Færslur: 2012 Ágúst

15.08.2012 21:36

Æskulýðsdagur Smára

 

 
 

                    Laugardaginn 18. ágúst ætlum við að halda æskulýðsdag á félagssvæði Smára á Flúðum.

Dagskráin hefst kl. 14:00 og ætlum við að hafa hana létta og skemmtilega.

Við byrjum á atriðinu  „teymt undir börnunum

Það er fyrir þau allra yngstu þar sem pabbi/mamma, afi/amma hjálpa til

Töltsýning/keppni barna og unglinga  skráning á staðnum

Þrautakeppni – eitthvað við allra hæfi

Mjólkurreið smiley

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Kveðja, Vigdís, Ragnar, Meike, Leifur og Jóhanna

 

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 288
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2083822
Samtals gestir: 302598
Tölur uppfærðar: 2.4.2020 03:14:04