06.10.2018 21:13

Fundur Reiðhöllinni

Smárafélagar. Við ætlum stjórnin að halda léttan fund mánudagskvöldið næstkomandi 8.október kl.átta í reiðhöllinni. Ef félagar vilja ræða komandi vetur, hvað er á dagskránni og hvað er hægt að gera betur í starfi félagsins. Einnig komandi Landsþing sem verður haldið á Akureyri 12-14. október. Við viljum gjarnan heyra ykkar skoðanir og ef það er eitthvað sem þið hafið til málana að leggja. Kveðja Stjórn Smára :)

Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1945306
Samtals gestir: 278514
Tölur uppfærðar: 24.5.2019 05:10:55