03.05.2017 22:32

Úrslit Vetrarmót

Seinna vetrarmót Smára fór fram í Torfdal þann 22. apríl síðastliðinn. Það var blíðviðri og sólin skein sínu skærasta. Þátttakan hefði mátt vera betri en þó nokkuð var af áhorfendum. Hestakosturinn var góður að vanda og urðu úrslit eftirfarandi.

Barnaflokkur

1. Þórey Þula Helgadóttir á Topari frá Hvammi
2. Hjörtur Snær Halldór á Greifa frá Hóli
3. Valdimar Örn Ingvarsson á Snerpu frá Fjalli 2
Eyþóri Inga Ingvarssyni á Prins frá Fjalli var ekki raðað í sæti

Unglingaflokkur

1. Aron Ernir Ragnarsson á Vála frá Efra-Langholti 
2. Laufey Ósk Grímsdóttir á Teigi frá Ásatúni
3. Þorvaldur Logi Einarsson á Gerplu frá Miðfelli 2
4. Einar Ágúst Invarsson á Gullbrá frá Fjalli 2

Ungmennaflokkur

1. Björgvin Viðar Jónsson á Vísu frá Högnastöðum 2
2. Rebekka Simonsen á Fáki frá Vatnahjáleigu

Unghrossaflokkur

1. Grímur Guðmundsson á Ívu frá Ásatúni
2. Björgvin Viðar Jónsson á Blússu frá Forsæti

1. flokkur fullorðinna

1. Helgi Kjartansson á Kraki frá Hvammi 1
2. Gunnar Jónsson á Blakk frá Skeiðháholti III
3. Klara Sveinbjörnsdóttir á Golu frá Þingnesi
4. Grímur Guðmundsson á Gusti frá Ásatúni
5. Ragnar Sölvi Geirsson á Þoku frá Reyðará
6. Þorsteinn G. Þorsteinsson á Klauf fra Kýrholti
7. Erna Óðinsdóttir á Váki frá Hvammi 1
8. Berglind Ágústsdóttir á Ísadór frá Efra-Langholti

Heildarstig að loknum vetrarmótum urðu svo eftirfarandi.

Barnaflokkur

1-3. sæti Þórey Þula Helgadóttir -18 stig
1-3 sæti Hjörtur Snær Halldórsson -18 stig
1-3 sæti Valdimar Örn Ingvarsson -18 stig
Eyþór Ingi Ingvarsson fékk að keppa upp fyrir sig úr pollaflokki og keppti með barnaflokki. Honum var því ekki raðað í sæti.

Unglingaflokkur

1-2. sæti Þorvaldur Logi Einarsson -18 stig (fékk 1. sætið samanlagt vegna fleirri sigra)
1-2. sæti Laufey Ósk Grímsdóttir -18 stig
3. sæti Aron Ernir Ragnarsson -10 stig
4. sæti Einar Ágúst Ingvarsson -7 stig

Ungmennaflokkur

1. sæti Björgvin Viðar Jónsson -20 stig

Unghrossaflokkur

1. sæti Grímur Guðmundsson og Íva frá Ásatúni -20 stig
2. sæti Björgvin Viðar Jónsson og Blússu frá Forsæti -18 stig

2. Flokkur fullorðinna

1. sæti Ása María Ásgeirsdóttir -10 stig
2. sæti Svala Bjarnadóttir -9 stig

1. Flokkur fullorðinna

1. sæti Helgi Kjartansson -20 stig
2. sæti Grímur Guðmundsson -14 stig
3. sæti Þorsteinn G. Þorsteinsson -13 stig
4. sæti Erna Óðinsdóttir -10 stig
5-6. sæti Gunnar Jónsson og Maja Vilstrup, bæði með 9 stig

Flettingar í dag: 1047
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 585
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 1853583
Samtals gestir: 263192
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 10:06:25