03.05.2010 22:01

Námskeið


Ákveðið hefur verið að fresta námskeiðinu sem halda átti næstkomandi helgi.

Fyrirhugað er að halda annað námskeið í byrjun júní sem mun innihalda fjölbreytta hópa og ætti að henta öllum, hvort sem er byrjendum, þeim sem misst hafa kjarkinn eða lengra komna.

Nánar auglýst síðar en allar nánari upplýsingar má fá hjá Coru Claas á netfanginu jovanna@gmx.de eða í síma 8446967

Flettingar í dag: 230
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 290
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 1982223
Samtals gestir: 285510
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 12:27:05