25.02.2019 20:37

Annað vetrarmót Smára

Annað vetrarmót Smára fer fram 2 mars næstkomandi :) Mótið er með sama sniði og hefur verið upp á síðkastið og gestir úr nágrenni velkomnir :) Við ætlum að reyna að vera úti, ef aðstæður og veður leyfir ;)
Posi er ekki á staðnum fyrir skráningargjald ! :)
Að þessu sinni ætlum við að byrja klukkan 11 á skráningum vegna þess að þetta er Hjónaballsdagurinn ! Pollar hefjast 11.30 og mótið sjálft klukkan 12.00. Verðlaunaafhending verður í kaffiteríunni að móti loknu.
VIð vonum að sjá sem flesta, sérstaklega pollana okkar því þeim var sárt saknað á síðasta móti. Psst ! krakkar ! við ætlum í löggu og bófa !
Barna Unglinga og Ungmenna 1500 kr
Áhugamenn og Opinn flokkur 2000 kr
Gestir borga 500 kr aukalega :) !
Hlökkum til að sjá sem flesta 2.mars næstkomandi

Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1206
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2062675
Samtals gestir: 297829
Tölur uppfærðar: 22.1.2020 20:59:27