30.05.2014 19:06

Fyrirlestur um Gæðingakeppni á vegum og Loga og Smára.
 
Mánudagskvöldið 2 júní munu þeir Sindri Sigursson og Ingibergur Árnasson Gæðingadómarar koma og 
 
halda fyrirlestur í Stjörnusalnum í félagsheimilinu flúðum kl 20:30.
 

Farið verður yfir sögu og þróunn Gæðingakeppninnar frá upphafi til dagsins í dag.

Farið yfir flokkaskiptinguna og reglur fyrir hvern flokk.

Hvað keppandinn verður að hafa í huga.

Hvernig dómarar dæma gæðingakeppni.

 
Aðgangseyri 1000kr fyrir fullorna og 500kr fyrir börn og unglinga ath posi ekki  á staðnum.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 1997682
Samtals gestir: 287867
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 00:04:15