03.01.2017 18:48

Áramótakveðja


Við óskum öllum gleðilegs árs og þökkum öllum sem tóku þátt eða styrktu félagið á liðnu ári, öllum þeim sem unnu sjálfboðastarf fyrir hönd félagsins kærlega fyrir þeirra framlag og tíma. Hlökkum til að starfa með ykkur á komandi ári og óskum ykkur gleði og gæfu á komandi ári. Með bestu kveðju stjórn Smára
Flettingar í dag: 523
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 162
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1736671
Samtals gestir: 248701
Tölur uppfærðar: 22.5.2018 14:00:58