09.04.2017 18:52

Skránig Töltmót

Opið fyrir skráningu til mánudagskvöld 10 apríl klukkan 23.59
Nú styttist í sameiginlega töltmótið okkar og verður það haldið miðvikudaginn 12 apríl í Reiðhöllinni á Flúðum byrjar kl 17,30 .

Keppt verður í eftirfarandi flokkum .

Barnaflokkur T- 7 tveir inn á í einu undir leiðsögn þuls

Unglingaflokkur T-3 tveir inn á í einu undir leiðsögn þuls

18 ára og eldri 2 flokkur (minna keppnisvanir) T-7 tveir inn á i einu undir leiðsögn þuls

18 ára og eldri 1 flokkur (meira keppnisvanir) T-3 tveir inn á í einu undir leiðsögn þuls .

B- úrslit verða riðin ef þáttaka nær yfir 15 knapa í hverjum flokk .Skráningagjöld er 2500 kr fyrir 18, ára og eldri fyrir fyrsta hest og fyrir næstu skráningu 1500 kr . Fyrir Börn og Unglinga er skráningar gjald 1500 kr

Skráning fer fram á sportfeng .


Nú er búið að opna fyrir skráningu á töltmótið inn á sportfeng .Sjá link hér fyrir neðan .Ef þið skráið fleiri en eitt hross greiðið þið fullorðnir 2500 fyrir fyrsta en 1500 kr eftir það .sportfengur býður ekki upp á afsláttinn en þið leggið inn á reikninginn upphæð með afslætti ef þið eruð að skrá fleirri en eitt hross??vinsamlegast sendið kvittun og skýringu með fyrir hvaða par greiðslan er email hf. trausti@gmail.com

Flettingar í dag: 149
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 296
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 1972783
Samtals gestir: 283489
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 08:08:32