Færslur: 2012 Apríl
30.04.2012 23:42
Námskeið í mótafeng og KAPPA
Nú er mótatímabil okkar hestamanna hafið og vorverkin eru ýmisleg þegar að þeim málum kemur.
Tölvunefnd LH heldur nú á vordögum námskeiðaröð í mótaforritunum Kappa og Sportfeng og hér fyrir neðan má sjá dags- og tímasetningar sem hafa verið fastsettar.
Þeir sem hafa áhuga á mótahaldi og vilja ná sér í þekkingu í notkun þessara forrita eru hvattir til að skrá sig á námskeiðið, mega líka hafa samband á smari@smari.is eða í síma 8666507 til að fá frekari upplýsingar og/eða skrá svo hægt sé að tilkynna þáttöku frá Smára með einni fjöldatölu.
Þessi þekking er nauðsynleg í hverju félagi og gott er að mennta og þjálfa sem flesta í notkun þessara forrita, sem eru bráðskemmtileg og einföld í notkun
Ekkert gjald er tekið fyrir þátttöku, nóg að mæta með skriffæri þar sem Handbók Kappa og Sportfengs verður dreift á staðnum.
Athugið þó að fyrir þá sem vilja undirbúa sig, þá er handbókin aðgengileg á vef Sportfengs: http://www.sportfengur.com/SportFengur/temp/Handbok.pdf
Borgarnes 2.maí – kl. 19:30
Selfoss 3.maí – kl. 19:30
Sauðárkrókur 3.maí – kl. 19:30
Reykjavík 8.maí – kl. 19:30
Egilsstaðir 9.maí – óákv.
Skráning á námskeiðin fer fram á hilda@landsmot.is
30.04.2012 12:44
Firmakeppni
Firmakeppni Smára verður haldin á Flúðum 1 maí að venju og hefst stundvíslega kl. 14.00
Keppt verður í eftirfarandi flokkum :
Pollaflokkur(9 ára og yngri)
Barnaflokkur ( 10-13 ára)
Unglingaflokkur ( 14-17 ára)
Ungmennaflokkur ( 18-21 árs)
Kvennaflokkur
Karlaflokkur
Heldri manna og kvennaflokkur
150 m skeið
Skráning verður á staðnum og lýkur henni kl. 13.50
Hvetjum alla til að mæta og gera sér glaðan dag á einum stærsta viðburði félagsins, hvort sem er ríðandi, gangandi eða akandi.
Vonumst til að sjá sem flesta
Stjórnin
29.04.2012 11:45
REIÐMAÐURINN
Reiðmaðurinn er heiti á námskeiðsröð sem ætluð er fróðleiksfúsu hestafólki. Námið er tilvalið fyrir þá sem vilja
auka færni sína í reiðmennsku og þekkingu á hrossarækt og almennu hestahaldi.
• Reiðmaðurinn er röð námskeiða sem kennd eru á tveimur árum og hægt að taka samhliða vinnu eða námi.
• Námið byggir á fjórum verklegum helgum á önn auk bóklegs náms í gegnum fjarnámi og einni bóklegri helgi á önn á Hvanneyri.
• Megináhersla er lögð á reiðmennsku. Einnig er fjallað um almenn atriði sem snúa að hrossarækt og almennu hestahaldi, s.s. fóðrun, frjósemi og kynbætur.
• Námið er metið til 33 ECVET-eininga á framhaldsskólastigi og lýkur námskeiðsröðinni með sérstakri viðurkenningu frá Landbúnaðarháskóla Íslands.
• Umsækjendur þurfa að hafa náð 16 ára aldri.
• Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands sér um framkvæmd námsins. Auk LbhÍ koma Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda að náminu.
Nánari upplýsingar á endurmenntun@lbhi.is
Kynntu þér Reiðmanninn á vef Landbúnaðarháskóla Íslands!
www.lbhi.is/namskeid
Umsóknafrestur er til 1. júní 2012
- áætlað er að fara af stað með hópa á Miðfossum, Akureyri, Flúðum og hugsanlega einum til á Suðurlandi
28.04.2012 21:24
Uppsveitadeild Æskunnar - úrslit
Í dag fór fram lokamót í uppsveitadeild Æskunnar í reiðhöllinni á Flúðum. Glæsilegur hópur barna og unglinga kepptu í fjórgangi, fimmgangi og fljúgandi skeiði. Í barnaflokki var það Aníta Víðisdóttir á honum Skoppa frá Bjargi sem sigraði B-úrslitin og gerði sér lítið fyrir og reið sig upp í þriðja sæti í A-úrslitum. Það var svo Sigríður Magnea Kjartansdóttir frá hestamannafélaginu Loga sem stóð uppi sem sigurvegari í fjórgangi barna á hryssunni Þerney frá Feti.
|
Sigríður Magnea Kjartansdóttir og Þerney frá Feti sigruðu fjórganginn í dag |
Í unglingaflokki var keppt í fimmgang og var það Finnur Jóhannesson sem sigraði B-úrslitin, þar voru þeir félagar Finnur og Svipall frá Torfastöðum ekki hættir og stóðu þeir uppi sem hástökkvarar dagsins og sigurvegar í fimmgangi unglinga. Fast á hæla hans komu svo systurnar Dóróthea og Karitas Ármann á Hruna frá Friðheimum og Agli frá Efsta-Dal II.
Stigakeppnin var einnig mjög spennandi. Í barnaflokki skildi einungis eitt stig að knapana í fyrsta, öðru og þriðja sæti en eftir greinar dagsins var það Eva María Larsen sem stóð uppi sem samanlagður sigurvegari í barnaflokki, í öðru sæti var Natan Freyr Morthens og í því þriðja Sigríður Magnea Kjartansdóttir.
![]() |
Þrjú efstu í stigakeppni barna: Eva María, Natan Freyr og Sigríður Magnea
Í unglingaflokki var ekki alveg eins mjótt á munum en þar stóð efstur Finnur Jóhannesson, þremur stigum þar á eftir Dóróthea Ármann og aðeins tveim stigum þar á eftir systir hennar Karitas Ármann.
Að lokum var veittur bikar stigahæsta félaginu í báðum flokkum eftir þessa 3 mótadaga og 6 keppnisgreinar. Það var hestamannafélagið Logi sem vann þá keppni glæsilega og verðskuldað með 318 stig, í öðru sæti var hestamannafélagið Smári me 152,5 stig og í því þriðja hestamannafélagið Trausti með 14,5 stig.
![]() |
Allur hópurinn saman í verðlaunaafhendingu |
Glæsilegar krakkar þarna á ferð, frábær mótaröð að baki. Allir stóðu sig frábærlega og ljóst er að þessi Uppsveitadeild Æskunnar verður árlegur viðburður héðan í frá. Æskulýðsnefndir félaganna, Smára, Loga og Trausta standa að deildinni og ber að þakka öllum sjálfboðaliðum og þeim sem að framkvæmd mótanna kærlega fyrir, án þeirra væri þetta ekki hægt !
Meðfylgjandi eru helstu úrslit, ásamt stigasöfnun í einstaklings og liðakeppninni
FJÓRGANGUR BÖRN A-ÚRSLIT | |||
1 | Sigríður Magnea Kjartansdóttir | Þerney frá Feti | 5,60 |
2 | Eva María Larsen | Prins frá Fellskoti | 5,50 |
3 | Aníta Víðisdóttir | Skoppi frá Bjargi | 5,20 |
4 | Hrafndís Katla Elíasdóttir | Vindur frá Akri | 5,05 |
5 | Rósa Kristín Jóhannesdóttir | Blökk frá Friðheimum | 4,75 |
FJÓRGANGUR BÖRN B-ÚRSLIT | |||
1 | Aníta Víðisdóttir | Skoppi frá Bjargi | 5,25 |
2 | Ragnheiður Björk Einarsdóttir | Aragon frá Álfhólahjáleigu | 5,10 |
3 | Natan Freyr Morthens | Spónn frá Hrosshaga | 4,35 |
4 | Einar Ágúst Ingvarsson | Prins frá Fjalli 2 | 3,80 |
5 | Sölvi Freyr Freydísarson | Pandra frá Minni-Borg | 0,00 |
FIMMGANGUR UNGLINGAR A-ÚRSLIT | |||
1 | Finnur Jóhannesson | Svipall frá Torfastöðum | 6,29 |
2 | Dorothea Ármann | Hruni frá Friðheimum | 5,71 |
3 | Karitas Ármann | Egill frá Efsta-Dal II | 5,18 |
4-5. | Katrín Sigurgeirsdóttir | Smjörvi frá Fellskoti | 5,14 |
4-5. | Halldór Þorbjörnsson | Jarpur frá Stóra-Klofa | 5,14 |
FIMMGANGUR UNGLINGAR B-ÚRSLIT | |||
1 | Finnur Jóhannesson | Svipall frá Torfastöðum | 5,89 |
2 | Marta Margeirsdóttir | Diljá frá Fornusöndum | 5,29 |
3 | Björgvin Ólafsson | Gyðja frá Hrepphólum | 5,11 |
4 | Kjartan Helgason | Þöll frá Hvammi I | 4,71 |
5 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | Hula frá Meiri-Tungu 3 | 3,64 |
FLJÚGANDI SKEIÐ | |||
1 | Vilborg Rún Guðmundsdóttir | Lukka frá Gýgjarhóli | 3,56 |
2 | Dorothea Ármann | Hruni frá Friðheimum | 3,69 |
3 | Finnur Jóhannesson | Geisli frá Brekku | 3,72 |
4 | Guðjón Örn Sigurðsson | Seðill frá Skollagróf | 3,75 |
5 | Karitas Ármann | Dögg frá Ketilsstöðum | 3,8 |
6 | Kjartan Helgason | Panda frá Hvammi I | 4 |
7 | Marta Margeirsdóttir | Diljá frá Fornusöndum | 4,32 |
8 | Sigríður Magnea Kjartansdóttir | Elding frá Bræðratungu | 4,5 |
9 | Katrín Sigurgeirsdóttir | Smjörvi frá Fellskoti | 4,53 |
10 | Björgvin Ólafsson | Birta frá Hrepphólum | 4,58 |
EINSTAKLINGSKEPPNI BARNAFLOKKUR | ||||||||
SMALI | 4GANGUR | 3GANGUR | TÖLT | SAMTALS | ||||
1 | Eva María Larsen | 5 | 9 | 10 | 9 | 33 | ||
2 | Natan Morthens | 9 | 4 | 9 | 10 | 32 | ||
3 | Sigríður Magnea Kjartansdóttir | 8 | 10 | 6 | 7 | 31 | ||
4 | Aníta Víðisdóttir | 6 | 8 | 4 | 5,5 | 23,5 | ||
5 | Hrafndís Katla Elíasdóttir | 10 | 7 | 5 | 0 | 22 | ||
6 | Sölvi Freyr Jónasson | 7 | 2 | 7 | 3 | 19 | ||
7 | Ragnheiður Björk Einarsdóttir | 0 | 5 | 8 | 4 | 17 | ||
8 | Rósa Kristín Jóhannesdóttir | 0 | 6 | 3 | 5,5 | 14,5 | ||
9 | Einar Ágúst Ingvarsson | 1 | 3 | 2 | 8 | 14 | ||
10 | Viktor Logi Ragnarsson | 4 | 0 | 0 | 4 | |||
EINSTAKLINGSKEPPNI UNGLINGAFLOKKUR | ||||||||
SMALI | 4GANGUR | 5GANGUR | TÖLT | SKEIÐ | SAMTALS | |||
1 | Finnur Jóhannesson | 10 | 1 | 10 | 9 | 8 | 38 | |
2 | Dórothea Ármann | 3 | 4 | 9 | 10 | 9 | 35 | |
3 | Karitas Ármann | 2 | 8 | 8 | 8 | 6 | 32 | |
4 | Marta Margeirsdóttir | 4 | 10 | 5 | 6,5 | 4 | 29,5 | |
5 | Vilborg Rún Guðmundsdóttir | 9 | 6 | 1 | 3 | 10 | 29 | |
6 | Katrín Rut Sigurgeirsdóttir | 0 | 9 | 6,5 | 6,5 | 2 | 24 | |
7 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | 6 | 7 | 2 | 4,5 | 19,5 | ||
8 | Kjartan Helgason | 5 | 3 | 4,5 | 5 | 17,5 | ||
9 | Halldór Þorbjörnsson | 8 | 0 | 6,5 | 0 | 14,5 | ||
10 | Björgvin Ólafsson | 0 | 5 | 4 | 2 | 1 | 12 | |
LIÐAKEPPNI | ||||||||
SMALI | 4GANGUR | 3GANGUR | 5GANGUR | TÖLT | SKEIÐ | SAMTALS | ||
1 | LOGI | 60 | 69 | 35 | 34,5 | 77,5 | 42 | 318 |
2 | SMÁRI | 42 | 40 | 19 | 9 | 29,5 | 13 | 152,5 |
3 | TRAUSTI | 8 | 0 | 0 | 6,5 | 0 | 0 | 14,5 |
27.04.2012 21:30
Ráslisti Uppsveitadeild Æskunnar
FIMMGANGUR UNGLINGAR | |||||||
Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||
1 | Marta Margeirsdóttir | Diljá frá Fornusöndum | Rauður/milli- tvístjörnótt | 7 | Logi | ||
2 | Helgi Valdimar Sigurðsson | Hugnir frá Skollagróf | Brúnn/milli- einlitt | 8 | Smári | ||
3 | Vilborg Rún Guðmundsdóttir | Lukka frá Gýgjarhóli | Rauður/bleik- einlitt | 20 | Logi | ||
4 | Katrín Sigurgeirsdóttir | Smjörvi frá Fellskoti | Bleikur/fífil- skjótt | 15 | Logi | ||
5 | Halldór Þorbjörnsson | Jarpur frá Stóra-Klofa | Jarpur/milli- einlitt | 8 | Trausti | ||
6 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | Hula frá Meiri-Tungu 3 | Vindóttur/mó einlitt | 9 | Smári | ||
7 | Karitas Ármann | Egill frá Efsta-Dal II | Jarpur/milli- skjótt | 12 | Logi | ||
8 | Björgvin Ólafsson | Gyðja frá Hrepphólum | Jarpur/milli- einlitt | 10 | Smári | ||
9 | Dorothea Ármann | Hruni frá Friðheimum | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 9 | Logi | ||
10 | Kjartan Helgason | Þöll frá Hvammi I | Jarpur/milli- einlitt | 6 | Smári | ||
11 | Guðjón Örn Sigurðsson | Jólaug frá Skollagróf | Rauður/milli- stjörnótt | 7 | Smári | ||
12 | Finnur Jóhannesson | Svipall frá Torfastöðum | Bleikur/álóttur einlitt | 8 | Logi | ||
FJÓRGANGUR BÖRN | |||||||
Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||
1 | Natan Freyr Morthens | Spónn frá Hrosshaga | Rauður/milli- einlitt | 12 | Logi | ||
2 | Hrafndís Katla Elíasdóttir | Vindur frá Akri | Brúnn/dökk/sv. stjörnótt | 18 | Smári | ||
3 | Sigríður Magnea Kjartansdóttir | Þerney frá Feti | Brúnn/milli- skjótt | 6 | Logi | ||
4 | Sölvi Freyr Freydísarson | Pandra frá Minni-Borg | Rauður/milli- einlitt | 7 | Logi | ||
5 | Rósa Kristín Jóhannesdóttir | Blökk frá Friðheimum | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 11 | Logi | ||
6 | Eva María Larsen | Prins frá Fellskoti | Rauður/ljós- einlitt | 9 | Logi | ||
7 | Einar Ágúst Ingvarsson | Prins frá Fjalli 2 | Rauður/milli- blesótt | 8 | Smári | ||
8 | Ragnheiður Björk Einarsdóttir | Aragon frá Álfhólahjáleigu | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 10 | Smári | ||
9 | Aníta Víðisdóttir | Nn frá Bjargi | Jarpur/dökk- einlitt | 13 | Smári | ||
FLUGSKEIÐ | |||||||
Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||
1 | Katrín Sigurgeirsdóttir | Smjörvi frá Fellskoti | Bleikur/fífil- skjótt | 15 | Logi | ||
2 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | Brana frá Hrepphólum | Jarpur/milli- einlitt | 15 | Smári | ||
3 | Vilborg Rún Guðmundsdóttir | Lukka frá Gýgjarhóli | Rauður/bleik- einlitt | 20 | Logi | ||
4 | Marta Margeirsdóttir | Diljá frá Fornusöndum | Rauður/milli- tvístjörnótt | 7 | Logi | ||
5 | Finnur Jóhannesson | Geisli frá Brekku | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 9 | Logi | ||
6 | Guðjón Örn Sigurðsson | Seðill frá Skollagróf | Vindóttur/mó einlitt | 10 | Smári | ||
7 | Sigríður Magnea Kjartansdóttir | Elding frá Bræðratungu | Jarpur/milli- einlitt | 7 | Logi | ||
8 | Halldór Þorbjörnsson | Hrafnfaxi frá Kvíarhóli | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 16 | Trausti | ||
9 | Björgvin Ólafsson | Birta frá Hrepphólum | Bleikur/álóttur einlitt | 7 | Smári | ||
10 | Karitas Ármann | Egill frá Efsta-Dal II | Jarpur/milli- skjótt | 12 | Logi | ||
11 | Dorothea Ármann | Dögg frá Ketilsstöðum | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 20 | Logi | ||
12 | Helgi Valdimar Sigurðsson | Straumur frá Skollagróf | Jarpur/milli- einlitt | 11 | Smári | ||
13 | Kjartan Helgason | Panda frá Hvammi I | Moldóttur/gul-/m- einlitt | 10 | Smári |
25.04.2012 22:46
Uppsveitadeild Æskunnar
Uppsveitadeild Æskunnar 28.April 2012
Fimmgangur, skeið og fjórgangur
Keppni hefst kl. 10.30 en knapar sem taka þátt eru beðnir um að mæta timalega( að minsta kosti 15. min fyrr) þar sem smá knapafundur verður áður en keppni hefst.
I hádegishléinu verður svo kveikt á grillinu og grillaðar pylsur, sem keppendum verður boðið upp á, en áhorfendur þurfa að greiða eitthvað smávegis fyrir
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta til að hvetja sina “menn”
Æskulýðsnefnd Smára
21.04.2012 20:52
Uppsveitadeild Æskunnar
Skráning í Uppsveitadeild æskunnar 28.apríl – fimmgangur/fjórgangur/skeið
Skráningu í fimmgang og skeið í unglingaflokki og fjórgang í barnaflokki í
uppsveitadeild æskunnar verður að vera lokið í síðasta lagi fimmtudaginn 26.apríl kl.20:00 eftir þann tíma er ekki hægt að taka við skráningum.
Skráningu skal skila á smarakrakkar@gmail.com og þarf að fylgja nafn og kennitala knapa, IS númer hests, nafn og litur.
Keppnin fer fram laugardaginn 28. apríl. Nánari tímasetningar og dagskrá mótsins verður á heimasíðu félagsins, smari.is þegar nær dregur.
Keppnisreglur fyrir fjórgang og fimmgang má finna á slóðinni: lhhestar.is / um LH / Lög og reglur.
Æfing - Uppsveitadeild æskunnar
Við minnum á æfingatíma fyrir Uppsveitadeild æskunnar í Reiðhöllinni fimmtudaginn, 26. apríl kl. 17:00-18:30 fyrir keppendur í barnaflokki og kl. 18:30 – 20:00 fyrir keppendur í unglingaflokki. Sólon Mortens reiðkennari verður á staðnum til að leiðbeina þeim sem vilja varðandi keppnina.
Mikilvægt er að vera vel undirbúin og fara vel yfir reglurnar sem má finna hér: http://lhhestar.is/is/page/lh_log_og_reglur en á bls. 75- 76 er fjallað um fjórgang og fimmgang.
- Aukaæfing er fyrir þá sem stefna á keppni í skeiðgreinum sunnudaginn 22.apríl kl.16:30 í Reiðhöllinni.
- Miðvikudaginn 25 apríl frá 16-20 er Logi með æfingu
21.04.2012 00:16
Uppsveitadeild fimmgangur - ÚRSLIT
Föstudagskvöldið 20 apríl fór fram keppni í fimmgangi í Uppsveitadeildinni á Flúðum. Eftir forkeppni var efstur Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti, fast á hæla hans komu svo Ása Ljungberg og Nói frá Garðsá, Sólon Morthens og Svali frá Tjörn og María Birna Þórarinsdóttir og Spes frá Fellskoti.
Hörð barátta var í b-úrslitum um sæti í a-úrslitum og munaði einungis 0,02 á efstu tveimur hestunum. Það voru þeir Bjarni Bjarnason á Eldingu frá Laugarvatni og Knútur Ármann á Hruna frá Friðheimum sem voru jafnir fram á síðasta skeiðsprett og niðurstaðan var að lokum sú að Knútur og Hruni sigruðu b-úrslitin og hrepptu sæti í a-úrslitunum.
![]() |
B-úrslit: 1. Knútur og Hruni 2. Bjarni og Elding 3. Einar Logi og Brúður 4. Hermann Þór og Kviða 5. Gunnar og Vífill Mynd: Siggi Sigmunds.
Guðmann Unnsteinsson hélt sínu sæti í úrslitum og sigraði fimmganginn á Prins frá Langholtskoti. Annar varð Sólon Morthens á Svala frá Tjörn og þriðja var Ása Ljungberg á Nóa frá Garðsá.
![]() |
A-úrslit 1. Guðmann og Prins 2. Sólon og Svali 3. Ása og Nói 4. Knútur og Hruni 5. María og Spes Mynd: Siggi Sigmunds.
Staðan í stigakeppninni breyttist lítillega eftir þessa grein, en allt getur gerst þegar tvær greinar eru eftir, tölt og skeið og er það jafnframt lokamótið í þessari mótaröð sem haldið verður föstudagskvöldið 11. Maí.
Einstaklingskeppnina leiðir Sólon Morthens, stigi þar á eftir kemur svo Ása Ljungberg og því næst Guðmann Unnsteinsson.
Liðakeppnina leiðir LIÐIÐ HANS HJALLA en fast á hæla þeirra kemur lið ÁSTUNDAR.
Meðfylgjandi eru helstu úrslit
FIMMGANGUR |
|||
A-úrslit 1. flokkur |
|||
1 |
Guðmann Unnsteinsson/Prins frá Langholtskoti |
7,36 |
|
2 |
Sólon Morthens/Svali frá Tjörn |
6,71 |
|
3 |
Ása Ljungberg/Nói frá Garðsá |
6,52 |
|
4 |
Knútur Ármann/Hruni frá Friðheimum |
6,31 |
|
5 |
María Birna Þórarinsdóttir/Spes frá Fellskoti |
5,83 |
|
FIMMGANGUR |
|||
B-úrslit 1. flokkur |
|||
1 |
Knútur Ármann/Hruni frá Friðheimum |
5,95 |
|
2 |
Bjarni Bjarnason/Elding frá Laugarvatni |
5,93 |
|
3 |
Einar Logi Sigurgeirsson/Brúður frá Syðra-Skörðugili |
5,62 |
|
4 |
Hermann Þór Karlsson/Kviða frá Rútsstaða-Norðurkoti |
5,29 |
|
5 |
Gunnar Jónsson/Vífill frá Skeiðháholti 3 |
4,93 |
|
EINSTAKLINGSKEPPNI |
|||
1 |
Sólon Morthens |
26 |
|
2 |
Ása Ljungberg |
25 |
|
3 |
Guðmann Unnsteinsson |
19 |
|
4-5. |
María Þórarinsdóttir |
17 |
|
4-5. |
Knútur Ármann |
17 |
|
6-7. |
Hermann Þór Karlsson |
9 |
|
6-7. |
Einar Logi Sigurgeirsson |
9 |
|
8 |
Líney Kristinsdóttir |
8 |
|
9-10. |
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir |
7 |
|
9-10. |
Bjarni Birgisson |
7 |
|
LIÐAKEPPNI |
|||
1 |
LIÐIÐ HANS HJALLA |
48 |
|
2 |
ÁSTUND |
45 |
|
3 |
JÁVERK |
26,5 |
|
4 |
LAND&HESTAR/NESEY |
14 |
|
5 |
MOUNTAINEERS OF ICELAND |
13 |
|
6 |
ÞÓRISJÖTNAR |
12 |
|
7 |
BYKO |
6,5 |
19.04.2012 14:30
Ráslisti fimmgangur - Uppsveitadeild
Uppsveitadeild Fimmgangur föstudagskvöldið 20 apríl kl. 20.00
Ráslisti :
birt með fyrirvara um breytingar
1 | ÁSTUND | Sólon Morthens | IS2006188415 - Svali frá Tjörn |
2 | JÁVERK | Guðrún Magnúsdóttir | IS2004188524 - Baugur frá Bræðratungu |
3 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Guðmann Unnsteinsson | IS2002188262 - Prins frá Langholtskoti |
4 | ÞÓRISJÖTNAR | Vilmundur Jónsson | IS2006287903 - Brák frá Skeiðháholti |
5 | LAND OG HESTAR/NESEY | Gunnlaugur Bjarnason | IS2006287877 - Garún frá Blesastöðum 2A |
6 | BYKO | Birgir Ólafsson | IS2004288561 - Vordís frá Kjarnholtum I |
7 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Hermann Þór Karlsson | IS2006287036 - Kviða frá Rútsstaða-Norðurkoti |
8 | ÁSTUND | Knútur Ármann | IS2003188436 - Hruni frá Friðheimum |
9 | JÁVERK | Líney Kristinsdóttir | IS2005188473 - Lokkur frá Fellskoti |
10 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Kristbjörg Kristinsdóttir | IS2006288337 - Álfdís frá Jaðri |
11 | ÞÓRISJÖTNAR | Einar Logi Sigurgeirsson | IS2002257503 - Brúður frá Syðra-Skörðugili |
12 | LAND OG HESTAR/NESEY | Ástrún Sólveig Davíðsson | IS2004187397 - Leví frá Litla-Ármóti |
13 | BYKO | Linda Dögg Snæbjörnsdóttir | IS2005288901 - Drottning frá Efsta-Dal II |
14 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Bryndís Heiða Guðmundsd. | IS2000188035 - Prins frá Vestra-Geldingaholti |
15 | ÁSTUND | Þórey Helgadóttir | IS2002125041 - Frægur frá Flekkudal |
16 | JÁVERK | María Birna Þórarinsdóttir | IS2005288472 - Spes frá Fellskoti |
17 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg | IS2003165871 - Nói frá Garðsá |
18 | ÞÓRISJÖTNAR | Gunnar Jónsson | IS2000187910 - Vífill frá Skeiðháholti 3 |
19 | LAND OG HESTAR/NESEY | Bjarni Birgisson | IS2006287875 - Sandra frá Blesastöðum 2A |
20 | BYKO | Bjarni Bjarnason | IS2005288815 - Elding frá Laugarvatni |
21 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Grímur Sigurðsson | IS2002287460 - Ófelía frá Hurðarbaki |
17.04.2012 22:23
Uppsveitadeild - Fimmgangur
Hvetjum við alla áhugasama til að láta þetta ekki framhjá sér fara og mæta, styðja sín lið og knapa og eiga skemmtilegt kvöld í Reiðhöllinni á Flúðum.
Ráslistar birtast þegar nær dregur - fylgist vel með á www.smari.is
17.04.2012 22:02
Úrslit og Myndir frá þriðja vetrarmóti
Nokkrar myndir frá þriðja vetrarmóti má finna í myndaalbúmi hér til hliðar eða með því að smella á slóðina http://smari.is/album/default.aspx?aid=225628
Myndirnar má einnig finna á facebook síðu félagsins. Hvetjum alla til að verða "vinir"
13.04.2012 20:40
Fréttatilkynning frá Hrossaræktarfélagi Hrunamanna:
Fréttatilkynning frá Hrossaræktarfélagi Hrunamanna:
Hið hundrað ára gamla Hrossaræktarfélag Hrunamanna efnir til Ræktunarsýningar í Reiðhöllinni á Flúðum Sunnudaginn 15. apríl kl. 13
Boðið verður upp á :
° Ræktunarbússýnigar
° Afkvæmasýningar
° Ungfolasýningar og fleira
° Formleg opnun á nýrri heimasíðu félagsins
Allir hjartanlega velkomnir að sjá hvað félagsmenn hafa verið að rækta undanfarið
Aðgangseyrir er krónur 1000 frítt fyrir 16 ára og yngri (ekki verður posi ástaðnum)
10.04.2012 21:31
3. Vetrarmót Smára
Þriðja vetrarmót Smára verður haldið laugardaginn 14. apríl kl. 14:00
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unghrossaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Fullorðinsflokkur 2. Flokkur
Fullorðinsflokkur 1. Flokkur
Skráning er á staðnum. Skráning hefst kl. 12:45 og lýkur kl. 13:45.
Skráningargjald er 500 kr. á hest, frítt er fyrir polla og barnaflokk.
Pollarnir verða inn í reiðhöllinni en aðrir flokkar á vellinum.
Nánari upplýsingar á smari.is.
Með von um góða þáttöku.
Mótanefnd.
05.04.2012 13:53
Uppsveitadeild FJÓRGANGUR-ÚRSLIT
Miðvikudagskvöldið 4 apríl fór fram keppni í fjórgangi í Uppsveitadeildinni á Flúðum. 21 knapi mætti til leiks, hestakostur var góður og hörð keppni var um sæti í úrslitum. Efst eftir forkeppni var Ása Ljungberg og Hugleikur frá Galtanesi, fast á hæla hennar voru þó Guðmann Unnsteinsson og Prins frá Langholtskoti, Sólon Morthens og Svali frá Tjörn og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Blossi frá Vorsabæ II. 6 knapar riðu B-úrslit sem voru mjög jöfn og spennandi. Sigurvegari B úrslita var að lokum Hermann Þór Karlsson á Jódísi frá Efri-Brúnavöllum. Í A úrslitum var ekki minni spenna en ekki varð breyting á röðun efstu hesta frá forkeppni, glæsilegur sigurvegari í fjórgangi Ása Ljungberg og Hugleikur frá Galtanesi.
Stigahæstu knapar eftir fyrstu 2 greinarnar eru Ása Ljungberg og Sólon Morthens, jöfn með 17 stig. Spennan jókst einnig í liðakeppninni, LIÐIÐ HANS HJALLA leiðir með 30 stig, ÁSTUND ekki langt undan með 29 stig og þriðja stigahæsta liðið er JÁVERK með 20,5 stig.
Það eru þó fullt af stigum eftir í pottinum og allt getur gerst og spennandi verður að fylgjast með næstu grein sem er fimmgangur sem verður föstudagskvöldið 20 apríl.
Meðfylgjandi eru helstu úrslit og staðan í stigakeppninni
Fjórgangur |
||
B úrslit 1. flokkur - |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Hermann Þór Karlsson / Jódís frá Efri-Brúnavöllum I |
6,37 |
2 |
Líney Kristinsdóttir / Hljómur frá Fellskoti |
6,10 |
3 |
Kristbjörg Kristinsdóttir / Vordís frá Jaðri |
5,93 |
4 |
María Birna Þórarinsdóttir / Birta frá Fellskoti |
5,73 |
5 |
Þórey Helgadóttir / Glæsir frá Feti |
5,63 |
6 |
Gunnar Jónsson / Vífill frá Skeiðháholti 3 |
5,03 |
Fjórgangur |
||
A úrslit 1. flokkur - |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Hugleikur frá Galtanesi |
7,13 |
2 |
Guðmann Unnsteinsson / Prins frá Langholtskoti |
6,97 |
3 |
Sólon Morthens / Svali frá Tjörn |
6,47 |
4 |
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Blossi frá Vorsabæ II |
6,43 |
5 |
Hermann Þór Karlsson / Jódís frá Efri-Brúnavöllum I |
6,07 |
STAÐAN Í EINSTAKLINGSKEPPNINNI
1-2, |
Sólon Morthens |
17 |
1-2, |
Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg |
17 |
3 |
María B. Þórarinsdóttir |
11 |
4 |
Knútur Ármann |
10 |
5 |
Guðmann Unnsteinsson |
9 |
6 |
Líney S. Kristinsdóttir |
8 |
7 |
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir |
7 |
8-9, |
Bjarni Birgisson |
6 |
8-9, |
Hermann Þór Karlsson |
6 |
10 |
Einar Logi Sigurgeirsson |
5 |
STAÐAN Í LIÐAKEPPNINNI
LIÐIÐ HANS HJALLA |
30 |
ÁSTUND |
29 |
JÁVERK |
20,5 |
LAND&HESTAR/NESEY |
13 |
MOUNTAINEERS OF ICELAND |
10 |
ÞÓRISJÖTNAR |
6 |
BYKO |
1,5 |
Hermann Þór Karlsson og Jódís frá Efri Brúnavöllum. Ljósmynd Sigurður Sigmundsson
Sólon Morthens og Svali frá Tjörn Ljósmynd Sigurður Sigmundsson
02.04.2012 21:53
Uppsveitadeild FJÓRGANGUR - RÁSLISTI
Keppt verður í fjórgangi í Uppsveitadeildinni á Flúðum á miðvikudagskvöld kl. 20.00
Hér meðfylgjandi er ráslisti, birtur með fyrirvara um breytingar
Fylgist því vel með hér á smari.is
1 | LAND OG HESTAR/NESEY | Sigurbjörg Bára Björnsdóttir | IS2003187985 - Blossi frá Vorsabæ II |
2 | JÁVERK | María Birna Þórarinsdóttir | IS2005288470 - Birta frá Fellskoti |
3 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Grímur Sigurðsson | IS1995177300 - Glaumur frá Miðskeri |
4 | ÁSTUND | Þórey Helgadóttir | IS2000186894 - Glæsir frá Feti |
5 | ÞÓRISJÖTNAR | Gunnar Jónsson | IS2000187910 - Vífill frá Skeiðháholti 3 |
6 | BYKO | Kjartan Gunnar Jónsson | IS2002286004 - Katla frá Stóra-Hofi |
7 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Kristbjörg Kristinsdóttir | IS2006288336 - Vordís frá Jaðri |
8 | LAND OG HESTAR/NESEY | Ástrún Sólveig Davíðsson | IS2000187984 - Snillingur frá Vorsabæ II |
9 | JÁVERK | Guðrún Magnúsdóttir | IS2006288525 - Gáta frá Bræðratungu |
10 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Bryndís Heiða Guðmundsd. | IS1996188036 - Dynur frá Vestra-Geldingaholti |
11 | ÁSTUND | Knútur Ármann | IS2003288437 - Bríet frá Friðheimum |
12 | ÞÓRISJÖTNAR | Vilmundur Jónsson | IS2006287903 - Brák frá Skeiðháholti |
13 |
BYKO |
Sölvi Arnarsson | IS2006188906 - Elliði frá Efsta-Dal II |
14 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Guðmann Unnsteinsson | IS2002188262 - Prins frá Langholtskoti |
15 | LAND OG HESTAR/NESEY | Gunnlaugur Bjarnason | Sandra frá Blesastöðum 2A |
16 | JÁVERK | Líney Kristinsdóttir | IS2005188472 - Hljómur frá Fellskoti |
17 | MOUNTAINEERS OF ICELAND | Hermann Þór Karlsson | IS2005287978 - Jódís frá Efri-Brúnavöllum I |
18 | ÁSTUND | Sólon Morthens | IS2006188415 - Svali frá Tjörn |
19 | ÞÓRISJÖTNAR | Einar Logi Sigurgeirsson | IS2005188276 - Bragur frá Túnsbergi |
20 | BYKO | Birgir Ólafsson | IS2003287678 - Þerna frá Selfossi |
21 | LIÐIÐ HANS HJALLA | Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg | IS2003155008 - Hugleikur frá Galtanesi |
- 1
- 2