26.08.2010 17:18

Reiðmaðurinn

Eins og flestir kannski vita er að fara af stað í Reiðhöllinni á Flúðum REIÐMAðURINN sem er tveggja ára námsskeiðsröð í samvinnu við Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Set ég því hér inn til glöggvunar þær tímasetningar sem búið er að taka Reiðhöllina frá og er hún því ekki opin fyrir almenna notkun á meðan á þessum tímum stendur og biðjum við félagsmenn að taka tillit til þess.

Þessar dagsetningar má einnig finna hérna til hliðar undir REIÐHÖLLIN og TÍMATAFLA 2010-2011 svo þetta ætti nú ekki að fara framhjá neinum en tímarnir eru eftirfarandi :

Október 2010

1-3 október frá 13.00 á föstudegi til sunnudagskvölds

15-17 október frá 13.00 á föstudegi til sunnudagskvölds

Nóvember 2010

6-7 nóvember frá 13.00 á föstudegi til sunnudagskvölds

Desember 2010

3-5 desember frá 13.00 á föstudegi til sun

nudagskvölds

Janúar 2011

14-16 janúar frá 13.00 á föstudegi til sunnudagskvölds

Febrúar 2011


4-6 febrúar frá 13.00 á föstudegi til sunnudagsvkölds

Mars 2011

25-27 mars frá 13.00 á föstudegi til sunnudagskvölds


Apríl 2011

3 apríl frá 16.00


Er þetta í fyrsta sinn sem þetta nám er kennt á Flúðum og gaman verður að fylgjast með framvindu máli í þeim efnum
.
Kennari verður Ísleifur Jónasson og óskum við þátttakendum góðs gengis í vetur.Mynd fengin að láni á www.hestafrettir.is
Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 254
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 2041554
Samtals gestir: 294138
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 23:10:55