15.08.2010 18:16

Frá Mótanefnd

Vegna hestapestar sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn sl.mánuði hefur Gæðingamóti Smára verið aflýst á þessu ári.

Hins vegar ætlum við að halda skemmtilegt mót á léttum nótum nk. laugardag, 21.ágúst í Torfdalnum á Flúðum og hefst það um það bil kl. 17:15

Meðal keppnisgreina verða "létt tölt" og "létt skeið" og hver veit nema nýjar keppnisgreinar líti dagsins ljós J

Skráning á staðnum

Grill og gleði að loknu móti

 vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta, taka þátt eða horfa á og eiga góða kvöldstund saman 

                                                                                                                                                      Mótanefnd

 

Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 254
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 2041554
Samtals gestir: 294138
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 23:10:55