16.07.2016 17:12

Gæðingamót Smára og Loga

Kæru Smárafélagar

Nú styttist í Gæðingamótið okkar sem við ætlum að halda með hestamannafélaginu Loga, þetta verður opið mót og er von okkar að geta haldið fjölmennt og glæsilegt mót.

Að halda svona stórt mót þarf góðan mannskap og biðjum við ykkur kæru félagar að leggja okkur liðshönd, við þurfum nokkra sjálboðaliða til að vera ritarar, hliðaverði, fótaskoðunarmenn ásamt öðrum verkum. Reynt verður að hafa vaktir svo allir fái tíma til að keppa eða horfa á mótið.

Mótið verðum 23-24 júlí í Torfdal á Flúðum, endilega hafið samband við smari@smari.is ef þið hafið áhuga.?Kær kveðja og von um góð viðbrögð .?Stjórn og Mótanefnd Smára

Flettingar í dag: 1047
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 585
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 1853583
Samtals gestir: 263192
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 10:06:25