24.02.2017 21:52

Uppsveitadeild æskunar

Uppsveitadeild æskunar hefst kl.10:15 í fyrramálið. Keppt verður í fimi barna og unglinga, en fiminn er ný grein í deildinni og verður gaman að sjá ungu knapana okkar prufa þessa grein. Þrígang barna og fjórgangi unglinga, hvetjum alla til þess að koma og styðja við æskuna okkar og eiga skemmtilega stund :)
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 1920581
Samtals gestir: 273311
Tölur uppfærðar: 27.3.2019 00:51:13