Færslur: 2013 Apríl

28.04.2013 17:29

Úrslit úr Uppsveitadeild æskunnar

Hér koma úrslitin úr Uppsveitadeild æskunnar sem fram fór þann 27. apríl í reiðhöllinni að Flúðum.

Barnaflokkur

Fjórgangur

  Sæti    Keppandi   Heildareinkunn
1    Þorvaldur Logi Einarsson / Spá frá Álftárósi - Smári 5,55 
2    Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Þerney frá Feti - Logi 5,05 
3    Aron Ernir Ragnarsson / Þoka frá Reyðará - Smári 5,00 
4    Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Sólveig frá Feti - Logi 4,85 
5    Sölvi Freyr Freydísarson / Valgautur frá Torfastöðum - Logi 3,95 

Unglingaflokkur

Fimmgangur

A - úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Finnur Jóhannesson / Svipall frá Torfastöðum - Logi 6,14 
2    Dóróthea Ármann / Hruni frá Friðheimum - Logi 5,79 
3    Marta Margeirsdóttir / Pandra frá Hæli - Logi 5,36 
4    Helgi Valdimar Sigurðsson / Hugnir frá Skollagróf - Smári 4,79 
5    Guðjón Hrafn Sigurðsson / Sóley frá Syðri-Hofdölum - Smári 4,21 

 B-úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Helgi Valdimar Sigurðsson / Hugnir frá Skollagróf - Smári 4,89 
2    Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu - Logi 4,79 
3    Vilborg Rún Guðmundsdóttir / Lukka frá Gýgjarhóli - Logi 4,50 
4    Katrín Sigurgeirsdóttir / Flotta-Skotta frá Fellskoti - Logi 4,36 
5    Eva María Larsen / Smjörvi frá Fellskoti - Logi 3,93 

 Fljúgandi skeið

     Keppandi
 
Besti sprettur   Sprettur 1   Sprettur 2   Sprettur 3
1    Finnur Jóhannesson
   Ásadís frá Áskoti - Logi
3,14 3,14 0,00 3,34
2    Vilborg Rún Guðmundsdóttir
   Lukka frá Gýgjarhóli - Logi
3,39 3,55 3,64 3,39
3    Karítas Ármann
   Dögg  frá Ketilsstöðum - Logi
3,72 3,72 0,00 3,80
4    Katrín Sigurgeirsdóttir
   Kolfinna frá Bergstöðum - Logi
3,84 0,00 3,96 3,84
   Dóróthea Ármann
   Hruni frá Friðheimum - Logi
4,02 0,00 0,00 4,02
6    Sigríður Magnea Kjartansdóttir
   Esja frá Bræðratungu - Logi
4,50 4,50 0,00 4,92
7    Marta Margeirsdóttir
   Gráð frá Torfastöðum - Logi
4,57 0,00 5,13 4,57
8    Eva María Larsen
   Smjörvi frá Fellskoti - Logi
4,63 4,83 4,63 0,00
9    Guðjón Hrafn Sigurðsson
   Binna frá Gröf - Smári
5,19 0,00 0,00 5,19
10    Helgi Valdimar Sigurðsson
   Seðill frá Skollagróf - Smári
0,00 0,00 0,00 0,00

Stigakeppni

Heildarstig

Logi 309 - Smári 129

Stigatafla Uppsveitadeildar Æskunnar                
Lokastaða                
                 
Börn Félag Samtals stig Smali Tölt Þrígangur Fjórgangur Fimmgangur Skeið
Sigríður Magnea Kjartansdóttir Logi 37 10,0 8,0 10,0 9,0    
Rósa Kristín Jóhannesdóttir Logi 30,5 9,0 8,0 6,5 7,0    
Aron Ernir Ragnarsson Smári 30,5 8,0 8,0 6,5 8,0    
Sölvi Freyr Freydísarson Logi 29 4,0 10,0 9,0 6,0    
Þorvaldur Logi Einarsson Smári 21 1,0 5,0 5,0 10,0    
Einar Ágúst Ingvarsson Smári 15 5,0 6,0 4,0      
Birgit Ósk Snorradóttir Smári 14 2,0 4,0 8,0      
Laufey Ósk Grímsdóttir Smári 9 3,0 3,0 3,0      
Guðný Helga Einarsdóttir Logi 7 7,0          
Halldór Fjalar Helgason Smári 6 6,0          
                 
Unglingar                
Finnur Jóhannesson Logi 40,5 3,5 10,0   7,0 10,0 10
Dóróthea Ármann Logi 38,5 5,0 8,5   10,0 9,0 6
Marta Margeirsdóttir Logi 36 8,0 7,0   8,0 8,0 5
Guðjón Hrafn Sigurðarson Smári 32 9,5 8,5   5,0 6,0 3
Eva María Larsen Logi 28,5 9,5 6,0   6,0 3,0 4
Vilborg Rún Guðmundsdóttir Logi 27,5 6,5 4,0   3,0 5,0 9
Katrín Rut Sigurgeirsdóttir Logi 25 2,0 3,0   9,0 4,0 7
Karitas Ármann Logi 20,5 3,5 5,0   4,0   8
Helgi Valdimar Sigurðsson Smári 19,5 6,5 2,0   2,0 7,0 2
Egill Björn Guðmundsson Logi 1 1,0          

 

26.04.2013 23:00

Ráslisti fyrir Uppsveitadeild æskunnar

Hér er ráslisti fyrir Uppsveitadeild æskunnar þann 27. apríl.

 

26.04.2013 16:09

Ferð í Hestheima

Hin árlega ferð æskulýðsnefndar í Hestheima verður farin helgina 4. - 5. maí næstkomandi. Ferðin er ætluð öllum krökkum 10 ára og eldri, hvort sem þau eru vön hestum eða ekki. Farið verður í útreiðatúra, í leiki og á námskeið.

Senda þarf inn skráningu á netfangið smarakrakkar@gmail.com fyrir lok mánudagsins 29. apríl.

 

 

25.04.2013 14:14

Uppsveitadeild æskunnar - lokakeppni

Þá er komið að lokakeppni í Uppsveitadeild æskunnar. Keppnin verður haldin næsta laugardag, þann 27. apríl og hefst mótið kl. 10:00 með knapafundi. Börnin keppa í fjórgangi en unglingarnir reyna með sér í fimmgangi og í fljúgandi skeiði.

Mætum öll og hvetjum unga fólkið sem sum hver eru að stíga sín fyrstu spor á keppnisvellinum.

Dagskráin er eftirfarandi:

10:00  Knapafundur

10:30  Forkeppni í fimmgangi unglinga.

            B - úrslit í fimmgangi, verðlaun.

            A - úrslit í fimmgangi, verðlaun.

13:00  Forkeppni í fjórgangi barna.

            B - úrslit í fjórgangi, verðlaun.

            A - úrslit í fjórgangi, verðlaun.

14:30  Fljúgandi skeið, verðlaun.

            Lokaverðlaunaafhending.

            Einstaklingsverðlaun  barna.

            Einstaklingsverðlaun unglinga.

            Verðlaunaafhending liða.

 

22.04.2013 20:45

Myndir frá vetrarmóti

Nokkrar myndir frá þriðja vetrarmóti. Ljósmyndari Sigurður Sigmundsson 

Myndirnar má einnig finna á facebook síðu Smára !

Barnaflokkur
Unglingaflokkur

 

Ungmennaflokkur

 

2 flokkur fullorðinna

 

1 flokkur fullorðinna
 

 

21.04.2013 11:48

Úrslit Uppsveitadeildar Íshesta 2013

 

Lokamót Uppsveitadeildar Íshesta var haldið á föstudagskvöld þegar keppt var í tölti og flugskeiði.  Mjög góð stemning var meðal keppenda og áhorfenda sem komu og fylltu reiðhöllina til að hvetja sín lið.  Fyrir kvöldið leiddi lið Baldvins og Þorvalds liðakeppnina á föstudagskvöldið og þegar leið á kvöldið kom í ljós að það var ekki í boði að gefa það eftir. 

 

Eftir forkeppni í tölti var hin sigursæla Helga Una Björnsdóttir efst með 7.50 á Grýtu frá Garðabæ sem þekkir hringvöllinn vel.  Næst á eftir henni var Ólafur Ásgeirsson með 7.20 á glæsilegri hryssu Vordísi frá Jaðri. Bæði kepptu þau fyrir lið Baldvins og Þorvalds.  Í þriðja sæti forkeppni var Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta Dal II með 7.00 sem keppti fyrir lið Frumherja.  Sólon Morthens sem keppti fyrir lið North Rock á Kát frá Efsta Dal II var í fjórða sæti forkeppni með 6.43 og fóru þessir knapar rakleiðis í A-úrslit.


Tveir knapar voru jafnir í fyrsta sæti í B-úrslitum og færðust upp í A-úrslit. Það voru Sigurbjörg Bára Björnsdóttir á Silfurdís frá  Vorsabæ II sem keppti fyrir Stuðmenn og Líney Kristinsdóttir á Rúbín frá Fellskoti sem keppti fyrir JÁVERK.

 

Í úrslitum sáust glæsilegt tilþrif og allar einkunnir hækkuðu en það breytti ekki niðurröðun nema að hin stórefnilega Sigurbjörg Bára frá Vorsabæ skaust upp í fjórða sæti.  Hún lét þetta ekki næga heldur stóð efst í ungmennaflokki á Vetrarmóti Smára daginn eftir. 

 

Að lokinni töltkeppni var hleypt á flugskeið í gegnum höllina og var keppt við klukkuna.  Hleypt var tveimur sprettum og tíu efstu fóru áfram í úrslit þar sem teknir voru þrír sprettir og mældur tími á á um það bil 30 metra kafla. Glæsilegir sprettir sáust og falleg tilþrif og var haft á orði að sumir hefðu endað  inn á afrétt þvílíkur var hraðinn. 

 

Þórarinn Ragnarsson sem keppti fyrir Frumherja á Funa frá Hofi sigraði á 2.99 sekúndum en Sólon Morthens varð í öðru sæti á 3.03 sekúndum á Glaumdísi frá Dalsholti og í þriðja sæti varð ungur og efnilegur knapi Jón Óskar Jóhannesson á Ásadís frá Áskoti á 3.05. 

 

Að lokinni keppni var verðlaunaafhending fyrir heildarstigafjölda. Lið Baldvins og Þorvalds sigraði Uppsveitadeildar Íshesta með 64 stig samtals en Kílhraun varð í öðru sæti með 41 stig.  Knapar Baldvins og Þorvalds voru einnig í efstu tveimur sætunum knapakeppninnar þar sem hin sigursæla Helga Una Björnsdóttir með 34 stig sigraði liðsfélaga sinn Ólaf Ásgeirsson sem fékk 30 stig. 

 

Uppsveitadeild Íshesta hefur svo sannarlega aukið metnað og fagmennsku í hestamennsku í uppsveitunum og búinn að festa sig í sessi.   Mótshaldið hefur gengið mjög vel og margir lagt hönd á plóg og er þeim öllum þökkuð góð verk.  Margt hefur lærst í vetur en stefnan er að auka kynningu keppningar næsta vetur og bæta hestakost enn frekar. 

Úrslit Uppsveitadeildar Íshesta 2013
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Helga Una Björnsdóttir    Grýta frá Garðabæ móálótt Smári  7,50 
2  Ólafur Ásgeirsson    Védís frá Jaðri Jörp Smári  7,20 
3  Þórarinn Ragnarsson    Þytur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt Smári  7,00 
4  Sólon Morthens    Kátur frá Efsta-Dal II Brúnstjörnóttur Logi  6,43 
5  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Silfurdís frá Vorsabæ II Brúnn/mó- einlitt Smári  6,23 
41432  Aðalheiður Einarsdóttir    Rökkva frá Reykjum Laugarbakka Brúnn/milli- einlitt Smári  6,17 
41432  Bjarni Bjarnason    Hnokki frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt Trausti  6,17 
8  Líney Kristinsdóttir    Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt Logi  6,13 
9  Guðmann Unnsteinsson   Þokki frá Þjóðóllfshaga Brúnn/milli- einlitt Smári  6,10 
10  Halldór Þorbjörnsson    Ópera frá Hurðarbaki Grár/brúnn einlitt Trausti  6,07 
11  Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.   Helga frá Stóra Hofi Jarpur/milli- einlitt Smári  6,03 
12  Bjarni Birgisson    Stormur frá Reykholti Jarpur/rauð- einlitt Smári  6,00 
13-14  Jón Óskar Jóhannesson    Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt Logi  5,90 
13-14  Kristbjörg Guðmundsdóttir    Blær frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt glófext Trausti  5,90 
15  Gunnlaugur Bjarnason    Brúnblesi frá Sjávarborg Brúnn/milli- blesótt Smári  5,87 
16  Hólmfríður Kristjánsdóttir   Blika frá Ólafsvöllum Brúnn/milli- einlitt Smári  5,60 
17  Aðalsteinn Aðalsteinsson    Hekla frá Ásbrekku Rauður/milli- stjörnótt Smári  5,47 
18  María Birna Þórarinsdóttir    Rún frá Fellskoti Rauður/milli- einlitt Logi  5,13 
19  Þórey Helgadóttir    Bríet frá Friðheimum Brúnn/milli- einlitt Logi  5,00 
20  Björgvin Ólafsson    Óður frá Kjarnholtum I Rauður/milli- einlitt Smári  4,60 
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
41276  Líney Kristinsdóttir    Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt Logi  6,44 
41276  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Silfurdís frá Vorsabæ II Brúnn/mó- einlitt Smári  6,44 
3  Bjarni Bjarnason    Hnokki frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt Trausti  6,39 
4  Guðmann Unnsteinsson   Þokki frá Þjóðóllfshaga Brúnn/milli- einlitt Smári  6,11 
5  Aðalheiður Einarsdóttir    Rökkva frá Reykjum Laugarbakka Brúnn/milli- einlitt Smári  5,78 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Helga Una Björnsdóttir    Grýta frá Garðabæ móálótt Smári  7,78 
2  Ólafur Ásgeirsson    Védís frá Jaðri Jörp Smári  7,67 
3  Þórarinn Ragnarsson    Þytur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt Smári  7,44 
4  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Silfurdís frá Vorsabæ II Brúnn/mó- einlitt Smári  6,72 
41400  Líney Kristinsdóttir    Rúbín frá Fellskoti Brúnn/milli- einlitt Logi  6,67 
41400  Sólon Morthens    Kátur frá Efsta-Dal II Brúnstjörnóttur Logi  6,67 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Þórarinn Ragnarsson  Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt Smári  2,99 
2  Sólon Morthens Glaumdís frá Dalsholti Brún  Logi  3,03 
3  Jón Óskar Jóhannesson  Ásadís frá Áskoti Rauður/bleik- skjótt Logi  3,05 
4  Hermann Þór Karlsson  Gítar frá Húsatóftum Leirljós/Hvítur/milli- ei... Smári 3,14
5  Guðmann Unnsteinsson  Hreimur frá Syðri-Gróf 1 Jarpur/ljós einlitt Smári  3,24
6  Helga Una Björnsdóttir  Rammur frá Höfðabakka Brúnn/milli- einlitt Smári 3,27
7  Ólafur Ásgeirsson  Rauðkollur frá Eyvindarmúla Rauður/milli- einlitt Smári  3,31 
8  Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.  Þöll frá Haga Grár/bleikur einlitt Smári 3,32
9  Halldór Þorbjörnsson  Hula frá Miðhjáleigu Grár/rauður stjörnótt Trausti  0
10  Þorkell Bjarnason  Dís frá Þóroddsstöðum Rauður/milli- einlitt Trausti 0

 

úrslit liðakeppni          
  4-G 5-G TÖLT SKEIÐ SAMTALS
BALDVIN OG ÞORVALDUR 19 17 19 9 64
KÍLHRAUN 12 17 3 9 41
NORTH ROCK 5 3 5 17 30
STUÐMENN 8 4 9 7 28
FRUMHERJAR 7 3 8 10 28
JÁVERK 4 6 6 0 16
VÍKINGARNIR 0 5 5 3 13
           
           
KNAPI-LIÐ 4-G 5-G TÖLT SKEIÐ SAMTALS
Helga Una Björnsdóttir BALDVIN OG ÞORVALDUR 10 9 10 5 34
Ólafur Ásgeirsson BALDVIN OG ÞORVALDUR 9 8 9 4 30
Þórarinn Ragnarsson FRUMHERJAR 7 3 8 10 28
Guðmann Unnsteinsson KÍLHRAUN 8 10 3 6 27
Sólon Morthens NORTH ROCK 5 0 5 9 19
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir STUÐMENN 6 0 7   13
Hólmfríður Kristjánsdóttir KÍLHRAUN 4 7     11
Hermann Karlsson STUÐMENN 0 4   7 11
Jón Óskar Jóhannesson NORTH ROCK 0 2   8 10
Líney Kristinsdóttir JÁVERK 3 0 6   9
Halldór Þorbjörnsson 0 5 1 2 8
María Þórarinsdóttir JÁVERK 1 6     7
Bjarni Bjarnason VÍKINGARNIR 0 0 4   4
Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson KÍLHRAUN 0 0   3 3
Aðalsteinn Aðalsteinsson STUÐMENN 2 0     2
Aðalheiður Einarsdóttir     2   2
Knútur Ármann NORTH ROCK 0 1     1
Þorkell Bjarnason  víkingar       1 1
Kristján Ketilsson JÁVERK 0 0     0
Guðjón Örn Sigurðsson BALVIN OG ÞORVALDUR 0 0     0
Bjarni Birgisson FRUMHERJAR 0 0     0
Gunnlaugur Bjarnason FRUMHERJAR 0 0     0
Kristbjörg Guðmundsdóttir VÍKINGARNIR 0 0     0
Sölvi Arnarsson VÍKINGARNIR 0 0     0
Björgvin Ólafsson 0 0     0
Gunnar Jónsson 0 0     0
Guðmundur Birkir Þorkelsson 0 0     0

20.04.2013 23:09

Úrslit þriðja vetrarmóts

Þriðja og síðasta Vetrarmót Smára fór fram í dag, laugardaginn 20. apríl að Flúðum. Þó vorið sé komið í uppsveitir kom einstaka kaldur gustur og var þá gott að verma sér á heitu kaffi.

 

Pollaflokkur hóf keppnina inni í reiðhöll en þar tók Freyja Mattsson þátt og stóð sig með prýði.

 

Þá var komið að því að fara út í sólina því unghrossaflokkurinn var næstur á dagskrá en unghrossin eru fædd 2008 og 2009. Eftir þau tók hver flokkurinn við af öðrum en skemmtilegt er að geta þess að barnaflokkurinn var fjölmennastur þar sem framtíðar knapar sýndu kunnáttu sína.

 

Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:

Unghrossaflokkur:

 1. Berglind Ágústsdóttir og Sólrún frá Efra-Langholti
 2. Hannes Gestsson og Rjóð frá Kálfhóli II
 3. Guðjón Hrafn Sigurðsson og Muggur frá Kaldbak

Barnaflokkur:

 1. Aron Ernir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði
 2. Halldór Fjalar Helgason og Þokki frá Hvammi I
 3. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Hróðný frá Blesastöðum
 4. Einar Ágúst Ingvarsson og Prins frá Fjalli
 5. Þorvaldur Logi Einarsson og Eldur frá Miðfelli 2A
 6. Hanna Winter og Freydís frá Röðli
 7. Valdimar Örn Ingvarsson og Þrusa frá Borgarholti
 8. Laufey Ósk Grímsdóttir og Iðunn frá Ásatúni
 9. Lára Bjarnadóttir og Aron frá Stekkum
  10-11       Þórey Þula Helgadóttir og Kilja frá Hvammi 1
  10-11 Hjörtur Snær Halldórsson og Ljúfur frá Hrepphólum

Unglingaflokkur:

 1. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum
 2. Björgvin Ólafsson og Óður frá Kjarnholtum 1
 3. Guðjón Hrafn Sigurðsson og Sóley frá Syðri-Hofdölum
 4. Helgi Valdimar Sigurðsson og Hending frá Skollagróf

Ungmennaflokkur:

 1. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Blossi frá Vorsabæ II
 2. Eiríkur Arnarsson og Móhildur frá Blesastöðum
 3. Karen Hauksdóttir og Tinna frá Blesastöðum
 4. Guðjón Örn Sigurðsson og Gola frá Skollagróf
 5. Gunnlaugur Bjarnason og Andrá frá Blesastöðum IIA

2. flokkur fullorðina:

 1. Einar Einarsson og Rökkva frá Reykjum
 2. Valgeir Jónsson og Strákur frá Þverspyrnu
 3. Jón Bjarnason og Kjarkur frá Skipholti
 4. Svala Bjarnadóttir og Kvistur frá Fjalli
 5. Haukur Már Hilmarsson og Glanni frá Steinum
 6. Corinne Westerlund og Birna frá Kálfhóli II

1. flokkur fullorðina:

 1. Bragi Gunnarsson og Bragur frá Túnsbergi
 2. Gestur Þórðarson og Garpur frá Kálfhóli II
 3. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Brúnblesi frá Sjávarborg
 4. Hannes Gestsson og Nös frá Kálfhóli II
 5. Gunnar Jónsson og Vífill frá Skeiðháholti III
 6. Aðalheiður Einarsdóttir og Darri frá Hlemmiskeiði
 7. Elín Moqvist og Hekla frá Ásbrekku
 8. Linda Karlsson og Skýfaxi frá Mörk
 9. Hulda Hrönn Stefánsdóttir og Gyðja frá Hrepphólum
 10. Magga S. Brynjólfsdóttir og Klettagjá frá Túnsbergi

 

Mótanefnd óskar öllum til hamingju og vill þakka öllum þeim sem komu að undirbúningi og störfum á mótinu, dómurum og þá sérstaklega knöpum og hestum sem skemmtu öllum svo vel í dag.  

 

 

 

Úrslit í stigakeppni einstaklinga 2013

 

Gaman er að geta þess að Hrafnhildur Magnúsdóttir í ungmennaflokki og Bragi Gunnarsson í 1. flokki fullorðinna eru bæði með fullt hús stiga sem þýðir að þau hafa unnið öll þrjú vetrarmótin í sínum flokki. Annars var hörð keppni í flestum flokkum og mátti litlu muna milli knapa.

 

Unghrossaflokkur:

 1. Berglind Ágústsdóttir 25 stig
 2. Hannes Gestsson 19 stig
 3. Guðjón Hrafn Sigurðarson 14 stig
 4. Helgi Kjartansson 9 stig
 5. Gunnlaugur Bjarnason 8 stig

Barnaflokkur:

 1. Aron Ernir Ragnarsson 27 stig
 2. Halldór Fjalar Helgason 27 stig 
 3. Hekla Salóme Magnúsdóttir 26 stig
 4. Þorvaldur Logi Einarsson 21 stig
 5. Einar Ágúst Ingvarsson 13 stig

Unglingaflokkur:

    1.   Hrafnhildur Magnúsdóttir 30 stig
   2-3  Guðjón Hrafn Sigurðsson 25 stig
   2-3  Björgvin Ólafsson 25 stig
    4.   Helgi Valdimar Sigurðsson 14 stig
    5.   Björgvin Viðar Jónsson 13 stig

Ungmennaflokkur:

 1. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 28 stig
 2. Karen Hauksdóttir 26 stig
 3. Guðjón Örn Sigurðsson 21 stig
 4. Eiríkur Arnarsson 17 stig
 5. Gunnlaugur Bjarnason 12 stig

2. flokkur fullorðina:

 1. Jón Bjarnason 23 stig
 2. Haukur Már Hilmarsson 22 stig
 3. Einar Einarsson 20 stig
 4. Valgeir Jónsson 18 stig
 5. Svala Bjarnadóttir 15 stig

1. flokkur fullorðina:

    1.   Bragi Gunnarsson 30 stig
    2.   Gestur Þórðarson 26 stig
    3.   Berglind Ágústsdóttir 17 stig
    4.   Ragnar S. Geirsson 14 stig 
   5-6  Gunnar Jónsson 13 stig
   5-6  Hannes Gestsson 13 stig

 

20.04.2013 13:47

Stóðhestasýning Uppsveitanna 2013

   Stóðhestasýning Uppsveitanna 2013  Reiðhöllinni á Flúðum 26.apríl


Reiðhöllinn á Flúðum í samstarfi við hrossaræktarfélögin í Uppsveiturnum kynnir Stóðhestasýningu uppsveitanna  föstudagskvöldið 26.apríl næstkomandi kl. 20.00. Sýningin er hugsuð sem kynning á þeim stóðhestum sem verða til afnota í Uppsveitunum í vor og sumar.

Stóðhestarnir geta verið sýndir í reið eða ungfolar  hlaupandi um í höllinni, eins má koma með afkvæmi eldri hesta til kynningar á þeim .  Stóðhestarnir geta verið hvort sem er fæddir hér eða aðkomuhestar sem eiga að vera ti afnota í Uppsveitunum.

Skráningargjald fyrir stóðhest er 5000 krónur auk virðisaukaskatts.  Aðgangseyrir inn á sýninguna 1000 krónur en frítt fyrir 16 ára og yngri. Skráning og nánari upplýsingar hjá skollagrof@skollagrof.is  (sími 894-3059)og áreidhollinfludum@gmail.com    Gefin verður út skrá með þeim stóðhestum sem fram koma og verða skráningar að hafa borist fyrir hádegi þriðjudaginn 23.apríl.

Komið, sjáið og spáið í stóðhesta sumarsins…


                        Stjórn Reiðhallarinnar

18.04.2013 22:24

Þriðja vetrarmót Smára

Þriðja og síðasta vetrarmót er laugardaginn 20 apríl kl 13.oo á Flúðum - ath breyttur tími.

 

Keppt verður í eftirfarandi flokkum :                                                                                                                 

Pollaflokkur (9 ára og yngri)

Barnaflokkur (10-13 ára)

Unglingaflokkur (14-17 ára)

Ungmennaflokkur  (18-21 árs)

Unghrossaflokkur (hross fædd 2008 og 2009)

2. flokkur Fullorðnir

1. flokkur Fullorðnir

 

Skráning er á staðnum frá 12.00 - 12.45 og er skráningargjald 500.– sem greiðist við skráningu en frítt er fyrir polla og börn.   ATH. EKKI POSI.

 

Á vetrarmótum Smára þurfa bæði knapi og eigandi hests að vera í félaginu. Að gefnu tilefni hvetjum við fólk að kynna sér reglur vetrarmóta sem finna má í heild sinni hér til hliðar undir liðnum LÖG OG REGLUR

 

Sjoppan verður á sínum stað og seldar verða pylsur, nammi og gos.

 

Nú er um að gera að ná í síðustu stigin sem eru í boði en staðan í stigakeppninni er eftirfarandi: 

Unghrossaflokkur:

1.     Berglind Ágústsdóttir 15 stig

2.     Hannes Gestsson 10 stig

3.     Helgi Kjartansson 9 stig

4.     Gunnlaugur Bjarnason 8 stig

5.     Einar Logi Siggeirsson 7 stig

6.     Guðjón Hrafn Sigurðarson 6 stig

 

Barnaflokkur:

1-2.     Hekla Salóme Magnúsdóttir 18 stig

1-2.     Halldór Fjalar Helgason 18 stig

3.        Aron Ernir Ragnarsson 17 stig

4.       Þorvaldur Logi Einarsson 15 stig

5.       Þórey Þula Helgadóttir 10,5 stig

6.       Einar Ágúst Ingvarsson 6 stig

7.       Laufey Ósk Grímsdóttir 5,5 stig

8.       Kristófer Agnarsson 4 stig

 

Unglingaflokkur:

      1.     Hrafnhildur Magnúsdóttir 20 stig

      2.     Guðjón Hrafn Sigurðsson 17 stig

      3.     Björgvin Ólafsson 16 stig

      4.     Helgi Valdimar Sigurðsson 14 stig

      5.     Björgvin Viðar Jónsson 13 stig

 

Ungmennaflokkur:

1-2.   Karen Hauksdóttir 18 stig

1-2.   Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 18 stig

3       Guðjón Örn Sigurðsson 14 stig

4.       Eiríkur Arnarsson 8 stig

5.       Gunnlaugur Bjarnason 6 stig

 

2. flokkur fullorðina:

1.       Haukur Már Hilmarsson 16 stig

2.       Jón Bjarnason 15 stig

3.       Einar Einarsson 10 stig

4-5.   Loftur Magnússon 9 stig

4-5.   Valgeir Jónsson 9 stig

6.       Svala Bjarnadóttir 8 stig

 

1. flokkur fullorðina:

1.       Bragi Gunnarsson 20 stig

2-3.   Berglind Ágústsdóttir 17 stig

2-3.   Gestur Þórðarson 17 stig

4.       Ragnar S. Geirsson 14 stig

5.       Gunnar Jónsson 7 stig

6.       Hannes Gestsson 6 stig

7.       Erna Óðinsdóttir 5 stig

8.       Guðmann Unnsteinsson 4 stig

9.       Gunnar Örn Margeinsson 3 stig

10.    Hulda Hrönn Stefánsdóttir 1 stig

 

09.04.2013 19:13

Kynning, spjall og morgunkaffi

 
 

 

Kynning, spjall og morgunkaffi

Laugardaginn 13. apríl frá kl 10-13 verður Mia Hellsten dýralæknir frá Dýralæknaþjónustu Suðurlands hjá okkur í Baldvin og Þorvaldi.

Mia ætlar að kynna bætiefnin frá Black Horse og verður einnig  hægt að leita til hennar með hvers konar vandamál tengd fóðrun og umhirðu hesta.

Um að gera að nýta tækifærið, leita ráða, hitta mann og annan og fá sér kaffi og meðlæti.

Allir velkomnir

 

 

07.04.2013 13:43

úrslit uppsveitadeild æskunnar

 IS2013SMA056 - Uppsveitadeild Æskunnar - Tölt, fjórgangur Heildarstig  
 Mótshaldari: Smári, Logi, Trausti Logi Smári
 Dagsetning: 6.4.2013 - 6.4.2013 142 70
     
TöLT    
Unglingaflokkur Logi Smári
B úrslit 44 11
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
   Marta Margeirsdóttir    Krummi frá Sæbóli Logi  6,17     
6  Karitas Ármann    Glóð frá Sperðli Logi  5,83  5  
7  Vilborg Rún Guðmundsdóttir    Drífandi frá Bergstöðum Logi  5,33  4  
8  Katrín Sigurgeirsdóttir    Flotta-Skotta frá Fellskoti Logi  5,00  3  
9  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hending frá Skollagróf Smári  4,50  2  
A úrslit    
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
1  Finnur Jóhannesson    Körtur frá Torfastöðum Logi  7,00  10  
2-3  Dóróthea Ármann    Bríet frá Friðheimum Logi  6,33  8,5  
2-3  Guðjón Hrafn Sigurðsson    Sóley frá Syðri-Hofdölum Smári  6,33  8,5  
4  Marta Margeirsdóttir    Krummi frá Sæbóli Logi  6,00  7  
5  Eva María Larsen    Prins frá Fellskoti Logi  5,67  6  
Barnaflokkur Logi Smári
B úrslit 26 26
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
   Einar Ágúst Ingvarsson    Kvistur frá Fjalli 2 Smári  4,17     
6  Þorvaldur Logi Einarsson    Eldur frá Miðfelli 2 Smári  3,50  5  
7  Birgit Ósk Snorradóttir    Stefnir frá Hofi I Smári  3,50  4  
8  Laufey Ósk Grímsdóttir    Iðunn frá Ásatúni Smári  3,00  3  
A úrslit    
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
1  Sölvi Freyr Freydísarson    Valgautur frá Torfastöðum Logi  6,00  10  
2-4  Sigríður Magnea Kjartansdóttir    Gáta frá Bræðratungu Logi  5,50  8  
2-4  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Sólveig frá Feti Logi  5,50  8  
2-4  Aron Ernir Ragnarsson    Þoka frá Reyðará Smári  5,50  8  
5  Einar Ágúst Ingvarsson    Kvistur frá Fjalli 2 Smári  4,67  6  
FJóRGANGUR    
Unglingaflokkur Logi Smári
B úrslit 47 7
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
   Marta Margeirsdóttir    Pandra frá Hæli Logi  5,70     
   Eva María Larsen    Prins frá Fellskoti Logi  5,70     
7  Karitas Ármann    Mávur frá Stóra-Vatnsskarði Logi  5,40  4  
8  Vilborg Rún Guðmundsdóttir    Mús frá Vatnsleysu Logi  5,30  3  
9  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugnir frá Skollagróf Smári  5,10  2  
A úrslit    
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
1  Dóróthea Ármann    Bríet frá Friðheimum Logi  6,40  10  
2  Katrín Sigurgeirsdóttir    Bliki frá Leysingjastöðum II Logi  6,30  9  
3  Marta Margeirsdóttir    Pandra frá Hæli Logi  5,90  8  
4  Finnur Jóhannesson    Frigg frá Hamraendum Logi  5,70  7  
5  Eva María Larsen    Prins frá Fellskoti Logi  5,50  6  
6  Guðjón Hrafn Sigurðsson    Sóley frá Syðri-Hofdölum Smári  4,70  5  
ÞRÍGANGUR            
Barnaflokkur Logi Smári
B úrslit 26 27
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
   Birgit Ósk Snorradóttir    Álfur frá Syðra-Langholti Smári  5,00     
6  Þorvaldur Logi Einarsson    Eldur frá Miðfelli 2 Smári  4,00  5  
7  Einar Ágúst Ingvarsson    Prins frá Fjalli 2 Smári  3,50  4  
8  Laufey Ósk Grímsdóttir    Iðunn frá Ásatúni Smári  1,00  3  
A úrslit    
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn    
1  Sigríður Magnea Kjartansdóttir    Gáta frá Bræðratungu Logi  6,17  10  
2  Sölvi Freyr Freydísarson    Valgautur frá Torfastöðum Logi  6,00  9  
3  Birgit Ósk Snorradóttir    Álfur frá Syðra-Langholti Smári  5,67  8  
4-5  Aron Ernir Ragnarsson    Þoka frá Reyðará Smári  5,50  6,5  
4-5  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Sólveig frá Feti Logi  5,50  6,5  

 

 

Stigatafla Uppsveitadeildar Æskunnar            
Staðan eftir tölt/fjórgang/þrígang            
             
Börn Félag Samtals stig Smali Tölt Þrígangur Fjórgangur
Sigríður Magnea Kjartansdóttir Logi 28 10,0 8,0 10,0  
Rósa Kristín Jóhannesdóttir Logi 23,5 9,0 8,0 6,5  
Sölvi Freyr Freydísarson Logi 23 4,0 10,0 9,0  
Aron Ernir Ragnarsson Smári 22,5 8,0 8,0 6,5  
Einar Ágúst Ingvarsson Smári 15 5,0 6,0 4,0  
Birgit Ósk Snorradóttir Smári 14 2,0 4,0 8,0  
Þorvaldur Logi Einarsson Smári 11 1,0 5,0 5,0  
Laufey Ósk Grímsdóttir Smári 9 3,0 3,0 3,0  
Guðný Helga Einarsdóttir Logi 7 7,0      
Halldór Fjalar Helgason Smári 6 6,0      
             
Unglingar            
Dóróthea Ármann Logi 23,5 5,0 8,5   10,0
Guðjón Hrafn Sigurðarson Smári 23 9,5 8,5   5,0
Marta Margeirsdóttir Logi 23 8,0 7,0   8,0
Eva María Larsen Logi 21,5 9,5 6,0   6,0
Finnur Jóhannesson Logi 20,5 3,5 10,0   7,0
Katrín Rut Sigurgeirsdóttir Logi 14 2,0 3,0   9,0
Vilborg Rún Guðmundsdóttir Logi 13,5 6,5 4,0   3,0
Karitas Ármann Logi 12,5 3,5 5,0   4,0
Helgi Valdimar Sigurðsson Smári 10,5 6,5 2,0   2,0
Egill Björn Guðmundsson Logi 1 1,0      
             
             
Heildarstig Logi 211 69 69,5 25,5 47
  Smári 111 41 36,5 26,5 7

 

 

 

 

 

 

 

 

05.04.2013 20:46

Uppsveitadeild Æskunnar ráslistar

Ráslisti
Fjórgangur
Unglingaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 V Katrín Sigurgeirsdóttir Bliki frá Leysingjastöðum II 16 Logi
2 V Guðjón Hrafn Sigurðsson Sóley frá Syðri-Hofdölum 7 Smári
3 V Eva María Larsen Prins frá Fellskoti 10 Logi
4 V Finnur Jóhannesson Frigg frá Hamraendum 8 Logi
5 V Marta Margeirsdóttir Pandra frá Hæli 7 Logi
6 H Helgi Valdimar Sigurðsson Hugnir frá Skollagróf 9 Smári
7 V Dóróthea Ármann Bríet frá Friðheimum 10 Logi
8 V Vilborg Rún Guðmundsdóttir Mús frá Vatnsleysu   Logi
9 V Karitas Ármann Mávur frá Stóra-Vatnsskarði 15 Logi
Þrígangur
Barnaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 V Sölvi Freyr Freydísarson Valgautur frá Torfastöðum 5 Logi
2 V Laufey Ósk Grímsdóttir Iðunn frá Ásatúni 10 Smári
3 V Sigríður Magnea Kjartansdóttir Gáta frá Bræðratungu 7 Logi
4 V Rósa Kristín Jóhannesdóttir Sólveig frá Feti 12 Logi
5 V Einar Ágúst Ingvarsson Kvistur frá Fjalli 2 14 Smári
6 V Þorvaldur Logi Einarsson Eldur frá Miðfelli 2 9 Smári
7 V Birgit Ósk Snorradóttir Álfur frá Syðra-Langholti 8 Smári
8 V Aron Ernir Ragnarsson Þoka frá Reyðará 7 Smári
Tölt
Unglingaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 V Guðjón Hrafn Sigurðsson Sóley frá Syðri-Hofdölum 7 Smári
2 H Marta Margeirsdóttir Krummi frá Sæbóli 14 Logi
3 H Vilborg Rún Guðmundsdóttir Drífandi frá Bergstöðum 9 Logi
4 H Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum 8 Logi
5 H Eva María Larsen Prins frá Fellskoti 10 Logi
6 V Katrín Sigurgeirsdóttir Flotta-Skotta frá Fellskoti 10 Logi
7 H Helgi Valdimar Sigurðsson Hending frá Skollagróf 9 Smári
8 V Karitas Ármann Glóð frá Sperðli 11 Logi
9 V Dóróthea Ármann Bríet frá Friðheimum 10 Logi
Tölt
Barnaflokkur
Nr Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 V Þorvaldur Logi Einarsson Eldur frá Miðfelli 2 9 Smári
2 V Sölvi Freyr Freydísarson Valgautur frá Torfastöðum 5 Logi
3 V Laufey Ósk Grímsdóttir Iðunn frá Ásatúni 10 Smári
4 H Sigríður Magnea Kjartansdóttir Gáta frá Bræðratungu 7 Logi
5 V Birgit Ósk Snorradóttir Stefnir frá Hofi I 14 Smári
6 H Rósa Kristín Jóhannesdóttir Sólveig frá Feti 12 Logi
7 V Einar Ágúst Ingvarsson Prins frá Fjalli 2 9 Smári
8 V Aron Ernir Ragnarsson Þoka frá Reyðará 7 Smári
 • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 288
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2083809
Samtals gestir: 302598
Tölur uppfærðar: 2.4.2020 02:42:09