20.07.2017 20:16

Landstólpagæðngamót Smára og Loga

Landstólpagæðingamót Smára og Loga
22.-23. Júlí Torfdal Flúðum

Laugardagur:

8:30 Forkeppni B-flokkur 
Forkeppni Barnaflokkur
Matarhlé - klukkutími
Forkeppni Unglingaflokkur 
Forkeppni A-flokkur
Hlé - 15.mín
Forkeppni Ungmennaflokkur
Forkeppni Tölt 17 ára og yngri
Hlé - 15.mín
16:30 Forkeppni Tölt fullorðna
Matarhlé - klukkutími
A-úrslit Tölt 17 ára og yngri
A-úrslit Tölt fullorðna

Sunnudagur:

10:00 A-úrslit Ungmennaflokkur
A-úrslit Barnaflokkur
A-úrslit Unglingaflokkur
A-úrslit B-flokkur
Matarhlé - klukkutími
100 metra flugskeið
A-úrslit A-flokkur
Mótslit

Við hvetjum keppendur að fylgjast vel með tímasettingum, þær verða uppfærðar á facebook síðu hestamannafélagsins Smára. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá starfsfólki á svæðinu.
Hlökkum til þess að taka á móti keppendum og áhorfendum um helgina. Það stefnir í skemmtilegt og sterkt mót, koma keppendur víða að og eru 214 skráningar staðfestar. Ef eitthverjar spurningar eru þá er hægt að fá upplýsingar í síma 8919597 ( Ingvar ) og 6995038 ( Freydís )
Sjáumst á Landstólpagæðingamóti Smára og Loga 
Með bestu kveðju stjórn Smára og Loga


Flettingar í dag: 1047
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 585
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 1853583
Samtals gestir: 263192
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 10:06:25