Færslur: 2012 Maí

29.05.2012 21:59

ÚRTAKA

 

Hestamannafélögin Geysir, Logi, Smári og Trausti munu halda sameiginlega úrtöku á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 9-10 júní.

Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A- og B-flokki gæðinga.

Riðnar verða tvær umferðir fyrir þá sem vilja eins og venjulega, allir verða að fara fyrri umferð og svo þeir sem vilja geta farið aftur í seinni umferð.
                                                                                                                                                        Skráningargjald er 4000 kr á hverja skráningu í ungmennaflokki, A- og B-flokki.

Frítt verður í barnaflokk og unglingaflokk.

Skráning í seinni umferð verður svo að loknum hverjum flokki í fyrri umferð og verður sama skráningargjald í seinni umferð, eða 4000 kr í ungmennaflokki, A- og B-flokki. Frítt verður í barnaflokk og unglingaflokk, greiðist það á staðnum.

Skráningarfrestur rennur út mánudaginn 4.júní kl 23:59. 

Skráningar sendist á smari@smari.is 

Greiða skal skráningargjald inná reikning  325-26-39003 Kt. 431088-1509

Senda skal kvittun fyrir greiðslu á smari@smari.is 

Skráning verður ekki tekin gild nema kvittun hafi borist og einnig að félagsgjöld í Smára hafi verið greidd.

Séu einhverjar spurningar má hafa samband við Báru í síma 8666507 eða Ingvar í síma 8919597

Aðgangseyrir að mótinu er 1000 kr, frítt fyrir knapa og börn 13 ára og yngri. Mun aðgangseyrir renna í barna og unglingastarf hestamannafélaganna.

 

Töltkeppni og skeiðkappreiðar

Geysir ætlar að halda töltkeppni og skeiðkappreiðar föstudagskvöldið 15.júní. Er það fyrirhugað fyrir þá sem vilja ná sér í einkunn í tölti og tíma í skeiði(150m, 250m, 100m) inn á Landsmót 2012 í Reykjavík. Verður það nánar auglýst síðar.

22.05.2012 23:46

Úrtaka fyrir landsmót 2012

 

 

Verður haldin í samstarfi við önnur hestamannafélög á Suðurlandi á Hellu dagana 9-10 júní næstkomandi. Hestamannafélagið Smári hefur hug á að aðstoða þau börn og unglinga sem stefna á þátttöku í úrtökunni. Stefnt er á að fá reiðkennara til að leiðbeina krökkunum í 2-4 skipti fyrir úrtöku eða í samráði við kennara. Þeim sem öðlast keppnisrétt verður boðin aðstoð fram að landsmóti.                                                                                                           

Hestamannafélagið Smári á rétt á að senda 3 knapa í hvern flokk á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Reykjavík dagana 25 júní til 1 júlí.

Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þessa aðstoð eru vinsamlega beðnir um að hafa samband fyrir sunnudagskvöldið 27 maí hjá Ingvari í síma 8919597 eða Báru í síma 8666507 eða á netfangið smari@smari.is

 

17.05.2012 11:39

Úrtaka fyrir landsmóti

Breytt dagsetning er á úrtöku fyrir landsmót.

Verður hún haldin dagana 9-10 júní á Hellu en ekki 2-3 júní

eins og áður hefur verið auglýst.

Nánar auglýst á næstu dögum.

13.05.2012 21:13

Æskulýðsnefnd Smára auglýsir:

 

HESTHEIMAFERÐ ...

 

Okkar árlega Hestheimaferð verður að þessu sinni farin helgina 19.-20.mai. Þar verður að venju farið i leiki, útreiðatúra og ýmislegt annað skemmtilegt. Aldurstakmark: börn fædd 2002 og fyrr.

 Verð kr. 10.000,- (sama og i fyrraJ)

Endilega skrá sig fyrir mánudaginn 14.mai á smarakrakkar@gmail.com

 

 

 

 

                                            Reiðnámskeið fyrir byrjendur...

Fyrirhugað er að halda  námskeið fyrir krakka sem hafa ekki aðgang að hesti og öllu dóti sem þvi fylgir, ef næg þáttaka fæst.

Staður: Syðra Langholti

Timi: i kringum mánaðamótin Mai-júni

Endilega látið okkur vita ef einhver áhugi er fyrir þessu á smárakrakkar@gmail.co,

 

 

Fjölskyldureiðtúr...

 

Takið þið frá 19.júli þvi þá verður fjör á Álfaskeiði smiley

 

 

 

Þetta verður  auglýst nánar en við hvetjum fólk til að fylgjast með á heimasiðu smára

 

 

 

Bestu kveðjur

Vigdis, Leifur, Meike, Ragnar og Jóhanna

12.05.2012 00:52

ÚRSLIT UPPSVEITADEILD

 

Föstudagskvöldið 11 maí fór fram lokakvöld í Uppsveitadeildinni á Flúðum. Keppt var í tölti og fljúgandi skeiði gegnum höllina.  Hestakostur var góður í báðum greinum og var mikil spenna fram á lokamínútur og ljóst var að allt gat gerst. Að lokinni forkeppni í tölti voru skeiðhestar teknir til kostanna og forkeppni og úrslit í skeiði kláruð. Riðnir voru tveir sprettir í forkeppni, knapar með 10 bestu tímana ríða síðan tvo spretti í úrslitum þar sem betri umferð gildir.

Það var Bjarni Bjarnason á Hrund frá Þóroddsstöðum sem hélt sínu sæti allan tíman og sigraði með tímann 3,06 sek. Annar var Einar Logi Sigurgeirsson á Glæsi frá Ásatúni á tímanum 3,12 sek og þriðji var Grímur Sigurðsson á Tíglu frá Tóftum með tímann 3,29.

 

Sigurvegari í Skeiði Bjarni Bjarnason á Hrund frá Þóroddsstöðum Mynd: Sigurður Sigmundsson

B-úrslit í tölti voru mjög jöfn og aðeins nokkrar kommur voru milli efstu hesta. Að lokum fóru leikar þannig að Vilmundur Jónsson og Hrefna frá Skeiðháholti sigruðu B-úrslitin með einkunina 6,78.

Vilmundur og Hrefna mættu því enn á ný til leiks í A úrslitum, deildu að þeim loknum 3-4 sæti ásamt Líneyju Kristinsdóttur á Hljóm frá Fellskoti með einkunina 6,89. Annað sætið hrepptu Sólon Morthens og Körtur frá Torfastöðum með 6,94 og öruggur sigurvegari í tölti var Guðmann Unnsteinsson á Breytingu frá Haga I með 7,28.

Einstaklingskeppnina vann Sólon Morthens með 39 stig, önnur var Ása Ljungberg með 31 stig og þriðji var Guðmann Unnsteinsson með 29 stig.

 

Sigurvegari í einstaklingsstigasöfnun Sólon Morthens Mynd : Sigurður Sigmundsson

Liðakeppnin var vægast sagt spennandi, eftir skeiðið var staðan þannig að efsta sætið vermdi lið ÁSTUNDAR sem hafði tveggja stiga forystu á LIÐIÐ HANS HJALLA. Ljóst var að allt yrði lagt undir í úrslitum í  tölti sem varð raunin því liðin stóðu uppi með nákvæmlega jafn mörg stig, 67 stig eftir allar 6 greinarnar.

Niðurstaðan varð því sú að sigurvegari í liðakeppni í Uppsveitadeildinni 2012 er LIÐIÐ HANS HJALLA sem vann lið ÁSTUNDAR innbyrðis með þremur gullum á móti einu.

 

Sigurvegarar í liðakeppni, LIÐIÐ HANS HJALLA, Ása Ljungberg, Kristbjörg Kristinsdóttir, Guðmann Unnsteinsson og liðsstjórinn Hjálmar Gunnarsson Mynd: Sigurður Sigmundsson

Liðsmönnum, liðsstjórum og aðstandendum allra liðanna er óskað til hamingju með glæsilega keppni sem og mótshöldurum og öllum þeim sem að mótunum hafa komið. Frábær skemmtun sem klárlega er komin til að vera.

 

 

Meðfylgjandi eru helstu úrslit

 

A-ÚRSLIT TÖLT

 

1

Guðmann Unnsteinsson/Breyting frá Haga I

7,28

2

Sólon Morthens/Körtur frá Torfastöðum

6,94

3-4.

Vilmundur Jónsson/Hrefna frá Skeiðháholti

6,89

3-4.

Líney Kristinsdóttir/Hljómur frá Fellskoti

6,89

5

María B. Þórarinsdóttir/Birta frá Fellskoti

6,44

     

B-ÚRSLIT TÖLT

 

1

Vilmundur Jónsson/Hrefna frá Skeiðháholti

6,78

2

Ása Ljungbeg/Brynglóð frá Brautarholti

6,72

3

Knútur Ármann/Bríet frá Friðheimum

6,56

4

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir/Blossi frá Vorsabæ II

6,11

5

Gunnlaugur Bjarnason/Arkíles frá Blesastöðum 2a

5,61

     

FLJÚGANDI SKEIÐ

 

1

Bjarni Bjarnason/Hrund frá Þóroddsstöðum

3,06 sek

2

Einar Logi Sigurgeirsson/Glæsir frá Ásatúni

3,12 sek

3

Grímur Sigurðsson/Tígla frá Tóftum

3,29 sek

4

Bjarni Birgisson/Stormur frá Reykholti

3,35 sek

5

Vilmundur Jónsson/Míla frá Hafsteinsstöðum

3,42 sek

6

Knútur Ármann/Hruni frá Friðheimum

3,52 sek

7

Sólon Morthens/Glaumdís frá Dalsholti

3,55 sek

8

Kristbjörg Kristinsdóttir/Spyrna frá Þingeyrum

3,57 sek

9

Líney Kristinsdóttir/Lokkur frá Fellskoti

3,74 sek

10

Ása Ljungberg/Felling frá Hákoti

LÁ EKKI

 

 

EINSTAKLINGSKEPPNI  
1 Sólon Morthens 39 stig
2 Ása Ljungberg  31 stig
3 Guðmann Unnsteinsson 29 stig
4 Knútur Ármann 26 stig
5 María B. Þórarinsdóttir 23 stig
6 Einar Logi Sigurgeirsson 18 stig
7 Líney S. Kristinsdóttir 17,5 stig
8 Bjarni Bjarnason 15 stig
9 Bjarni Birgisson 14 stig
10 Vilmundur Jónsson 13,5 stig
11 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 10 stig
12 Hermann Þór Karlsson 9 stig
13 Grímur Sigurðsson 8 stig
14 Kristbjörg Kristinsdóttir 7 stig
15-16. Aðalsteinn Aðalsteinsson 4 stig
15-16. Gunnar Jónsson 4 stig
17-18. Þórey Helgadóttir 2 stig
17-18 Gunnlaugur Bjarnason 2 stig
19-20. Guðrún Magnúsdóttir 1,5 stig
19-20 Sölvi Arnarsson 1,5 stig

LIÐAKEPPNI

 

1

LIÐIÐ HANS HJALLA

67 STIG

2

ÁSTUND

67 STIG

3

JÁVERK

42 STIG

4

ÞÓRISJÖTNAR

35,5 STIG

5

LAND&HESTAR/NESEY

23 STIG

6

MOUNTAINEERS OF ICELAND

24 STIG

7

BYKO

16,5 STIG

 

12.05.2012 00:30

Svona var staðan eftir forkeppni

 

  FORKEPPNI TÖLT  
     
1 Guðmann Unnsteinsson/Breyting frá Haga I 6,57
2 Líney Kristinsdóttir/Hljómur frá Fellskoti 6,43
3 Sólon Morthens/Körtur frá Torfastöðum 6,27
4 María B. Þórarinsdóttir/Birta frá Fellskoti 6,17
5 Knútur Ármann/Bríet frá Friðheimum 6,1
6 Ása Ljungbeg/Brynglóð frá Brautarholti 6,07
7 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir/Blossi frá Vorsabæ II 5,93
8 Vilmundur Jónsson/Hrefna frá Skeiðháholti 5,83
9 Gunnlaugur Bjarnason/Arkíles frá Blesastöðum 2a 5,43
10 Gunnar Jónsson/Vífill frá Skeiðháholti 3 5,37
11 Ástrún Sólveig Davíðsson/Brúnblesi frá Sjávarborg 5,27
12 Einar Logi Sigurgeirsson/Brúður frá Syðra Skörðugili 5,2
13-14. Kristbjörg Kristinsdóttir/Vordís frá Jaðri 5,13
13-14. Þórey Helgadóttir/Glæsir frá Feti 5,13
15 Grímur Sigurðsson/Máni frá Garði 5,07
16 Bjarni Birgisson/Sandra frá Blesastöðum 2a 4,77
17 Bryndís Heiða Guðmundsd./Lilja Rós frá Selfossi 4,67
18 Sölvi Arnarsson/Elliði frá Efsta-Dal II 4,6
19 Jón Óskar Jóhannesson/Svipall frá Torfastöðum 4,53
20 Árni Benónýsson/Drottning frá Efsta-Dal II 3,7
21 Kjartan Gunnar Jónsson/Reykur frá Kringlu II 2,7

SKEIÐ UMFERÐ 1

 

1 Ása Ljungberg, Felling frá Hákoti 3,12
2 Bjarni Bjarnason, Hrund frá Þóroddsstöðum 3,23
3 Vilmundur Jónsson, Míla frá Hafsteinsstöðum 3,36
4 Kristbjörg Kristinsdóttir, Spyrna frá Þingeyrum 3,48
5 Knútur Ármann, Hruni frá Friðheimum 3,75
6 Líney Kristinsdóttir, Lokkur frá Fellskoti 3,91
7 María B. Þórarinsdóttir, Dögg frá Ketilsstöðum 4,01
8 Grímur Sigurðsson, Tígla frá Tóftum 4,04
9 Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hallbera frá Húsatóftum 2a 4,31
10 Ástrún Sólveig Davíðsson. Leví frá Litla-Ármóti 4,55
11 Kjartan Gunnar Jónsson, Hrafnfaxi frá Kvíarhóli 4,95
12 Þórey Helgadóttir, Geisli frá Brekku LÁ EKKI
13 Bjarni Birgisson, Stormur frá Reykholti LÁ EKKI
14 Jón Óskar Jóhannesson, Svipall frá Torfastöðum LÁ EKKI
15 Einar Logi Sigurgeirsson, Glæsir frá Ásatúni LÁ EKKI
16 Guðmann Unnsteinsson, Flipi frá Haukholti LÁ EKKI
17 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir, Prins frá Vestra Geldingaholti LÁ EKKI
18 Gunnlaugur Bjarnason, Garún frá Blesastöðum 2a LÁ EKKI
19 Sólon Morthens, Glaumdís frá Dalsholti LÁ EKKI
20 Gunnar Jónsson, Sprettur frá Skeiðháholti 3 LÁ EKKI

SKEIÐ UMFERÐ 2

 

1 Bjarni Bjarnason, Hrund frá Þóroddsstöðum 3,08
2 Einar Logi Sigurgeirsson, Glæsir frá Ásatúni 3,28
3 Bjarni Birgisson, Stormur frá Reykholti 3,45
4 Kristbjörg Kristinsdóttir, Spyrna frá Þingeyrum 3,55
5 Sólon Morthens, Glaumdís frá Dalsholti 3,8
6 Grímur Sigurðsson, Tígla frá Tóftum 3,83
7 Knútur Ármann, Hruni frá Friðheimum 3,84
8 Gunnar Jónsson, Sprettur frá Skeiðháholti 3 3,96
9 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir, Prins frá Vestra Geldingaholti 4,06
10 Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hallbera frá Húsatóftum 2a 4,31
11 Ástrún Sólveig Davíðsson. Leví frá Litla-Ármóti 4,8
12 Kjartan Gunnar Jónsson, Hrafnfaxi frá Kvíarhóli 4,95
13 Þórey Helgadóttir, Geisli frá Brekku LÁ EKKI
14 Jón Óskar Jóhannesson, Svipall frá Torfastöðum LÁ EKKI
15 Guðmann Unnsteinsson, Flipi frá Haukholti LÁ EKKI
16 Gunnlaugur Bjarnason, Garún frá Blesastöðum 2a LÁ EKKI
17 Líney Kristinsdóttir, Lokkur frá Fellskoti LÁ EKKI
18 Vilmundur Jónsson, Míla frá Hafsteinsstöðum LÁ EKKI
19 Ása Ljungberg, Felling frá Hákoti LÁ EKKI
20 María B. Þórarinsdóttir, Dögg frá Ketilsstöðum LÁ EKKI

SKEIÐ BESTU TÍMAR EFTIR FORKEPPNI

 

1 Bjarni Bjarnason, Hrund frá Þóroddsstöðum 3,08
2 Ása Ljungberg, Felling frá Hákoti 3,12
3 Einar Logi Sigurgeirsson, Glæsir frá Ásatúni 3,28
4 Vilmundur Jónsson, Míla frá Hafsteinsstöðum 3,36
5 Bjarni Birgisson, Stormur frá Reykholti 3,45
6 Kristbjörg Kristinsdóttir, Spyrna frá Þingeyrum 3,48
7 Knútur Ármann, Hruni frá Friðheimum 3,75
8 Sólon Morthens, Glaumdís frá Dalsholti 3,8
9 Grímur Sigurðsson, Tígla frá Tóftum 3,83
10 Líney Kristinsdóttir, Lokkur frá Fellskoti 3,91
11 Gunnar Jónsson, Sprettur frá Skeiðháholti 3 3,96
12 María B. Þórarinsdóttir, Dögg frá Ketilsstöðum 4,01
13 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir, Prins frá Vestra Geldingaholti 4,06
14 Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hallbera frá Húsatóftum 2a 4,31
15 Ástrún Sólveig Davíðsson. Leví frá Litla-Ármóti 4,55
16 Kjartan Gunnar Jónsson, Hrafnfaxi frá Kvíarhóli 4,95
17 Jón Óskar Jóhannesson, Svipall frá Torfastöðum LÁ EKKI
18 Guðmann Unnsteinsson, Flipi frá Haukholti LÁ EKKI
19 Gunnlaugur Bjarnason, Garún frá Blesastöðum 2a LÁ EKKI
20 Þórey Helgadóttir, Geisli frá Brekku LÁ EKKI

 

09.05.2012 22:42

RÁSLISTAR TÖLT/SKEIÐ

 

    RÁSLISTI TÖLT  
       
1  ÞÓRISJÖTNAR Einar Logi Sigurgeirsson IS2002257503 - Brúður frá Syðra-Skörðugili
2  LAND OG HESTAR/NESEY Bjarni Birgisson IS2006287875 - Sandra frá Blesastöðum 2A
3  BYKO Sölvi Arnarsson IS2006188906 - Elliði frá Efstadal 2
4  MOUNTAINEERS OF ICELAND Bryndís Heiða Guðmundsdóttir IS2003287679 - Lilja-Rós frá Selfossi
5  LIÐIÐ HANS HJALLA Kristbjörg Kristindsdóttir IS2006288336 - Vordís frá Jaðri
6  JÁVERK Jón Óskar Jóhannesson IS2004188504 - Svipall frá Torfastöðum
7  ÁSTUND Þórey Helgadóttir IS2000186894 - Glæsir frá Feti
8  ÞÓRISJÖTNAR Vilmundur Jónsson IS2004287903 - Hrefna frá Skeiðháholti
9  LAND OG HESTAR/NESEY Ástrún Sólveig Davíðsson IS2005157248 - Brúnblesi frá Sjávarborg
10  BYKO Kjartan Gunnar Jónsson IS2000188799 - Reykur frá Kringlu
11  MOUNTAINEERS OF ICELAND Sigurbjörg Bára Björnsdóttir IS2003187985 - Blossi frá Vorsabæ II
12  LIÐIÐ HANS HJALLA Ása Ljungberg IS2004237638 - Brynglóð frá Brautarholti
13  JÁVERK María B. Þórarinsdóttir IS2005288470 - Birta frá Fellskoti
14  ÁSTUND Knútur Ármann IS2003288437 - Bríet frá Friðheimum
15  ÞÓRISJÖTNAR Gunnar Jónsson IS2000187910 - Vífill frá Skeiðháholti 3
16  LAND OG HESTAR/NESEY Gunnlaugur Bjarnason IS2006187875 - Arkíles frá Blesastöðum 2A
17  BYKO Árni Benónýsson IS2005288901 - Drottning frá Efstadal 2
18  MOUNTAINEERS OF ICELAND Grímur Sigurðsson IS2001180916 - Máni frá Garði
19  LIÐIÐ HANS HJALLA Guðmann Unnsteinsson IS2003266620 - Breyting frá Haga I
20  JÁVERK Líney Kristinsdóttir  IS2005188472 - Hljómur frá Fellskoti
21  ÁSTUND Sólon Morthens IS2006188415 - Svali frá Tjörn
       
    RÁSLISTI SKEIÐ  
       
1  LIÐIÐ HANS HJALLA Kristbjörg Kristinsdóttir IS2005256328 - Spyrna frá Þingeyrum
2  ÁSTUND Þórey Helgadóttir IS2005201184 - Glaumdís frá Dalsholti
3  MOUNTAINEERS OF ICELAND Aðalsteinn Aðalsteinsson IS1999287954 - Hallbera frá Húsatóftum 2a
4  LAND OG HESTAR/NESEY Bjarni Birgisson IS1999188582 - Stormur frá Reykholti
5  JÁVERK Jón Óskar Jóhannesson IS2004188504 - Svipall frá Torfastöðum
6  BYKO Bjarni Bjarnason IS2002288800 - Hrund frá Þóroddsstöðum
7  ÞÓRISJÖTNAR Einar Logi Sigurgeirsson IS1999188266 - Glæsir frá Ásatúni
8  LIÐIÐ HANS HJALLA Guðmann Unnsteinsson IS2005188158 - Flipi frá Haukholtum
9  ÁSTUND Knútur Ármann IS2003188436 - Hruni frá Friðheimum
10  MOUNTAINEERS OF ICELAND Bryndís Heiða Guðmundsdóttir IS2000188035 - Prins frá Vestra-Geldingaholti
11  LAND OG HESTAR/NESEY Gunnlaugur Bjarnason IS2006287877 - Garún frá Blesastöðum 2A
12  JÁVERK Líney Kristinsdóttir IS2005188473 - Lokkur frá Fellskoti
13  BYKO Kjartan Gunnar Jónsson IS1996187060 - Hrafnfaxi frá Kvíarhóli
14  ÞÓRISJÖTNAR Vilmundur Jónsson IS2003257156 - Míla (Líf) frá Hafsteinsstöðum
15  LIÐIÐ HANS HJALLA Ása Ljungberg IS2002286428 - Felling frá Hákoti
16  ÁSTUND Sólon Morthens IS2003188415 - Geisli frá Brekku
17  MOUNTAINEERS OF ICELAND Grímur Sigurðsson IS2001287283 - Tígla frá Tóftum
18  LAND OG HESTAR/NESEY Ástrún Sólveig Davíðsson IS2004187397 - Leví frá Litla-Ármóti
19  JÁVERK María B. Þórarinsdóttir Dögg frá Ketilsstöðum
20  BYKO Sölvi Arnarsson IS2005288901 - Drottning frá Efstadal 2
21  ÞÓRISJÖTNAR Gunnar Jónsson IS1994187905 - Sprettur frá Skeiðháholti 3

 

08.05.2012 21:29

Lokakvöld Uppsveitadeildar

 

Föstudagsvöldið 11 maí næstkomandi fer fram lokamót í Uppsveitadeildinni á Flúðum kl. 20.00

Keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði gegnum höllina. Ljóst er að mikil spenna verður í loftinu á föstudagskvöld, hellingur af stigum eftir í pottinum og vafalaust verður hörð barátta fram á síðustu mínútur.

Staðan fyrir tvær síðustu greinarnar er frekar jöfn bæði í einstaklings og liðakeppninni. Sólon Morthens hefur eins stigs forystu á Ásu Ljungberg í einstaklingskeppninni, fast á hæla þeirra koma svo Guðmann Unnsteinsson, María Þórarinsdóttir og Knútur Ármann.

Liðið hans Hjalla leiðir liðakeppnina með 48 stig, Lið Ástundar kemur næst með 45 stig og JÁVERK með 26,5.

Forkeppni í tölti hefst stundvíslega kl. 20.00 og hvetjum við alla til að mæta.

 

Ráslistar birtast hér og á netmiðlum þegar líður á vikuna.

01.05.2012 22:56

FIRMAKEPPNI 2012 - ÚRSLIT og STYRKTARAÐILAR

 

1 maí fór fram firmakeppni hestamannafélagsins Smára á Flúðum í frábæru veðri. Rúmlega 80 skráningar voru á mótinu og hestakostur góður í öllum flokkum. 84 fyrirtæki og einstaklingar styrktu mótið og þakkar stjórn Smára og fjáröflunarnefnd þeim kærlega fyrir stuðninginn sem og öllum sem að mótinu komu.

Meðfylgjandi eru helstu úrslit og listi yfir styrktaraðila mótsins :

POLLAFLOKKUR

Katrín Katla Guðmannsdóttir

Valdís Una Guðmannsdóttir

Þórey Þula Helgadóttir

Sunna Maríanna Kjartansdóttir

Hjörtur Snær Halldórsson

Ingunn Lilja Arnórsdóttir

 

BARNAFLOKKUR

1.       Sigríður Helga Steingrímsdóttir og Dögun frá Tungu – SR GRÆNMETI

2.       Halldór Fjalar Helgason og Þokki frá Hvammi 1 – SET, SELFOSSI

3.       Þorvaldur Logi Einarsson  og Eldur frá Miðfelli – HREPPHÓLABÚIÐ

4.       Aníta Víðisdóttir og Skoppi frá Bjargi – SKÁLPI

5.       Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Rúbín frá Vakursstöðum – FLÚÐASVEPPIR

 

5 efstu í barnaflokki

Mynd: Sigurður Sigmundsson

 

 

UNGLINGAFLOKKUR

1.       Hrafnhildur Magnúsdóttir og Freydís frá Blesastöðum –BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS

2.       Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Blossi frá Vorsabæ II – BALDVIN OG ÞORVALDUR EHF.

3.       Kjartan Helgason og Þöll frá Hvammi 1 – TÚNSBERGSBÚIÐ

4.       Guðjón Örn Sigurðsson og Gola frá Skollagróf – ÁHALDAHÚSIÐ STEÐJI

5.       Guðjón Hrafn Sigurðarson og Grettir frá Hólmi – FJÖLSKYLDAN SKEIÐHÁHOLTI 1

KVENNAFLOKKUR

1.       Helena Aðalsteinsdóttir og Rakel frá Ásatúni – LJÓSMYNDIR SIGGA SIGMUNDS

2.       Elín Sverrisdóttir og Geir frá Hlemmiskeiði 3 – BJARNI VALUR OG GYÐA SKIPHOLTI

3.       Arnheiður Þorvaldsdóttir og Brúður frá Syðra Skörðugili – ÁBÓTINN EHF

4.       Elín Moqvist og Kolbrá frá Húsatóftum – TAMNINGASTÖÐIN LANGHOLTSKOTI

5.       Kristbjörg Kristinsdóttir og Vordís frá Jaðri – BÖKUN AUÐSHOLTI

HELDRI MENN OG KONUR

1.       Valgeir Jónsson og Röðull frá Þverspyrnu – SAUÐKOFINN FOSSNESI

2.       Sigfús Guðmundsson og Fursti frá Vestra-Geldingaholti – BÍLAR OG LÖMB

3.       Rosemarie Þorleifsdóttir og Hetja frá Vestra-Geldingaholti – PRENTMET

4.       Stefanía Sigurðardóttir og Hrefna frá Vorsabæ II – GARÐYRKJUSTÖÐIN REYKÁS

5.       Guðjón Birgisson og Gussi frá Friðheimum – FÖGRUSTEINAR

SKEIÐ

1.       Kristbjörg Kristinsdóttir og Felling frá Hákoti 15,87 sek – FLÚÐAFISKUR

2.       Guðjón Örn Sigurðsson og Seðill frá Skollagróf 16,83 sek – SS

3.       Grímur Guðmundsson og Glæsir frá Ásatúni 19,16 sek – FLÚÐAVERKTAKAR

4.       Gústaf Loftsson og Gígja frá Miðfelli 5 19,71 sek – SNYRTISTOFAN VIOLA

5.       Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Hrefna frá Vorsabæ II – STRÁ EHF SANDLÆKJARHOLTI

 

Sigurvegarar í skeiði Kristbjörg Kristinsdóttir og Felling frá Hákoti

Mynd: Sigurður Sigmundsson

KARLAFLOKKUR

1.       Hermann Þór Karlsson og Sörli frá Króki – FOLALDAFÓÐRUNIN HRAFNKELSSTÖÐUM

2.       Gunnar Jónsson og Draupnir frá Skeiðháholti 3 – HROSSARÆKTARBÚIÐ MIÐFELLI

3.       Guðmann Unnsteinsson og Sigurdís frá Galtafelli – KÍLHRAUN.IS

4.       Helgi Kjartansson og Topar frá Hvammi 1 – HÁR HRUN

5.       Gústaf Loftsson og Hrafntinna frá Miðfelli 5 – HÓTEL FLÚÐIR

 

5 efstu í karlaflokki Mynd: Sigurður Sigmundsson

 

 

STYRKTARAÐILAR FIRMAKEPPNI SMÁRA 2012

   

1

Aðalsteinn Aðalsteinsson Málarameistari

2

Ábótinn ehf

3

Áhaldahúsið Steðji

4

Baldvin og Þorvaldur ehf

5

Bílar og lömb

6

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason Skeiðháholti 3

7

Bjarni Valur og Gyða Skipholti

8

Blesastaðir

9

Ból-félagar

10

Brigitte Brugger

11

Bryðjuholt

12

Búnaðarmannafélag Hrunamanna

13

Búnaðarsamband Suðurlands

14

Bökun Auðsholti

15

Dýralæknaþjónusta Suðurlands

16

Efra-langholt

17

Ferðaþjónusta bænda Dalbær

18

Ferðaþjónustan Steinsholti

19

Félagsheimilið Flúðum

20

Fjárbúið Kotlaugum

21

Fjölskyldan Skeiðháholti 1

22

Flúðafiskur

23

Flúðasveppir

24

Flúðaverktakar

25

Flytjandi/Flúðaleið

26

Flækja og félagar

27

Folaldafóðrunin Hrafnkelsstöðum

28

Fossi ehf

29

Fögrusteinar

30

Garðyrkjustöðin Reykás

31

Garðyrkjustöðin Reykjarflöt

32

Geitaræktarbúið Vorsabæ

33

Gistiheimilið Grund

34

Grænmetisbúið Melar

35

Gröfutækni

36

Harri Hamar

37

Haukholt 1

38

Hár Hrun

39

Heimir málari

40

Hestaleiga Sigmundar Syðra-Langholti

41

Hjalli Gunn

42

Hótel Flúðir

43

Hraunteigur ehf

44

Hrepphólabúið 

45

Hrossaræktarbúið Miðfelli

46

Hrossaræktarbúið Skollagróf

47

Hrossaræktarfélag Hrunamanna

48

Hrunamannahreppur

49

Högnastaðabúið ehf

50

Ingvar og Svala Fjalli

51

Jörðin Jaðar ehf

52

Kaffi- Sel

53

Kertasmiðjan

54

Kílhraun.is

55

Kjöt frá Koti

56

Kurlproject Iceland

57

Kúabúið Kotlaugar

58

Land og Hestar

59

Landstólpi

60

Lífland

61

Ljósmyndir Sigga Sigmunds

62

Matstofan Árnesi

63

Múrbúðin

64

Pizza Islandia

65

Pizzavagninn

66

Prentmet

67

Rabbabaraflokkurinn

68

S.R. Grænmeti

69

Sauðkofinn Fossnesi

70

Set- Selfoss

71

Skálpi

72

Skeiða og Gúpverjahreppur

73

Smári Vignisson

74

Snyrtistofan viola

75

SS

76

Strá ehf Sandlækjarholti

77

Syðra-Langholt gistiheimili

78

Tamningastöðin Langholtskoti

79

Túnsbergsbúið

80

Varmalækur

81

Verslunin Árborg

82

Vélaverkstæðið Klakkur

83

Vinir Útlagans

84

Vöndull

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 137
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2084584
Samtals gestir: 302786
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 12:32:05