Færslur: 2012 Mars

30.03.2012 18:00

Ráslisti fyrir Uppsveitadeild Æskunnar

 

  UNGLINGAFLOKKUR FJÓRGANGUR      
           
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Guðjón Örn Sigurðsson Gola frá Skollagróf Jarpur/milli- stjörnótt   8 Smári
2 Marta Margeirsdóttir Frumherji frá Kjarnholtum I Bleikur/álóttur einlitt   8 Logi
3 Karitas Ármann Bríet frá Friðheimum Brúnn/milli- einlitt   9 Logi
4 Dorothea Ármann Gígur frá Austurkoti Brúnn/milli- einlitt   6 Logi
5 Katrín Sigurgeirsdóttir Bliki frá Leysingjastöðum II Bleikur/fífil/kolóttur st... 15 Logi
6 Finnur Jóhannesson Komma frá Áskoti Rauður/milli- stjörnótt   5 Logi
7 Kjartan Helgason Röst frá Hvammi I Rauður/milli- tvístjörnótt   7 Smári
8 Guðjón Hrafn Sigurðsson Grettir frá Hólmi Grár/brúnn einlitt   20 Smári
9 Björgvin Ólafsson Spegill frá Hrepphólum Jarpur/milli- skjótt   6 Smári
10 Helgi Valdimar Sigurðsson Hending frá Skollagróf Jarpur/dökk- einlitt   8 Smári
11 Vilborg Rún Guðmundsdóttir Drífandi frá Bergstöðum Leirljós/Hvítur/milli- st... 8 Logi
           
           
  BARNAFLOKKUR ÞRÍGANGUR        
           
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Natan Freyr Morthens Spónn frá Hrosshaga Rauður/milli- einlitt   12 Logi
2 Eva María Larsen Prins frá Fellskoti Rauður/ljós- einlitt   9 Logi
3 Hrafndís Katla Elíasdóttir Vindur frá Akri Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   18 Smári
4 Sölvi Freyr Freydísarson Ýmir frá Bræðratungu Jarpur/milli- einlitt   10 Logi
5 Aníta Víðisdóttir Nn frá Bjargi Jarpur/dökk- einlitt   13 Smári
6 Sigríður Magnea Kjartansdóttir Baugur frá Bræðratungu Rauður/milli- tvístjörnótt   8 Logi
7 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Blökk frá Friðheimum Brúnn/dökk/sv. einlitt   11 Logi

 

 

  UNGLINGAFLOKKUR TÖLT        
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Karitas Ármann Bríet frá Friðheimum Brúnn/milli- einlitt   9 Logi
1 V Marta Margeirsdóttir Frumherji frá Kjarnholtum I Bleikur/álóttur einlitt   8 Logi
2 V Björgvin Ólafsson Birta frá Hrepphólum Bleikur/álóttur einlitt   7 Smári
2 V Guðjón Örn Sigurðsson Gola frá Skollagróf Jarpur/milli- stjörnótt   8 Smári
3 H Vilborg Rún Guðmundsdóttir Drífandi frá Bergstöðum Leirljós/Hvítur/milli- st... 8 Logi
3 H Dorothea Ármann Glóð frá Sperðli Rauður/milli- leistar(ein... 10 Logi
4 V Helgi Valdimar Sigurðsson Hending frá Skollagróf Jarpur/dökk- einlitt   8 Smári
4 V Kjartan Helgason Röst frá Hvammi I Rauður/milli- tvístjörnótt   7 Smári
5 V Katrín Sigurgeirsdóttir Viðja frá Fellskoti Brúnn/dökk/sv. einlitt   8 Logi
5 V Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt   7 Logi
6 H Guðjón Hrafn Sigurðsson Grettir frá Hólmi Grár/brúnn einlitt   20 Smári
             
             
  BARNAFLOKKUR TÖLT        
Nr Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 H Sölvi Freyr Freydísarson Ýmir frá Bræðratungu Jarpur/milli- einlitt   10 Logi
1 H Sigríður Magnea Kjartansdóttir Baugur frá Bræðratungu Rauður/milli- tvístjörnótt   8 Logi
2 V Eva María Larsen Prins frá Fellskoti Rauður/ljós- einlitt   9 Logi
2 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Vindur frá Akri Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   18 Smári
3 V Aníta Víðisdóttir Nn frá Bjargi Jarpur/dökk- einlitt   13 Smári
3 V Rósa Kristín Jóhannesdóttir Blökk frá Friðheimum Brúnn/dökk/sv. einlitt   11 Logi
4 H Natan Freyr Morthens Spónn frá Hrosshaga Rauður/milli- einlitt   12 Logi

 

26.03.2012 20:51

Æfingatímar fyrir Uppsveitadeild Æskunnar

Æfingatímar verða sem hér segjir :

 

LOGI : MIÐVIKUDAGUR FRÁ 16.00 - ??

 

SMÁRI : FIMMTUDAGUR FRÁ 17-19. Sólon Morthens verður á staðnum til að leiðbeina þeim sem vilja.

 

Uppsveitadeild Æskunnar verður svo laugardaginn 31 mars og stefnt er að því að byrja stundvíslega kl. 10.30

Keppt verður í tölti og þrígangi í barnaflokki og tölti og fjórgangi í unglingaflokki

 

Skráningu þarf að vera lokið í síðasta lagi fyrir kl. 20.00 fimmtudagskvöldið 28 mars á netfangið 

smarakrakkar@gmail.com

26.03.2012 20:41

Gobbedí gobb - Hestadagar framundan!

 

 

Dagana 29. mars – 1. apríl verða Hestadagar í Reykjavík haldnir hátíðlegir og margt spennandi í spilunum þessa daga í borginni. Það er Landssamband hestamannafélaga í samvinnu við Höfuðborgarstofu, Íslandsstofu og hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu sem standa að viðburðinum.

Borgarbúar fá nú tækifæri til að kynnast íslenska hestinum í nærmynd. Laugardagurinn 31. mars verður helgaður hestinum í Ráðhúsi Reykjavíkur og munu hestar og hestamenn verða áberandi í miðbænum þennan dag. Boðið verður upp á hestateymingar við Ráðhúsið, fyrirlestrar af ýmsum toga um hestinn, sögu hans og atferli. Línudans verður kynntur og gestum og gangandi boðið að læra nokkur spor. Dagskráin í Ráðhúsinu endar svo á því að Helgi Björns tekur nokkur vel valin lög. Um kvöldið halda áhugasamir svo á einstaka töltkeppni í Skautahöllinni í Laugardal, þar sem „Þeir allra sterkustu“ etja kappi í tölti á ís. Hápunktur laugardagsins er SKRÚÐREIÐ um það bil 150 hesta frá Vatnsmýrarvegi, upp á Skólavörðuholt og niður Skólavörðustíginn og Bankastrætið, svo að Austurvelli og eftir Tjarnargötu inn í Hljómskálagarð og endað á sama stað og byrjað var við Vatnsmýrarveg.

Sunnudagurinn er svo helgaður æskulýðnum í hestamennskunni en sýningin Æskan og hesturinn hefur gengið í mörg mörg ár og þar leiða saman hesta sína hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu. Ungir hestamenn sýna alls kyns kúnstir á fákum sínum í Reiðhöllinni í Víðidal og eru sýningar kl. 13 og kl. 16. Aðgangur er ókeypis og því borgar sig að mæta tímanlega!

Íííííííhhhhhaaaaaa, sjáumst á Hestadögum í Reykjavík.

 

Nánari upplýsingar veita:

Hilda Karen Garðarsdóttir
hilda@landsmot.is
514 4034 & 897 4467

Oddrún Ýr Sigurðardóttir
lh@isi.is
514 4033 & 849 8088

25.03.2012 20:25

FEIF Youth Cup

 

 

 Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 7.-15.júlí n.k. Mótið er haldið í Verden í Þýskalandi. Heimasíðanwww.feifyouthcup2012.de er upplýsingasíða mótsins.

 

Skilyrði fyrir þátttöku eru:

  • Reynsla í hestamennsku
  • Enskukunnátta
  • Keppnisreynsla í íþróttakeppni
  • Sjálfstæði
  • Geta unnið í hóp
  • Reglusemi

Með umsókn þurfa að fylgja upplýsingar um reynslu í hestamennsku, mynd, keppnisárangur og upplýsingar um önnur skilyrði þátttöku.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu LH, www.lhhestar.is undir ´æskulýðsmál´ og hjá æskulýðsfulltrúum LH og hestamannafélaganna.

Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu LH, Engjavegi 6, 104 Reykjavík fyrir 1.apríl 2012. Senda má umsóknir í tölvupósti á hilda@landsmot.is eða lh@isi.is

 

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga

 

23.03.2012 20:21

Frá Æskulýðsnefnd Smára

 

 

Fræðslustund

Minnum á fræðslustund í Flúðaskóla 25. mars klukkan 15.00. Þar ætlar Ann Winter að setja okkur inn í keppnisreglur í íþróttakeppni.

 

Uppsveitadeild æskunnar

Keppt verður í tölti og þrígangi í barnaflokki og tölti og fjórgang í unglingaflokki í Uppsveitadeild æskunnar  31. mars. Klukkan 10.30.

 

Æskan og hesturinn

Æskan og hesturinn verður 1. apríl. Rúta fer frá Flúðum klukkan 10.30. Stoppað verður á Sandlækjarholtinu og á Brautarholti. Munið að koma með nesti fyrir hádegismat. Stoppað verður í pizzu á leiðinni heim. Skráning í síðasta lagi 25. mars   á smarakrakkar@gmail.com . Allir að koma með 2000 kr fyrir rútu og pizzu. !!!!ATH komið með lausan pening!!!!

 

Æskulýðsnefnd Smára

Fræðslustund

Minnum á fræðslustund í Reiðhöllinni 25. mars klukkan 15.00. Þar ætlar Ann Winter að setja okkur inn í keppnisreglur í íþróttakeppni

 

Uppsveitadeild æskunnar

Minnum einnig á Uppsveitadeild æskunnar 31.  mars þá verður keppt í tölti, fjórgang og þrígang.

 

Æskan og hesturinn

Æskan og hesturinn verður 1. apríl. Rúta fer frá Flúðum og lagt verður af stað klukkan 10.30. Stoppað verður á Sandlækjarholtinu og á Brautarholti. Munið að koma með nesti fyrir hádegismat. Stoppað verður í pizzu á leiðinni heim. Skráning í síðasta lagi 25. mars   á smarakrakkar@gmail.com . Allir að koma með 2000 kr fyrir rútu og pizzu. !!!!ATH komið með lausan pening!!!!

17.03.2012 23:50

Úrslit frá öðru vetarmóti

Annað vetramót Smára fór fram Laugardaginn 17.mars á svæði félagsins í Torfdal. Þáttaka í flestum flokkum var nokkuð góð, hestakostur var prýðilegur og bjart og fallegt veður

Nokkrar myndir má finna í myndaalbúmi hér til hliðar og á facebook síðu félagsins.

2 efstu í unghrossaflokki, Gústaf Lofsson/Nökkvi frá Hrafnsstöðum og Berglind Ágústsdóttir og Reisn frá Blesastöðum 1a

 Hér koma úrslit mótsins og staðan í stigasöfnun eftir tvö mót.

  Í pollaflokk voru fjórir keppendur en ekki er raðað í sæti.
Jón Valgeir Ragnarsson á Þyrni frá Garði
Þórey Þula Helgadóttir á Bráinn Reykjavík
Valdís Una Guðmansdóttir á Pela frá Langholtskoti
Sunna Maríanna Kjartansdóttir á Náttfara fra V.Geldingaholti

  Í barnaflokki voru sex keppendur.
1. Aníta Víðisdóttir á Skoppa frá Bjargi
2. Viktor Logi Ragnarsson á Þyrni fra Garði
3. Viktor Máni Sigurðarson á Þíðu frá Kaldbak
4. Þorvaldur Logi Einarsson á Rúbín frá Vakursstöðum
5-6 Aron Ernir Ragnarsson á Erró frá Efra-Seli
5-6 Páll Magnús Unnsteinsson á Pela frá Langholtskoti

  Staðan í stigasöfnun í barnaflokki er eftirfarandi:
1. Viktor Logi Ragnarsson á Þyrni frá Garði- 18 stig
2. Viktor Máni Sigurðarson á Þýðu frá kaldbak- 15 stig
3. Aron Ernir Ragnarsson á Erró frá Efra-Seli- 13,5 stig
4. Þorvaldur Logi Einarsson á Rúbín frá Vakursstöðum- 12,5 stig
5-6. Aníta Víðisdóttir á Skoppa frá Bjargi- 10 stig
5-6. Hekla Salóme Magnúsdóttir á Lûkas frá Blesastöðum 1a- 10 stig
7-8. Ragnheiður Einarsdóttir á Eldi frá Miðfelli 5,5 stig
7-8 Páll Magnús Unnsteinsson á Pela frá Langholtskoti. 5,5 stig.

  Í Unglingaflokki voru einnig sex keppendur.
1. Hrafnhildur Magnúsdóttir á Hróðný frá Blesastöðum 1a
2. Kjartan Helgason á Þöll frá Hvammi
3. Björgvin Ólafsson á Birtu frá Hrepphólum
4. Guðjón Örn Sigurðsson á Golu frá Skollagróf
5. Guðjón Hrafn Sigurðarson á Jóvin fra Syðri-Hofdölum
6. Helgi Valdimar Sigurðsson á Straum frá Skollagróf

  Staðan í Unglingaflokki er eftirfarandi:
1. Hrafnhildur Magnúsdóttir á Hróðný frá Blesastöðum 1a- 20 stig
2. Björgvin Ólafsson á Birtu frá Blesastöðum- 17 stig
3. Guðjón Hrafn Sigurðarson á Jóvin frá Syðri-Hofdölum- 14 stig
4. Kjartan Helgason á Þöll frá Hvammi- 9 stig
5-6. Guðjón Örn Sigurðsson á Golu frá Skollagróf- 7 stig
5-6. Rúnar Guðjónsson á Neista frá Melum- 7 stig
7. Björgvin Viðar Jónsson Aragon frá Álfhólahjáleigu- 6 stig
8. Helgi Valdimar Sigurðsson á Straum frá Skollagróf- 5 stig

  Í Ungmennaflokki voru tveir keppendur.
1. Helena Aðalsteinssdóttir á Rakel frá Ásatúni
2. Elín Sverrirsdóttir á Móhildi frá Blesastöðum 1a

  Staðan í Unmennaflokki er eftirfarandi:
1. Elín Sverirsdóttir á Móhildi frá Blesastöðum 1a- 19 stig
2. Helena Aðalsteinssdóttir á Rakel frá Ásatúni- 10 stig
3. Helena Aðalsteinssdóttir á Hrafnkötlu frá Blesastöðum 1a- 9 stig

  Í Unghrossaflokki voru fjórir keppendur.
1. Gústaf Loftsson á Nökkva frá Hrafnstöðum
2. Berglind Ágústsdóttir á Reisn frá Blesastöðum 1a
3. Maja Roldsgard Krummatá frá Hrafnkellsstöðum 1
4. Björgvin Ólafsson á Perlu frá Hrepphólum

  Staðan í Unghrossaflokki er eftirfarandi:
1-2. Berglind Ágústsdóttir á Reisn frá Blesastöðum 1a- 19 stig
1-2. Gústaf Loftsson á Nökkva frá Hrafnsstöðum- 19 stig
3-4. Björgvin Ólafsson á Perlu frá Hrepphólum- 15 stig
3-4. Maja Roldsgard á Krummatá frá Hrafnskellsstöðum 1- 15 stig
5. Hjálmar Gunnarsson á Hraunberg frá Skollagróf- 6 stig

  Í Fullorðinsflokki 2 voru sex keppendur
1. Valgeir Jónsson á Röðli frá Þverspyrnu
2. Tanja Rún Jóhannsdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti
3. Rosemary Þorleifsdóttir á Furtsa frá V.-Geldingaholti
4. Ása María Ásgeirsdóttir á Gretti frá Hólmi
5. Maja Roldsgard á Hrímfaxa frá Hrafnskellsstöðum
6. Hjálmar Gunnarssson á Sameignar-Gránu frá Syðri-Gróf

  Staðan í Fullorðinsflokki 2 er eftirfarandi:
1-2. Tanja Rún Jóhansdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti- 19 stig
1-2. Valgeir Jónsson á Röðli frá Þverspyrnu- 19 stig
3. Rosemary Þorleifsdóttir á Fursta frá V.- Geldingaholti- 14 stig
4. Hjálmar Gunnarsson á Breytingu frá Haga- 8 stig
5-6. Einar Einarsson á Abel frá Brúarreykjum- 7 stig
5-6. Ása María Ásgeirsdóttir á Gretti frá Hólmi- 7 stig
7-8. Hörður Úlfarsson á Gýsu frá Ármóti- 5 stig
7-8. Hjálmar Gunnarsson á Sameignar-Gránu frá Syðri-Gróf- 5 stig
9. Sigurður Sigurjónsson á Blossa frá Kotlaugum- 4 stig
10. Guðjón Birgirsson á Nökkva frá Melum- 3 stig

  Í Fullorðinsflokki 1 voru 10 keppendur
1. Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti
2. Vilmundur Jónsson á Brák frá Skeiðháholti
3. Gústaf Loftsson á Sylvíu-Nótt frá Miðfelli
4. Gunnar Jónsson á Draupni frá Skeiðháholti 3
5. Berglind Ágústsdóttir á Þoku frá Reiðará
6. Helgi Kjartansson á Topari frá Hvammi
7. Jón Vilmundarsson á Erni frá Skeiðháholti
8. Grímur Sigurðsson á Glaumi Miðskeri
9. Sigfús Guðmundsson Vonar-Neista frá V.- Geldingaholti
10. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Gyðju frá Hrepphólum

  Staðan í Fullorðinsflokki 1 er eftirfarandi:
1-2.  Vilmundur Jónsson á Brák frá Skeiðháholti- 18 stig
1-2. Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti- 18 stig
3. Gústaf Loftsson á Sylvíu-Nótt frá Miðfelli- 15 stig
4-5. Gunnar Jónsson á Draupni frá skeiðháholti 3- 12 stig
4-5. Berglind Ágústsdóttir á Þoku frá Reyðará- 12 stig
6. Magnús Trausti Svavarsson á Skógardís frá Blesastöðum 1a- 10 stig
7. Helgi Kjartansson á Topari frá Hvammi- 7 stig
8. Sigfús Guðmundsson á Vonar-Neista frá V.- Geldingaholti- 6 stig
9.  Jón Vilmundarsson á Erni frá Skeiðháholti- 4 stig
10-11. Hermann Þór Karlsson á Jódís frá Efri-Brúnarvöllum- 3 stig
10-11. Grímur Sigurðsson á Glaumi frá Miðskeri- 3 stig
12-13. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Gyðju frá Hrepphólum - 1 stig
12-13. Aðalsteinn Aðalsteinsson á Brúnblesa frá ?? - 1 stig

12.03.2012 20:50

Fréttatilkynning frá Reiðhöllinni á Flúðum

 

Könnun á þátttöku í Reiðmanninum á Flúðum

 

Reiðhöllin á Flúðum, í samráði við LBHÍ, vill kanna áhuga á því hvort grundvöllur sé að bjóða aftur upp á svo kallað reiðmannsnám – tveggja ára námskeiðaröð fyrir hinn almenna hestamann næstkomandi haust á Flúðum.

Allar upplýsingar um námið má finna á heimasíðu Landbúnaðarháskólans, www.lbhi.is/namskeid .

 

Þeir sem hafa áhuga á málinu, geta sent tölvupóst á netfangið helgikj@mmedia.is, fyrir 1. apríl.

Ath að ekki er um bindandi skráningu að ræða. 

Verði af náminu mun LBHÍ auglýsa það sérstaklega og taka við skráningum, en umsóknareyðublað vegna námsins er inni á ofangreindri vefsíðu.

Reiðhöllin á Flúðum.

12.03.2012 20:48

Námskeið ...

 

  Virðing og traust hests og knapa

 

Langar þig að stunda hestamennsku aftur á skipulagðan hátt?

Ertu búinn að taka þér langt hlé og langar að byrja aftur eða

lentir þú jafnvel í slysi og átt erfitt með að treysta hestinum  þínum?

 

Markmið þessa tveggja helga námskeiðs er að veita nemendum  innsýn í hvernig hesturinn skynjar umheiminn, hvernig hann hugsar og bregst við. Lögð verður áhersla í byrjun að byggja upp traust á milli manns og hests kenna honum grunnæfingar og læra hvernig hann bregst við áður en við stígum á bak. Kenndar verða æfingar til að laga og bæta taumsamband, jafnvægi og gangtegundir. Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast með hvert öðru á meðan námskeiðinu stendur. Hver og einn vinnur með sinn eigin hest. Hámarksfjöldi 10.

 

Hvað þarft þú að kunna?  

Þú þarft að hafa setið á hesti á einhverjum tímapunkti ævinnar og hafa lært grunnþætti í reiðmennsku.

 

Hvað þarf hesturinn þinn að kunna?

Hann þarf að hafa hlotið frumtamningu og vera reiðfær. Hann má vera ódæll, frekur, stífur eða jafnvel hræddur.

 

Kennari: Gunnar Reynisson, hestafræðingur hjá LbhÍ.

 

Tími: 30. -31. mar. og  13-14. apr. Fös. frá kl 15:00-18:30 og lau. frá 9:00-17:00 í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum (um 3 x 2 x 40 mín kennslustundir).

Verð: 35.000 kr. (kennsla, aðstaða fyrir hross, veitingar).

 

Skráningar: á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000. Fram komi fullt nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og sími.

 

Staðfestingargjald: Staðfesta þarf skráningu með því að millifæra 10.000 kr (óafturkræft) á reikninginn 0354-26-4237, kt. 411204-3590. Kvittun send á endurmenntun@lbhi.is

 

Minnum bændur á Starfsmenntasjóð bænda www.bondi.is

10.03.2012 18:01

Úrslit frá SMALA - Uppsveitadeild Æskunnar

Í dag fór fram keppni í smala í Uppsveitadeild Æskunnar í Reiðhöllinni á Flúðum. Alls voru skráð til leiks 12 börn og 15 unglingar. Riðnar eru tvær umferðir sem reiknaðar eru hvor fyrir sig og betri stigafjöldi úr annarri hvorri umferð gildir sem betri árangur. Í barnaflokki voru jöfn að stigum Natan Freyr Morthens og Hrafndís Katla Elíasdóttir. Bæði felldu þau eina keilu, en Hrafndís var með betri tíma því stóð hún uppi sem sigurvegari. Í unglingaflokki æstust leikar og margir frábærir tímar og tilþrif sáust. Leikar fóru þannig að Logakrakkarnir Finnur og Vilborg röðuðu sér í fyrsta og annað sætið og þriðja sætið hreppti Halldór Þorbjörnsson úr Trausta. Glæsilegur dagur sem tókst í alla staði vel. Tíu efstu í hvorum flokki safna svo stigum í einstaklingskeppninni og síðan keppa félögin sín á milli með samanlögðum stigum úr öllum greinum í báðum flokkum. Staðan í liðakeppninni verður svo æsispennandi eftir því sem á líður keppnina en eftir daginn í dag er LOGI í efsta sæti.

meðfylgjandi eru helstu úrslit

 

BARNAFLOKKUR

       

TÍMI

FELLDAR

STIG

1

Hrafndís Katla Elíasdóttir

SMÁRI

Kakali  17vetra.

45,11

1

286

2

Natan Morthens

LOGI

Spónn frá Hrosshaga 11v

47,28

1

286

3

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

LOGI

Ýmir frá Bræðratungu 9v

46,44

1

266

4

Sölvi Freyr Jónasson  

LOGI

Bára frá Bræðratungu 8v

47,52

1

266

5

Aníta Víðisdóttir

SMÁRI

Skoppi frá Bjargi, 12 v.

47,79

0

260

6

Eva María Larsen

LOGI

Glampi frá Reykholti 14v

47,74

1

256

7

Viktor Logi Ragnarsson

SMÁRI

Erró frá Neðra Seli 8v,

52,89

0

230

8

Viktor Máni Sigurðsson

SMÁRI

Þýða frá Kaldbak, 12v

54,01

1

216

9

Guðný Helga E. Sæmundssen

LOGI

Logi frá Bergstöðum 8v

54,74

0

210

10

Einar Ágúst Ingvarsson

SMÁRI

Prins frá Fjalli 8 v.

53,33

1

206

 

UNGLINGAFLOKKUR

       

TÍMI

FELLDAR

STIG

1

Finnur Jóhannesson 

LOGI

Geisli frá Brekku 8v.

38,53

2

272

2

Vilborg Rún Guðmundsdóttir  

LOGI

Drífandi frá Begstöðum 8 v.

39,51

1

266

3

Halldór Þorbjörnsson

TRAUSTI

Hæringur frá Miðengi, 8V.

38,8

2

252

4

Sólveig Arna Einarsdóttir

SMÁRI

Æsa frá Grund, 21 v.

42,04

2

232

5

Guðjón Hrafn Sigurðsson

SMÁRI

Grettir 20 v. Grár

43,74

0

230

6

Kjartan Helgason

SMÁRI

Þokki frá Hvammi 1, 11 v

40,57

3

228

7

Marta Margeirsdóttir

LOGI

Ljóska frá Brú 6v.

45,88

2

202

8

Dórothea Ármann

LOGI

Dögg frá Ketilsstöðum 21v

43,57

3

198

9

Karitas Ármann

LOGI

Björgvin frá Friðheimum 10v

48,15

1

196

10

Aron Freyr Margeirsson 

LOGI

Lipurtá frá Brú 6v.

47,98

2

192

 

STAÐAN Í EINSTAKLINGSKEPPNINNI

BARNAFLOKKUR

 

BARNAFLOKKUR

 

STIG

1

Hrafndís Katla Elíasdóttir

SMÁRI

10

2

Natan Morthens

LOGI

9

3

Sigríður Magnea Kjartansdóttir

LOGI

8

4

Sölvi Freyr Jónasson  

LOGI

7

5

Aníta Víðisdóttir

SMÁRI

6

6

Eva María Larsen

LOGI

5

7

Viktor Logi Ragnarsson

SMÁRI

4

8

Viktor Máni Sigurðsson

SMÁRI

3

9

Guðný Helga E. Sæmundssen

LOGI

2

10

Einar Ágúst Ingvarsson

SMÁRI

1

 

UNGLINGAFLOKKUR

 

UNGLINGAFLOKKUR

   

1

Finnur Jóhannesson 

LOGI

10

2

Vilborg Rún Guðmundsdóttir  

LOGI

9

3

Halldór Þorbjörnsson

TRAUSTI

8

4

Sólveig Arna Einarsdóttir

SMÁRI

7

5

Guðjón Hrafn Sigurðsson

SMÁRI

6

6

Kjartan Helgason

SMÁRI

5

7

Marta Margeirsdóttir

LOGI

4

8

Dórothea Ármann

LOGI

3

9

Karitas Ármann

LOGI

2

10

Aron Freyr Margeirsson 

LOGI

1

 

 

STAÐAN Í LIÐAKEPPNINNI

 

BÖRN

UNGLINGAR

SAMTALS

LOGI

31

29

60

SMÁRI

24

18

42

TRAUSTI

0

8

8

 

09.03.2012 20:10

Uppsveitadeild Æskunnar - RÁSLISTI SMALI

Keppt verður í smala á fyrsta móti Uppsveitadeildar Æskunnar á morgun laugardag kl. 13.00. Spennandi verður að sjá alla þessa ungu og efnilegu knapa etja kappi í smalabrautinni, þetta verður vafalaust hin besta skemmtun og hvetjum við alla unga sem aldna að koma og horfa á krakkana.

Meðfylgjandi er ráslisti

(birt með fyrirvara um breytingar)

 

 

  BARNAFLOKKUR    
1 Hrafndís Katla Elíasdóttir SMÁRI Kakali, brúnn 17vetra.
2 Rósa Kristín Jóhannesdóttir   LOGI Freyja frá Kjóastöðum II  10v.Rauð 
3 Einar Ágúst Ingvarsson  SMÁRI Prins frá Fjalli 8 vetra rauðblesóttur
4 Guðný Helga E. Sæmundssen  LOGI Logi frá Bergstöðum 8v rauð blesóttur
5 Aníta Víðisdóttir SMÁRI Skoppi frá Bjargi, 12 vetra, dökkjarpur.
6 Sigríður Magnea Kjartansdóttir  LOGI Ýmir frá Bræðratungu 9v jarpur
7 Birgit Ósk Snorradottir SMÁRI Álfur frá Syðra Langholti, móbrúnn  7 vetra
8 Sölvi Freyr Jónasson    LOGI Bára frá Bræðratungu 8v jörp
9 Eva María Larsen  LOGI Glampi frá Reykholti 14v Rauð blesóttur
10 Viktor Logi Ragnarsson SMÁRI Erró frá Neðra Seli 8v, brúnskjóttur
11 Natan Morthens  LOGI Spónn frá Hrosshaga 11v Rauð tvístjörnóttur, glófextur
12 Viktor Máni Sigurðsson SMÁRI Þýða frá Kaldbak, 12v jarplitförótt
       
  UNGLINGAFLOKKUR    
1 Karitas Ármann  LOGI Björgvin frá Friðheimum Jarpskjóttur 10v
2 Ragnhildur Stefanía Eyþórsdóttir  SMÁRI Spurning frá Kílhrauni, rauð-tvístjörnótt. 6.vetra
3 Aron Freyr Margeirsson   LOGI Lipurtá frá Brú 6v.bleikálótt
4 Guðjón Örn Sigurðsson SMÁRI Fjósi móálóttur 11 vetra frá Skollagróf
5 Katrín Rut Sigurgeirsdóttir  LOGI Sigga frá Fellskoti 11v.Rauð
6 Guðjón Hrafn Sigurðsson SMÁRI Grettir 20 v. Grár
7 Halldór Þorbjörnsson  TRAUSTI Hæringur frá Miðengi, grá 8 vetra
8 Finnur Jóhannesson   LOGI Geisli frá Brekku 8v. Móálóttur
9 Helgi Valdimar Sigurðsson SMÁRI  á Straum jörpum vetra frá Skollagróf
10 Dórothea Ármann  LOGI Dögg frá Ketilsstöðum Brún 21v
11 Kjartan Helgason SMÁRI Þokki frá Hvammi 1, 11 vetra Jarpur.
12 Vilborg Rún Guðmundsdóttir    LOGI Drífandi frá Begstöðum 8 vetra leirljós stjörnóttur
13 Sólveig Arna Einarsdóttir SMÁRI Æsa frá Grund, 21 vetra grá
14 Marta Margeirsdóttir  LOGI Ljóska frá Brú 6v. Moldótt
15 Björgvin Ólafsson SMÁRI Muska frá Hrepphólum 5v. Grá

 

07.03.2012 12:50

Minnum á ...

Reiðnámskeið fyrir fullorðna

Kennari Cora Claas

Lokaskráningarfrestur fyrir kl. 20.00 fimmtudagskvöldið 8 mars


 

Skráning hjá Coru í síma 8446967 eða á jovanna@gmx.de

 

03.03.2012 14:34

Uppsveitadeild Æskunnar - SMALI

Fyrsta mót Uppsveitadeildar Æskunnar, smali, fer fram laugardaginn 10 mars

og hefst stundvíslega kl. 13.00.

Keppt verður í barna og unglingaflokki.

Skráning þarf að berast á smarakrakkar@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 8. mars.

Í skráningu þarf að koma fram fullt nafn knapa og í hvaða flokki skal keppt, nafn hests, aldur og litur.

Allir hvattir til að vera með !! 

 

Brautin verður sett upp mánudagskvöldið 5 mars. Logakrakkarnir verða með æfingu frá 16-18 á þriðjudag og Smárakrakkar með æfingu frá 16-18 á miðvikudag.

 

Þó að brautin standi uppi alla vikuna er fólki frjálst að nota húsið eins og það vill,

heimilt er að færa til brautina ef einhver hluti henni hamlar þjálfun EN

mælst er til að fólk skilji við hana eins og hún stóð þegar komið var að henni !

 

01.03.2012 21:58

Styrkur frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps

Gaman er að segja frá því að í dag, 1 mars er kvenfélag Hrunamannahrepps 70 ára. Að því tilefni veitti kvenfélagið hestamannafélaginu Smára, sem einnig á afmæli í dag, 100.000 kr styrk ætlaðan æskulýðsstarfi.

Vigdís Furuseth, formaður æskulýðsnefndar Smára fór í dag á opið hús kvenfélagsins í félagsheimilinu á Flúðum og tók við styrknum fyrir hönd æskulýðsnefndar.

Þökkum við kvenfélagi Hrunamannahrepps kærlega fyrir rausnarlega gjöf um leið og við óskum því innilega til hamingju með daginn og velfarnaðar í áframhaldandi starfi. 

01.03.2012 20:45

Reiðnámskeið fyrir fullorðna

 

 

Fyrir hinn almenna félaga í Smára, hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum. Reiðkennari Cora Claas.

– Vildu bæta ásetu og jafnvægi?

- Viltu vinna í léttari taumhaldi?

- Viltu vita hvernig gott er að hefja þjálfun á þínum hesti þegar þú ert ný búin að taka inn?

- Viltu bæta samspil manns og hests?

Í samvinnu við reiðkennara er sett upp verkefni sem henta knapa og hesti (Þið mætið með ykkar hest).

Kennsla er einstaklingsmiðuð þar sem tveir eru saman í klukkutíma í senn í fjögur skipti. Kennt er í reiðhöllinni á Flúðum og eru áætlaðar dagsetningar þann 11. og 18. mars ásamt 1. og 22. apríl. Verð á mann 12.000kr

Skráning hjá Coru í síma 8446967 eða á jovanna@gmx.de

 

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 288
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2083822
Samtals gestir: 302598
Tölur uppfærðar: 2.4.2020 03:14:04