19.11.2018 19:28

Kæru Smárafélagar og aðrir hestamenn

Verkefnastjórn Landsmóts 2020 heldur opinn hugarflugsfund þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20:00 á Stracta Hótel á Hellu og hvetur alla sem áhuga hafa á verkefninu að koma og með því leggja sitt af mörkum vegna undirbúnings Landsmóts á Hellu 2020.
skráning fer fram á netfanginu rangarhollin@gmail.com.

Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 6979
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 1872209
Samtals gestir: 265181
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 05:46:32