15.08.2010 18:17

Æskulýðsdagur Smára

Æskulýðsdagur Smára

Á laugardaginn nk. 21. ágúst ætlum við að halda æskulýðsdag Smára í Torfdalnum á Flúðum.                                                                                                                     

Dagskráin hefst kl. 14:00 og reynum við að hafa þetta létt og skemmtilegt.

Við byrjum með atriðinu  "teymt undir börnunum"

Þetta atriði er fyrir þau allra yngstu þar sem pabbi/mamma, afi/amma hjálpa til

Töltkeppni barna og unglinga  skráning á staðnum

Þrautakeppni þar sem skipt verður í hópa eftir aldri

    Mjólkurreið 

Hestagirðing verður á staðnum

Við hlökkum til að sjá ykkur

Kveðja, Vigdís, Einar Logi, Maja, Leifur og Kolbrún

 

Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 254
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 2041554
Samtals gestir: 294138
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 23:10:55