31.05.2016 23:05

Úrtaka fyrir LM

Úrtaka fyrir Landsmót 2016 fyrir Geysir, Loga, Smára og Trausta fer fram helgina 10-12. júní á Rangárbökkum við Hellu.
Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki.

Skráningargjald

A-flokkur, B-flokkur og ungmenni 5000kr

unglingar og börn 100kr

Skráning er hafin og lýkur þriðjudagskvöldið 7.júní 2016 kl 23:59 og fer fram á sportfengur.com undir hnappnum skráningarkerfi. Þar velur maður mót, svo hestamannafélgið Geysir og svo koll af kolli.

Flettingar í dag: 1787
Gestir í dag: 212
Flettingar í gær: 585
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 1854323
Samtals gestir: 263200
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 20:25:27