Færslur: 2015 Mars

28.03.2015 12:42

Töltmót

Sameiginlegt töltmót hestamannafélaganna í Uppsveitunum, Loga Smára og Trausta verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum miðvikudagskvöldið 1. apríl og hefst mótið klukkan 17:30

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokk – (T7): sýnt hægt tölt og fegurðartölt, 2 inná í einu undir leiðsögn þuls. 
Unglingaflokk (T3): riðið hefðbundið tölt prógram, tveir inná í einu undir leiðsögn þuls. 
Ungmennaflokk (T3) 
Í fullorðinsflokki verður keppt í tveimur flokkum; 
II Flokkur - minna keppnisvanir (T3)
I Flokkur - meira keppnisvanir (T1) hefðbundið tölt prógram, einn inná í einu.

Skráningargjöld eru 2500 fullorðinn/ungmenni fyrir fyrsta hest, 1500 fyrir næstu skráningar. 1500 kr fyrir börn og unglinga. 
Skráning fer fram í gegnum sportfeng. 
Skráning opnar föstudagskvöldið 27. mars og stendur fram að miðnætti þriðjudagskvöldið 31. Mars.

B-úrslit verða riðin ef þáttaka í flokk fer yfir 10 skráningar, annars verða eingöngu riðin A-úrslit.

Við hvetjum félagsmenn eindregið til að skrá sig, hvort sem er áhugamenn eða atvinnumenn.
Mótið er góður vettvangur til að fá mat á hesta sína eða prófa hesta fyrir lokamótið í Uppsveitadeildinni.

Skráning fer fram í gegnum sportfeng á eftirfarandi síðu: http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add
Veljið hestamannafélagið Trausta sem mótshaldara til þess að finna mótið.
Hafi knapar óskir um uppá hvaða hönd þeir vilji ríða, er mikilvægt að það komi fram í skráningunni.

Ath. Þið sem skráið fleyri en einn hest: Ekki er hægt að skrá afsláttinn inn í sportfeng þegar mótið er sett upp. Sportfengur mun því rukka um fullt skráningarverð fyrir alla hesta. Greiðsla fer fram með millifærslu, millifærið eingöngu rétta upphæð miðað við afslátt.

Mótanefndir félaganna.

26.03.2015 12:39

FEIF Youth Camp í Þýskalandi 2015

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní  – 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13 - 17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annarra þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál.  Umsækjendur þurfa að hafi einhverja reynslu í hestamennsku, vera félagar í hestamannafélagi og skilji og geti talað ensku.

Búðirnar eru haldnar í Reitschule Berger í Bestwig-Berlar sem er 150 km fyrir austan Dusseldorf.  Meginþema búðanna í ár verður Sirkus æfingar án hesta. Eftir vikuna verður sett upp sýning sem þátttakendur taka þátt í. 

Það sem krakkarnir munu hafa fyrir stafni í Þýskalandi er sem dæmi:

  • Heimsókn í hið fræga hestasafn Warendorf í Munster.
  • Dagur með heimsmeisturunum Silke Feuchtofen og Jolly Schrenk
  • Heimsókn í skemmtigarðinn „Fort Fun“ (www.fortfun.de)
  • Heimsókn í járnnámu sem er í nágrenninu.
  • Einn til tveir dagar í æfingum á hestum. 

 

Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2015 og skulu umsóknirnar berast á netfangið aeskulydsnefnd@lhhestar.is fyrir þann tíma. Í umsókn þarf að koma fram nafn, heimili, kt, sími, félag, reynsla af hestamennsku, ljósmynd og stutt frásögn af umsækjanda.

Þátttökugjald er 590 € og hefur hvert land rétt til að senda 2 þátttakendur, en einnig verður biðlisti ef sæti losna. Flugfargjald er ekki innifalið í þátttökugjaldinu.

Kveðja frá Æskulýðsnefnd LH

22.03.2015 12:38

úrslit frá 2 vetrarmóti

Hérna koma úrslit frá 2. vetrarmóti sem haldið var síðasliðinn laugardag, 21 mars.
Þáttaka var einstaklega dræm í flestum flokkum, en þó var gaman að sjá hve mörg börn tóku þátt. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af félginu í framtíðinni ef öll þessi börn halda áfram í hestmennsku:)
Við vonumst svo sannarslega til að sjá fleiri þáttakendur á næsta vetrarmóti sem verður haldið laugardaginn 25. Apríl.

Pollaflokkur Hestur Aldur Stig
Katrín Katla Guðmannsdóttir Krúsi fráSyðra-Langholti 18v 
Róbert Arnar Halldórsson Aldís frá Ásatúni 8v 

Barnaflokkur Hestur Aldur Stig
Þórey Þula Helgadóttir Þrá frá Núpstúni 17v 10
Þorvaldur Logi Einarsson Brúður frá Syðra-Skörðugili 11v 9
Aron Ernir Ragnarsson Hera frá Efra-Langholti 5v 8
Laufey Ósk Grímsdóttir Aldís frá Ásatúni 8v 7
Valdís Una guðmannsdóttir Krúsi frá Syðra-Langholti 18v 6
Guðrún Hulda Hauksdóttir Snilld frá Hrepphólum 7v 4,5
Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum 12v 4,5

Unglingaflokkur Hestur Aldur Stig
Hekla Salome Magnúsdóttir Tinna frá Blesastöðum 7v 10
Helgi Valdimar Sigurðsson Hugnir frá Skollagróf 10v 9

Ungmennaflokkur Hestur Aldur Stig
Hrafnhildur Magnúsdóttir Eyrún frá Blesastöðum 7v 10

II Flokkur Fullorðinna Hestur Aldur Stig
Sigfús Guðmundsson Vonarneisti frá Vestra-Geldingaholti 7v 10
Hörður Úlfarsson Fluga frá Auðsholti 6v 9

I Flokkur Fullorðinna Hestur Aldur Stig
Þorsteinn G. Þorsteinsson Förðun frá Hólavatni 10v 10
Aðalheiður Einarsdóttir Rökkva frá Reykjum 8v 9
Helgi Kjartansson Topar frá Hvammi I 9v 8
Berglind Ágústsdóttir Sólrún frá Efra-Langholti 7v 7
Jón william Bjarkason Framsókn frá Litlu-Gröf 8v 6
Erna Óðinsdóttir Þöll frá Hvammi I 8v 5
Gunnar Jónsson Blakkur frá Skeiðháholti 3 7v 4
Guðbjörg Jóhannsdóttir Teigur frá Ásatúni 5v 3

Unghrossaflokkur Hestur Aldur Stig
Þorsteinn G. Þorsteinsson Glóð frá Miðfelli 4v 10

21.03.2015 12:31

Fimmgangur uppsveitadeild

Keppni í fimmgang fór fram í Uppsveitardeildinni í gærkvöldi í Reiðhöllini á Flúðum. Mjög skemmtileg keppni og flottir hestar og knapar. Fremstir meðal jafningja var Bjarni Bjarnason og Hnokki frá Þóroddstöðum. Þeir komu inn í forkeppni með þriðju bestu einkunn eftir góða sýningu þar sem smávægileg mistök í skeiði gerði það að verkum að þeir fóru ekki hærra í forkeppninni en raun varð á. Það urðu hinsvegar engin mistök í úrslitum og þeir félagar voru í raun búnir að sigra keppnina eftir fjórar gangtegundir og skeiðið eftir. Þeir runnu svo skeiðið ljúft og fagmannlega og enduðu mótið á frábærri einkunn 7.29. Ljóst má var að Bjarni og Hnokki eru komnir hærri gæðaflokk en aðrir keppendur í þessari greina sem þarna voru og verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur gegn öðrum pörum í þessum gæðaflokki í sumar. 

Næsti keppandi Arnar Bjarki og Rebekka frá Kjartansstöðum enduðu með 6.88, en þess ber að geta að Arnar hafði fyrr um kvöldið sigrað B úrslit. Mjög áhugavert par þar á ferðinni og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Árangur annarra í Trausta liðinu var til fyrirmyndar, Guðjón Sigurðsson reið Flautu frá Kolsholti í 8 sæti og Ragnheiður Bjarnadóttir og Elding frá Laugarvatni enduðu i 10 sæti.

Meðfylgjandi eru öll úrslit kvöldsins.

Niðurstöður 
IS2015SMA040 - Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta - fimmgangur 

Mótshaldari: Reiðhöllin Flúðum 
Dagsetning: 3/20/2015 - 3/20/2015 

FIMMGANGUR F1 
Meistaraflokkur 

A úrslit 

1 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum Trausti 7,29
2 Arnar B.Sigurðarson Rebekka frá Kjartansstöðum Logi 6,88
3 Jón Óskar Jóhannesson Örvar frá Gljúfri Logi 6,71
4 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Elding frá Hvoli Logi 6,43
5 Hermann Þór Karlsson Gítar frá Húsatóftum Smári 6,38

B úrslit 
1 Arnar B Sigurðarson Rebekka frá Kjartansstöðum Logi 6,43
2 Hulda Finnsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu Smári 6,4
3 Jón W Bjarkason Stjörnunótt frá Litla-Gröf Smári 6,31
4 Guðjón Sigurðsson Flauta frá Kolsholti 3 Trausti 6,29
5 Finnur Jóhannesson Gletta frá Glæsibæ Logi 5,74

Forkeppni 

1 Jón Óskar Jóhannesson Örvar frá Gljúfri Logi 6,37
2 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Elding frá Hvoli Logi 6,1
3 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum Trausti 6,03
4 Hermann Þór Karlsson Gítar frá Húsatóftum Smári 6
5 Hulda Finnsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu Smári 5,97
6 Jón W Bjarkason Stjörnunótt frá Litla-Gröf Smári 5,73
7 Guðjón Sigurðsson Flauta frá Kolsholti 3 Trausti 5,7
8 Arnar B Sigurðarson Rebekka frá Kjartansstöðum Logi 5,67
9 Finnur Jóhannesson Gletta frá Glæsibæ Logi 5,6
10 Ragnheiður Bjarnadóttir Elding frá Laugarvatni Trausti 5,53
11 Guðrún Magnúsdóttir Baugur frá Bræðratungu Logi 5,47
12 Sigurbjörg B Björnsdóttir Fagriblakkur frá Vorsabæ II Smári 5,37
12 Líney Kristinsdóttir Hrafna frá Fellskoti Logi 5,37
14 Gunnlaugur Bjarnason Villimey frá Húsatóftum 2a Smári 5,3
14 Guðmann Unnsteinsson Draupnir frá Langholtskoti Smári 5,3
16 Björgvin V Jónsson Dyggur frá Hrafnkelsstöðum 1 Smári 4,9
17 Þorsteinn G Þorsteinss. Förðun frá Hólavatni Smári 4,8
18 Ragnhildur S Eyþórsdóttir Spurning frá Kílhrauni Smári 4,7
19 Berglind Ágústsdóttir Ísadór frá Efra-Langholti Smári 4,27
19 Kristján Ketilsson Þingey frá Torfunesi Logi 4,27
21 Sólon Morthens Kátur frá Efsta-Dal II Logi 4,07
21 Gunnar Jónsson Ljúfur frá Skeiðháholti 3 Smári 4,07
23 Eiríkur Arnarsson Draumur frá Sveinatungu Smári 3,97
24 Dóróthea Ármann Bergþóra frá Friðheimum Logi 3,57      

Stigakeppni einstaklinga

Arnar Bjarki Sigurðarson 47
Bjarni Bjarnason 47
Hulda Finnsdóttir 41
Árný Oddbjörg Oddsd. 37
Hermann Þór Karlsson 35
Finnur Jóhannesson 33,5
Jón Óskar Jóhannesson 33
Sigurbjörg Bára Björnsd. 32,5
Guðjón S. Sigurðsson 25,5
Þorsteinn G. Þorsteinss. 25,5
Guðmann Unnsteinssn 24,5
Sólon Morthens 24,5
Líney Kristinsdóttir 22,5

Stigakeppni keppnisliða

Hrosshagi / Sunnuhvoll 108,5
Arionbanka liðið 94,5
Þórisjötnar 90
Gamli og guttarnir 85
Landstólpi 67,5
Forsæti 56
Jáverk 50
Kílhraun 48,5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

08.03.2015 14:07

Úrslit frá Uppsveitadeild Æskunnar

Þrígangur - Barnaflokkur
A-úrslit
1 Aron Ernir Ragnarsson Hera frá Efra-Langholti Smári 5,67
2 Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum Smári 5,17
3 Laufey Ósk Grímsdóttir Aldís frá Ásatúni Smári 5,06
4 Þórey Þula Helgadóttir Kraki frá Hvammi I Smári 4,83
5 Þorvaldur Logi Einarsson Brúður frá Syðra-Skörðugili Smári 4,56
B-úrslit
1 Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum Smári 5,33
2 Valdimar Örn Ingvarsson Prins frá Fjalli 2 Smári 4,94
3 Sigurlinn María Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Kílhrauni Smári 4,44
Fjórgangur - Unglingaflokkur
A-úrslit
1  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Logi  6,70 
2  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Djásn frá Lambanesi Logi  6,17 
3  Karitas Ármann    Blökk frá Þjóðólfshaga 1 Logi  5,63 
4  Eva María Larsen    Prins frá Fellskoti Logi  5,33 
5  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugnir frá Skollagróf Smári  5,30 
B-úrslit
1  Eva María Larsen    Prins frá Fellskoti Logi  5,37 
2  Einar Ágúst Ingvarsson    Hringur frá Húsatóftum 2 Smári  5,10 
3  Viktor Máni Sigurðsson    Sóley frá Syðri-Hofdölum Smári  4,27 
4  Hanna Winter  Freydís frá Röðli Smári 4,54

STIGASÖFNUN
Þríg Fjórg Fimmg Tölt Smali Skeið Samtals
Börn                  
Aron Ernir Ragnarsson Smári 10 10
Hjörtur Snær Halldórsson Smári 9 9
Laufey Ósk Grímsdóttir Smári 8 8
Þórey Þula Helgadóttir Smári 7 7
Þorvaldur Logi Einarsson Smári 6 6
Valdimar Örn Ingvarsson Smári 5 5
Sigurlinn María Sigurðardóttir Smári 4 4
Unglingar                
 Sölvi Freyr Freydísarson   Logi 10 10
 Rósa Kristín Jóhannesdóttir   Logi 9 9
 Karitas Ármann   Logi 8 8
 Eva María Larsen   Logi 7 7
 Helgi Valdimar Sigurðsson   Smári 6 6
 Einar Ágúst Ingvarsson   Smári 5 5
 Viktor Máni Sigurðsson   Smári 4 4
Hanna Winter Smári 3 3
                   
Smári 49 18 67
Logi       34         34  • 1
Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 137
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2084617
Samtals gestir: 302789
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 13:44:06