Færslur: 2015 Júlí

27.07.2015 00:46

Úrslit

Opið gæðinga og töltmót Smára og Loga

Um helgina 25-26 júlí fór fram glæsilegt opið gæðinga og töltmót Smára og Loga á Flúðum. Er þetta í fyrsta skipti sem Smári og Logi halda sameiginlegt Gæðingamót eftir farsælt samstarf í vetrarstarfi í nokkur ár. Einnig var þetta í fyrsta sinn sem félögin halda opna gæðingakeppi. Veðrið var með besta móti, hrossin góð og flestir fóru sáttir heim eftir vel heppnað mót sem tókst í flesta staði mjög vel.  Úrslit voru birt jafnóðum á facebook og kunni það góðri lukku að stýra. Á laugardeginum fór fram forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki ásamt forkeppni í A og B flokki gæðinga. Á laugardagskvöldinu fór fram forkeppni í FERGUSONtölti fullorðinna þar sem skráð voru til leiks tæplega 30 hestar. Að loknu matarhléi fóru fram B úrslit í tölti. Eftir harða baráttu fóru leikar þannig að Matthías Leó Matthíasson hélt efsta sætinu og sigraði á Hamri frá Kringlu með einkunina 7,17 og vann sér þar með sæti í úrslitum. 

TÖLT OPINN FLOKKUR
B úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Matthías Leó Matthíasson    Hamar frá Kringlu Sleipnir  7,17 
2  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Óttar frá Hvítárholti Hörður  7,00 
42067  Sólon Morthens    Snjár frá Torfastöðum Logi  6,89 
42067  Magnús Jakobsson    Viktor frá Hófgerði Sleipnir  6,89 
5  Guðmann Unnsteinsson    Verðandi frá Síðu Smári  6,61 
6  Ásta F Björnsdóttir    Sandra frá Dufþaksholti Fákur  0,00 

Að loknum B úrslitum í tölti fór fram keppni í 100 m.. Mikil stemmning var meðal áhorfenda og þáttakenda. Heldur var þó kappið mikið til að byrja með því ekki náðust margir tímar fyrri sprettinn en í þeim seinni var baráttan hörð. Það varð úr að Logafélaginn Finnur Jóhannesson sigraði á frábærum tíma,  8,06 á Tinnu Svört frá Glæsibæ. Önnur var Rósa Birna Þorvaldsdóttir á Stúlku frá Hvammi og þriðji var Grímur Guðmundsson á Glæsi frá Ásatúni .

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími
1  Finnur Jóhannesson  Tinna Svört frá Glæsibæ Logi  8,06 
2  Rósa Birna Þorvaldsdóttir  Stúlka frá Hvammi Smári  8,45 
3  Grímur Guðmundsson  Glæsir frá Ásatúni Smári  8,73 
4  Sólon Morthens  Gáll frá Dalbæ Logi  8,80 
5  Dóróthea Ármann  Hruni frá Friðheimum Logi  8,90 
6  Ingi Björn Leifsson  Grúsi frá Nýjabæ Sleipnir  9,28 
7  Anton Hugi Kjartansson  Tíbrá frá Hestasýn Hörður  9,28 
8  Guðmann Unnsteinsson  Draupnir frá Langholtskoti Smári  9,53 
9  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir  Óðinn frá Hvítárholti Hörður  9,53 
10  Anton Hugi Kjartansson  Þrumugnýr frá Hestasýn Hörður  9,98 
11  Þorsteinn Björn Einarsson  Erpur frá Efri-Gróf Sindri  10,21 

Að loknu skeiðinu fóru fram A úrslit í töltinu. Efstur eftir forkeppni var Ólafur Ásgeirsson á glæsihryssunni Védísi frá Jaðri. Annar var Jón Ó.Guðmundsson á Draum frá Hofsstöðum og þriðja var Ragna Helgadóttir á Stúf frá Kjarri. Fjórði var Snorri Dal á Tilfinningu frá Hestasýn og fimmti var Guðjón Sigurðsson á Lukku frá Bjarnastöðum. Upp úr B úrslitum  kom svo sem áður sagði Matthías Leó Matthíasson á Hamri frá Kringlu. 
Til mikils var að vinna í töltunu en sigurvegarinn hlaut 40 þúsund króna gjafabréf hjá Jötunn Vélum á Selfossi ásamt 50 þúsund krónum í peningum.  Að lokum fóru leikar þannig að Ólafur Ásgeirsson hélt fyrsta sætinu og sigraði á Védísi frá Jaðri með 7,67.  Önnur var Ragna Helgadóttir á Stúf frá Kjarri og þriðji endaði Guðjón Sigurðsson á Lukku frá Bjarnastöðum.

TÖLT OPINN FLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ólafur Ásgeirsson    Védís frá Jaðri Smári  7,67 
2  Ragna Helgadóttir    Stúfur frá Kjarri Ljúfur  7,50 
42067  Guðjón Sigurðsson    Lukka frá Bjarnastöðum Trausti  7,22 
42067  Jón Ó Guðmundsson    Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur  7,22 
5  Matthías Leó Matthíasson    Hamar frá Kringlu Sleipnir  7,11 
6  Snorri Dal    Tilfinning frá Hestasýn Sörli  7,06 

Á sunnudeginum var byrjað kl. 10.00 á forkeppni í tölti yngri flokka og að loknu hádegishléi fóru fram úrslit í tölti ungmenna, unglinga og barna. 
Í ungmennaflokki kom efst inn í úrslit Hrafnhildur Magnúsdóttir á Eyvöru frá Blesastöðum 1A. Annar var Bjarki Freyr og þriðji Ingi Björn Leifsson.  Mjög jafnarog góðar sýningar sáust í þessum úrslitum og litlu munaði á hestum í 2-6 sæti. En sigurvegari þessara úrslita með nokkrum yfirburðum var Smárafélaginn Hrafnhildur Magnúsdóttir á Eyvöru frá Blesastöðum með 7,17. Jafnir í 2-3 sæti voru þeir Ingi Björn Leifsson og Bjarki Freyr Arngrímsson. 

UNGMENNAFLOKKUR TÖLT
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur Magnúsdóttir    Eyvör frá Blesastöðum 1A Smári  7,17 
42038  Ingi Björn Leifsson    Þór frá Selfossi Sleipnir  6,72 
42038  Bjarki Freyr Arngrímsson    Súla frá Sælukoti Fákur  6,72 
4  Finnur Jóhannesson    Körtur frá Torfastöðum Logi  6,67 
5  Þorsteinn Björn Einarsson    Kliður frá Efstu-Grund Sindri  6,56 
6  Sólrún Einarsdóttir    Sneið frá Hábæ Geysir  6,44 

Í tölti unglinga mætti efst inn í úrslit Kristín Hermannsdóttir á Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti, því næst Anton Hugi á Skímu frá Hvítanesi, þriðja var Ylfa Guðrún á Búa frá Nýjabæ, fjórða var Rósa Kristín á Frigg frá Hamraendum, fimmta var Hekla Salóme á Tinnu frá Blesastöðum 1A og sjötta inn í þessi úrslit var Særós Ásta Birgisdóttir á Gust frá Neðri-Svertingsstöðum.  Nokkrar sviptingar voru í þessum úrslitum. Anton Hugi varð fyrir því óláni að missa undan skeifu og hlaut því ekki einkunn. Hekla Salóme gerði sér lítið fyrir og hoppaði upp úr 5 sæti í 1 sæti og stóð uppi sem sigurvegari í þessum glæsilegu úrslitum. Önnur endaði Kristín Hermannsdóttir á Þokkadís og þriðja var Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Búa frá Nýjabæ. 

TÖLT UNGLINGAFLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hekla Salóme Magnúsdóttir    Tinna frá Blesastöðum 1A Smári  6,56 
2  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  6,44 
3  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Búi frá Nýjabæ Fákur  6,17 
4  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Logi  5,72 
5  Særós Ásta Birgisdóttir    Kvika frá Haga Sprettur  5,61 
6  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  0,00 

Í barnaflokki kom efst inn í úrslit Katla Sif Snorradóttir á hesti sínum Gust frá Stykkishólmi. Annar var Smárafélaginn Aron Ernir á Ísadór frá Efra-Langholti og þriðja var Bergey Gunnarsdóttir á Öskju frá Efri-Hömrum. Krakkarnir sýndu glæsileg tilþrif og mjög góðar sýningar og ljóst  er að  þau eiga framtíðina fyrir sér á keppnisvellinum. Röðin hélst tiltölulega óbreytt í úrslitum og úr varð að Katla Si fog Gustur sigruðu með glæsibrag með einkunina 7,00

TÖLT BARNAFLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  7,00 
2  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  6,44 
3  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  6,22 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Smári  6,00 
5  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  5,00 
6  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  4,56 

Hörð keppni var í úrslitum í B flokku gæðinga þar sem eftst inn var Védísi frá Jaðri og Ólafur Ásgeirsson. Önnur var Hrafnhetta frá Steinnesi og Hulda Finnsdóttir og þriðji inn í úrslit var Smellur frá Bringu og Einar Örn Þorkelsson.
8 glæsilegir hestar mættu til úrslita og jafnt var á munum fram á síðustu stundu.  Úr var að Védís frá Jaðri hélt sæti sínu og sigraði ásamt knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni með einkunina 8,79. Védís var jafnframt efsti hestur í eigu Smárafélaga. Gnýr frá Svarfhóli og Snorri Dal skutust úr  5 sætinu upp í annað sætið með 8,64. Þriðja endaði Hrafnhetta frá Steinnesi og Hulda Finnsdóttir með 8,62.  Efsti hestur í eigu Logafélaga var Óðinn frá Áskoti.

B FLOKKUR 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Védís frá Jaðri  Ólafur Ásgeirsson   Smári  8,79 
2  Gnýr frá Svarfhóli  Snorri Dal   Sörli  8,64 
3  Hrafnhetta frá Steinnesi  Hulda Finnsdóttir   Smári  8,62 
4  Smellur frá Bringu  Einar Örn Þorkelsson   Sörli  8,47 
42130  Rjóð frá Jaðri  Matthías Leó Matthíasson * Smári  8,45 
42130  Óðinn frá Áskoti  Finnur Jóhannesson   Logi  8,45 
7  Eva frá Mosfellsbæ  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,42 
8  Verðandi frá Síðu  Guðmann Unnsteinsson   Smári  8,39 

Í barnaflokki var gaman að sjá keppnisreynd börn og þau sem voru að stíga sín fyrstu skref í keppni brosa út að eyrum í glæsilegum úrslitum. Það Sörlastúlkan Katla Sif sem stóð efst eftir forkeppni á Gust frá Stykkishólmi., önnur var Bergey Gunnarsdóttir á Öskju frá Efri-Hömrum og þriðja var Smárastúlkan Þórey Þula á Kraka frá Hvammi. Katla Sif sigraði að lokum með einkunina 8,69. Efsti Smárafélagi var Þorvaldur Logi Einarsson á Ísdögg frá Miðfelli 2 og Þórey Þula Helgadóttir hlaut ásetuverðlaun Smára fyrir prúðmannlega og fallega ásetu og stjórnun en hún kom 2 hestum inn í úrslit í barnaflokki. 

BARNAFLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  8,69 
2  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  8,48 
3  Þorvaldur Logi Einarsson    Ísdögg frá Miðfelli 2 Smári  8,33 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Kraki frá Hvammi I Smári  8,30 
5  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  8,18 
6  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  7,93 
7  Guðrún Hulda Hauksdóttir    Vindur frá Hjarðarhaga Smári  7,77 
8  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  6,84 

Í unglingaflokki kom efst inn í úrslit Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á hryssu sinni Hélu frá Grímsstöðum. Önnur var Logastúlkan Rósa Kristín á Roða frá Hala og þriðja Kristín Hermannsdóttir á Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti. Efstu sæti héldust óbreytt í úrslitum og sigraði Ylfa Guðrún á Hélu frá Grímsstöum. Efsti Smárafélagi var Helgi Valdimar Sigurðsson sem einnig hlaut ásetuverðlaun Smára. Efsti Logafélagi var Rósa Kristín Jóhannesdóttir. 

UNGLINGAFLOKKUR
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Héla frá Grímsstöðum Fákur  8,60 
2  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Roði frá Hala Logi  8,43 
3  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  8,37 
4  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  8,27 
5  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Logi  8,26 
6  Særós Ásta Birgisdóttir    Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Sprettur  8,25 
7  Þuríður Rut Einarsdóttir    Fönix frá Heiðarbrún Sörli  8,19 
8  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugnir frá Skollagróf Smári  8,13 

Í ungmennaflokki var einnig háð hörð barátta um efstu sætin þar sem ekkert var gefið eftir. Eftir forkeppni stóð efst Hvöt frá Blönduósi og Hildur G. Benediktsdóttir og héldu þær fyrsta sætinu og sigruðu með 8,68. Upp úr áttunda sætinu varð í öðru sæti Klara Sveinbjörnsdóttir á Óskari frá Hafragili og þriðji endaði Björgvin Ólafsson á Spegli frá Hrepphólum sem jafnframt var efsti Smárafélaginn eftir úrslit í ungmennaflokki. Efsti Logafélagi var Finnur Jóhannesson á Eld frá Gljúfri.

UNGMENNAFLOKKUR
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hildur G. Benediktsdóttir    Hvöt frá Blönduósi Sleipnir  8,68 
2  Klara Sveinbjörnsdóttir    Óskar frá Hafragili Faxi  8,44 
3  Björgvin Ólafsson    Spegill frá Hrepphólum Smári  8,42 
4  Finnur Jóhannesson    Eldur frá Gljúfri Logi  8,35 
5  Hjördís Björg Viðjudóttir    Ester frá Mosfellsbæ Sleipnir  8,31 
6  Dóróthea Ármann    Blökk frá Þjóðólfshaga 1 Logi  8,27 
7  Björgvin Viðar Jónsson    Þráinn frá Selfossi Smári  8,16 
8  Þórólfur Sigurðsson    Stör frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir  8,15 

Að lokum fóru fram úrslit í A flokki gæðinga. Efstur inn í úrslit var Gáll frá Dalbæ og Sólon Morthens.  Annar var Oddaverji frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson og þriðji var Friður frá Miðhópi og Finnur Jóhannesson. Nokkar sviptingar urðu í úrslitum þar sem upp úr fimmta sætinu kom Galdur frá Reykjavík ásamt knapa sínum Jóni Ó Guðmundssyni og sigruðu með einkunina 8,58. Upp úr sjötta sæti endaði annar Hyllir frá Hvítárholti og Súsanna Katarína Guðmundsdóttir. Þriðji endaði svo Oddaverji frá Leirubakka og Matthías Leó Matthíasson. Efsti Smárahestur var Draupnir frá Langholtskoti. Knapi á Draupni var Guðmann Unnsteinsson og hlutu þeir að launum hina eftirsóknarverðu hreppasvipu sem er einn elsti verðlaunagripur landsins í gæðingakeppni. Efsti Logahestur var Friður frá Miðhópi sem einnig var valinn hestur mótsins hjá Logafélögum og knapi hans Finnur Jóhannesson var að auki valinn knapi mótsins af Logafélögum. 

A FLOKKUR 
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Galdur frá Reykjavík  Jón Ó Guðmundsson   Sprettur  8,58 
2  Hyllir frá Hvítárholti  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir * Hörður  8,47 
3  Oddaverji frá Leirubakka  Matthías Leó Matthíasson   Sleipnir  8,46 
4  Ísar frá Hala  Sólon Morthens   Geysir  8,43 
5  Friður frá Miðhópi  Finnur Jóhannesson   Logi  8,40 
6  Gáll frá Dalbæ  Þórey Helgadóttir * Sleipnir  8,37 
7  Óttar frá Hvítárholti  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,30 
8  Nótt frá Akurgerði  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   Smári  8,30 

Styrktaraðilar mótsins voru eftirfarandi 
Jötunn Vélar, 
Nesey ehf
Baldvin og Þorvaldur
tolt.nu/island
Dýralæknamiðstöðin Hellu
Toyota Selfossi
Landstólpi
Ferðaþjónustan Efsta-Dal
Garðyrkjustöðin Gufuhlíð
Gullfoss Café við Gullfoss
Ketilbjörn ehf
Espiflöt ehf

Hestamannafélögin Smári og Logi kærlega fyrir stuðninginn sem og dómurum, starfsfólki, keppendum og áhorfendum fyrir frábæra helgi á Flúðum. Hollvinir reiðhallarinnar sáu um veitingasölu á mótinu og rennur ágóðinn til styrktar reiðhöllinni. Heildarúrslit mótsins má finna á www.smari.is og facebook síðu Smára þar sem einnig munu birtast myndir frá öllum flokkum.

26.07.2015 23:00

Heildarniðurstöður

Niðurstöður
 
 IS2015SMA124 - Gæðinga- og töltmót Smára og Loga 2015
 Mótshaldari: Hestamannafélögin Smári og Logi
 Dagsetning: 24.7.2015 - 26.7.2015
TöLT T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur Magnúsdóttir    Eyvör frá Blesastöðum 1A Smári  6,70 
2  Bjarki Freyr Arngrímsson    Súla frá Sælukoti Fákur  6,57 
3  Ingi Björn Leifsson    Þór frá Selfossi Sleipnir  6,37 
4  Sólrún Einarsdóttir    Sneið frá Hábæ Geysir  6,33 
42130  Þorsteinn Björn Einarsson    Kliður frá Efstu-Grund Sindri  6,27 
42130  Finnur Jóhannesson    Körtur frá Torfastöðum Logi  6,27 
42193  Björgvin Ólafsson    Spegill frá Hrepphólum Smári  6,23 
42193  Klara Sveinbjörnsdóttir    Óskar frá Hafragili Faxi  6,23 
9  Þórólfur Sigurðsson    Bergrós frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir  6,10 
10  Guðjón Örn Sigurðsson    Fylkir frá Skollagróf Smári  5,63 
11  Ragnhildur S Eyþórsdóttir    Hekla frá Grafarbakka I Smári  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hrafnhildur Magnúsdóttir    Eyvör frá Blesastöðum 1A Smári  7,17 
42038  Ingi Björn Leifsson    Þór frá Selfossi Sleipnir  6,72 
42038  Bjarki Freyr Arngrímsson    Súla frá Sælukoti Fákur  6,72 
4  Finnur Jóhannesson    Körtur frá Torfastöðum Logi  6,67 
5  Þorsteinn Björn Einarsson    Kliður frá Efstu-Grund Sindri  6,56 
6  Sólrún Einarsdóttir    Sneið frá Hábæ Geysir  6,44 
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  6,33 
2  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  6,27 
3  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Búi frá Nýjabæ Fákur  6,13 
4  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Logi  6,07 
5  Hekla Salóme Magnúsdóttir    Tinna frá Blesastöðum 1A Smári  6,03 
6  Særós Ásta Birgisdóttir    Kvika frá Haga Sprettur  5,37 
7  Sölvi Freyr Freydísarson    Dani frá Litlu-Brekku Logi  5,23 
8  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Roði frá Hala Logi  5,13 
9  Sölvi Freyr Freydísarson    Áslaug frá Ármóti Logi  5,00 
10  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugmynd frá Skollagróf Smári  3,97 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hekla Salóme Magnúsdóttir    Tinna frá Blesastöðum 1A Smári  6,56 
2  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  6,44 
3  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Búi frá Nýjabæ Fákur  6,17 
4  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Logi  5,72 
5  Særós Ásta Birgisdóttir    Kvika frá Haga Sprettur  5,61 
6  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  0,00 
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  6,67 
2  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  6,20 
3  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  6,00 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Smári  5,67 
5  Þórey Þula Helgadóttir    Kraki frá Hvammi I Smári  5,30 
6  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  4,50 
7  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  4,33 
42225  Valdís Una Guðmannsdóttir    Krúsi frá Langholtskoti Smári  4,00 
42225  Þorvaldur Logi Einarsson    Ísdögg frá Miðfelli 2 Smári  4,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  7,00 
2  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  6,44 
3  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  6,22 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Smári  6,00 
5  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  5,00 
6  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  4,56 
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ólafur Ásgeirsson    Védís frá Jaðri Smári  7,23 
2  Jón Ó Guðmundsson    Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur  7,07 
3  Ragna Helgadóttir    Stúfur frá Kjarri Ljúfur  6,93 
4  Snorri Dal    Tilfinning frá Hestasýn Sörli  6,80 
5  Guðjón Sigurðsson    Lukka frá Bjarnastöðum Trausti  6,70 
6  Matthías Leó Matthíasson    Hamar frá Kringlu Sleipnir  6,63 
7  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Óttar frá Hvítárholti Hörður  6,57 
8  Magnús Jakobsson    Viktor frá Hófgerði Sleipnir  6,50 
9  Sólon Morthens    Snjár frá Torfastöðum Logi  6,47 
42288  Ásta F Björnsdóttir    Sandra frá Dufþaksholti Fákur  6,43 
42288  Guðmann Unnsteinsson    Verðandi frá Síðu Smári  6,43 
12  Erla Guðný Gylfadóttir    Roði frá Margrétarhofi Sprettur  6,40 
13  Ingi Guðmundsson    Ljúfur frá Skjólbrekku Sprettur  6,23 
14  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Eva frá Mosfellsbæ Hörður  6,13 
15  Vilmundur Jónsson    Abel frá Brúarreykjum Smári  6,00 
16  Ragna Helgadóttir    Spói frá Kjarri Ljúfur  5,93 
17  Gunnar Jónsson    Blakkur frá Skeiðháholti 3 Smári  5,90 
18  Jón William Bjarkason    Darri frá Hlemmiskeiði 2 Smári  5,87 
19-21  Gunnar Eyjólfsson    Flikka frá Brú Máni  5,70 
19-21  Ófeigur Ólafsson    Hraunar frá Ármóti Fákur  5,70 
19-21  Katrín Stefánsdóttir    Háfeti frá Litlu-Sandvík Háfeti  5,70 
22  Anna Björk Ólafsdóttir    Bjartmar frá Stafholti Snæfaxi  5,53 
23  Helgi Gíslason    Skjálfti frá Langholti Fákur  5,33 
24  Steinar Torfi Vilhjálmsso    Bára frá Brekkum Fákur  5,27 
25  Sveinbjörn Guðjónsson    Prímadonna frá Syðri-Reykjum Sörli  5,10 
26-27  Jón William Bjarkason    Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Smári  0,00 
26-27  Viðar Ingólfsson    Dáð frá Jaðri Fákur  0,00 
B úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Matthías Leó Matthíasson    Hamar frá Kringlu Sleipnir  7,17 
2  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Óttar frá Hvítárholti Hörður  7,00 
42067  Sólon Morthens    Snjár frá Torfastöðum Logi  6,89 
42067  Magnús Jakobsson    Viktor frá Hófgerði Sleipnir  6,89 
5  Guðmann Unnsteinsson    Verðandi frá Síðu Smári  6,61 
6  Ásta F Björnsdóttir    Sandra frá Dufþaksholti Fákur  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ólafur Ásgeirsson    Védís frá Jaðri Smári  7,67 
2  Ragna Helgadóttir    Stúfur frá Kjarri Ljúfur  7,50 
42067  Guðjón Sigurðsson    Lukka frá Bjarnastöðum Trausti  7,22 
42067  Jón Ó Guðmundsson    Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur  7,22 
5  Matthías Leó Matthíasson    Hamar frá Kringlu Sleipnir  7,11 
6  Snorri Dal    Tilfinning frá Hestasýn Sörli  7,06 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími
1  Finnur Jóhannesson  Tinna Svört frá Glæsibæ Logi  8,06 
2  Rósa Birna Þorvaldsdóttir  Stúlka frá Hvammi Smári  8,45 
3  Grímur Guðmundsson  Glæsir frá Ásatúni Smári  8,73 
4  Sólon Morthens  Gáll frá Dalbæ Logi  8,80 
5  Dóróthea Ármann  Hruni frá Friðheimum Logi  8,90 
6  Ingi Björn Leifsson  Grúsi frá Nýjabæ Sleipnir  9,28 
7  Anton Hugi Kjartansson  Tíbrá frá Hestasýn Hörður  9,28 
8  Guðmann Unnsteinsson  Draupnir frá Langholtskoti Smári  9,53 
9  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir  Óðinn frá Hvítárholti Hörður  9,53 
10  Anton Hugi Kjartansson  Þrumugnýr frá Hestasýn Hörður  9,98 
11  Þorsteinn Björn Einarsson  Erpur frá Efri-Gróf Sindri  10,21 
12  Rósa Kristín Jóhannesdóttir  Ásadís frá Áskoti Logi  0,00 
13  Jón Ó Guðmundsson  Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur  0,00 
14  Jón Herkovic  Alexandra frá Akureyri Fákur  0,00 
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Gáll frá Dalbæ  Sólon Morthens   Sleipnir  8,44 
2  Oddaverji frá Leirubakka  Matthías Leó Matthíasson   Sleipnir  8,43 
3  Friður frá Miðhópi  Finnur Jóhannesson   Logi  8,43 
4  Óttar frá Hvítárholti  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,41 
5  Galdur frá Reykjavík  Jón Ó Guðmundsson   Sprettur  8,41 
6  Hyllir frá Hvítárholti  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,36 
7  Ísar frá Hala  Sólon Morthens   Geysir  8,33 
8  Nótt frá Akurgerði  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   Smári  8,32 
9  Draupnir frá Langholtskoti  Guðmann Unnsteinsson   Smári  8,29 
10  Alexandra frá Akureyri  Jón Herkovic   Fákur  8,27 
11  Darri frá Hlemmiskeiði 2  Jón William Bjarkason   Smári  8,26 
12  Glotti frá Síðu  Guðmann Unnsteinsson   Smári  8,24 
13  Óðinn frá Hvítárholti  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir   Hörður  8,20 
14  Elliði frá Hrísdal  Ingi Guðmundsson   Smári  8,19 
15  Þrumugnýr frá Hestasýn  Anton Hugi Kjartansson   Hörður  8,19 
16  Erpur frá Efri-Gróf  Þorsteinn Björn Einarsson   Sindri  8,12 
17  Gletta frá Glæsibæ  Anton Hugi Kjartansson   Hörður  8,09 
18  Villimey frá Húsatóftum 2a  Gunnlaugur Bjarnason   Smári  8,01 
19  Óður frá Kjarnholtum I  Björgvin Ólafsson   Smári  7,92 
20  Kvika frá Miðhúsum  Bjarni Birgisson   Smári  7,66 
21  Nótt frá Jaðri  Kristbjörg Kristinsdóttir   Smári  7,59 
22  Stjörnunótt frá Litlu-Gröf  Jón William Bjarkason   Smári  0,00 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Galdur frá Reykjavík  Jón Ó Guðmundsson   Sprettur  8,58 
2  Hyllir frá Hvítárholti  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir * Hörður  8,47 
3  Oddaverji frá Leirubakka  Matthías Leó Matthíasson   Sleipnir  8,46 
4  Ísar frá Hala  Sólon Morthens   Geysir  8,43 
5  Friður frá Miðhópi  Finnur Jóhannesson   Logi  8,40 
6  Gáll frá Dalbæ  Þórey Helgadóttir * Sleipnir  8,37 
7  Óttar frá Hvítárholti  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,30 
8  Nótt frá Akurgerði  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   Smári  8,30 
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Védís frá Jaðri  Ólafur Ásgeirsson   Smári  8,52 
2  Hrafnhetta frá Steinnesi  Hulda Finnsdóttir   Smári  8,44 
3  Smellur frá Bringu  Einar Örn Þorkelsson   Sörli  8,43 
4  Óðinn frá Áskoti  Finnur Jóhannesson   Logi  8,42 
5  Gnýr frá Svarfhóli  Snorri Dal   Sörli  8,36 
6  Verðandi frá Síðu  Guðmann Unnsteinsson   Smári  8,34 
7  Rjóð frá Jaðri  Ólafur Ásgeirsson   Smári  8,31 
8  Eva frá Mosfellsbæ  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,29 
9  Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu  Anna Björk Ólafsdóttir   Sörli  8,27 
10  Snjár frá Torfastöðum  Sólon Morthens   Logi  8,25 
11  Glufa frá Grafarkoti  Jón Ó Guðmundsson   Sprettur  8,22 
12  Hula frá Túnsbergi  Magga S Brynjólfsdóttir   Smári  8,14 
13  Rosi frá Efri-Brúnavöllum I  Hermann Þór Karlsson   Smári  8,14 
14  Hekla frá Flagbjarnarholti  Anna Rebecka Einarsdóttir   Hörður  8,13 
15  Nn frá Stóru-Hildisey  Emma Kristina Gullbrandson   Sleipnir  8,13 
16  Ljúfur frá Skeiðháholti 3  Matthías Leó Matthíasson   Smári  8,09 
17  Prímadonna frá Syðri-Reykjum  Sveinbjörn Guðjónsson   Sörli  8,07 
18  Stakkur frá Blesastöðum 2A  Bjarni Birgisson   Smári  8,03 
19  Hólmsteinn frá Akureyri  Jón Herkovic   Fákur  7,98 
20  Hörður frá Síðu  Christine Estrup   Smári  7,85 
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Védís frá Jaðri  Ólafur Ásgeirsson   Smári  8,79 
2  Gnýr frá Svarfhóli  Snorri Dal   Sörli  8,64 
3  Hrafnhetta frá Steinnesi  Hulda Finnsdóttir   Smári  8,62 
4  Smellur frá Bringu  Einar Örn Þorkelsson   Sörli  8,47 
42130  Rjóð frá Jaðri  Matthías Leó Matthíasson * Smári  8,45 
42130  Óðinn frá Áskoti  Finnur Jóhannesson   Logi  8,45 
7  Eva frá Mosfellsbæ  Súsanna Sand Ólafsdóttir   Hörður  8,42 
8  Verðandi frá Síðu  Guðmann Unnsteinsson   Smári  8,39 
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hildur G. Benediktsdóttir    Hvöt frá Blönduósi Sleipnir  8,42 
2  Björgvin Viðar Jónsson    Þráinn frá Selfossi Smári  8,29 
3  Dóróthea Ármann    Blökk frá Þjóðólfshaga 1 Logi  8,25 
4  Hjördís Björg Viðjudóttir    Ester frá Mosfellsbæ Sleipnir  8,23 
42130  Finnur Jóhannesson    Eldur frá Gljúfri Logi  8,21 
42130  Björgvin Ólafsson    Spegill frá Hrepphólum Smári  8,21 
7  Þórólfur Sigurðsson    Stör frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir  8,20 
8  Klara Sveinbjörnsdóttir    Óskar frá Hafragili Faxi  8,19 
42257  Björgvin Ólafsson    Sveipur frá Hrepphólum Smári  8,15 
42257  Gunnlaugur Bjarnason    Arkíles frá Blesastöðum 2A Smári  8,15 
11  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Píla frá Vorsabæ II Smári  8,12 
12  Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Álfur frá Vorsabæ II Smári  8,10 
13  Þórólfur Sigurðsson    Bergrós frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir  8,09 
14  Björgvin Viðar Jónsson    Dyggur frá Hrafnkelsstöðum 1 Smári  8,05 
15  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir    Ótta frá Sælukoti Hörður  7,96 
16  Guðjón Örn Sigurðsson    Gola frá Skollagróf Smári  0,00 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hildur G. Benediktsdóttir    Hvöt frá Blönduósi Sleipnir  8,68 
2  Klara Sveinbjörnsdóttir    Óskar frá Hafragili Faxi  8,44 
3  Björgvin Ólafsson    Spegill frá Hrepphólum Smári  8,42 
4  Finnur Jóhannesson    Eldur frá Gljúfri Logi  8,35 
5  Hjördís Björg Viðjudóttir    Ester frá Mosfellsbæ Sleipnir  8,31 
6  Dóróthea Ármann    Blökk frá Þjóðólfshaga 1 Logi  8,27 
7  Björgvin Viðar Jónsson    Þráinn frá Selfossi Smári  8,16 
8  Þórólfur Sigurðsson    Stör frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir  8,15 
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Héla frá Grímsstöðum Fákur  8,42 
2  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Roði frá Hala Logi  8,39 
3  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  8,31 
4  Þuríður Rut Einarsdóttir    Fönix frá Heiðarbrún Sörli  8,28 
5  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Frigg frá Hamraendum Logi  8,25 
6  Særós Ásta Birgisdóttir    Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Sprettur  8,21 
7  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  8,17 
8  Kristín Hermannsdóttir    Sprelli frá Ysta-Mó Sprettur  8,08 
9  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugnir frá Skollagróf Smári  8,07 
10  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Logi  7,96 
11  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugmynd frá Skollagróf Smári  7,73 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir    Héla frá Grímsstöðum Fákur  8,60 
2  Rósa Kristín Jóhannesdóttir    Roði frá Hala Logi  8,43 
3  Kristín Hermannsdóttir    Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur  8,37 
4  Anton Hugi Kjartansson    Skíma frá Hvítanesi Hörður  8,27 
5  Sölvi Freyr Freydísarson    Gæi frá Svalbarðseyri Logi  8,26 
6  Særós Ásta Birgisdóttir    Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Sprettur  8,25 
7  Þuríður Rut Einarsdóttir    Fönix frá Heiðarbrún Sörli  8,19 
8  Helgi Valdimar Sigurðsson    Hugnir frá Skollagróf Smári  8,13 
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  8,47 
2  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  8,28 
3  Þórey Þula Helgadóttir    Kraki frá Hvammi I Smári  8,27 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Þöll frá Hvammi I Smári  8,26 
5  Þorvaldur Logi Einarsson    Ísdögg frá Miðfelli 2 Smári  8,25 
6  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  8,10 
7  Hjörtur Snær Halldórsson    Þytur frá Hrepphólum Smári  7,99 
8  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  7,87 
9  Sara Dís Snorradóttir    Vilma frá Bakka Sörli  7,82 
10  Guðrún Hulda Hauksdóttir    Vindur frá Hjarðarhaga Smári  7,79 
11  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  7,27 
12  Valdís Una Guðmannsdóttir    Krúsi frá Langholtskoti Smári  7,20 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1  Katla Sif Snorradóttir    Gustur frá Stykkishólmi Sörli  8,69 
2  Bergey Gunnarsdóttir    Askja frá Efri-Hömrum Máni  8,48 
3  Þorvaldur Logi Einarsson    Ísdögg frá Miðfelli 2 Smári  8,33 
4  Þórey Þula Helgadóttir    Kraki frá Hvammi I Smári  8,30 
5  Hjörtur Snær Halldórsson    Gyðja frá Hrepphólum Smári  8,18 
6  Laufey Ósk Grímsdóttir    Rán frá Ásatúni Smári  7,93 
7  Guðrún Hulda Hauksdóttir    Vindur frá Hjarðarhaga Smári  7,77 
8  Aron Ernir Ragnarsson    Ísadór frá Efra-Langholti Smári  6,84 

24.07.2015 09:58

ATH !!

Eftir kl 21.00 í kvöld verður EKKI hægt að æfa sig eða nota völlinn vegna undirbúnings fyrir morgundaginn.  Endilega virðið þessi tilmæli svo völlurinn verði eins og best verður á kosið á morgun

23.07.2015 17:59

Ráslistar

IS2015SMA124  Gæðinga- og töltmót Smára og Loga 2015
Ráslisti
B flokkur er styrktur af Baldvini og Þorvaldi ehf.
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Aldur Aðildafélag
1 1 V Ljúfur frá Skeiðháholti 3 Matthías Leó Matthíasson 8 Smári
2 2 V Glufa frá Grafarkoti Jón Ó Guðmundsson 7 Sprettur
3 3 V Stakkur frá Blesastöðum 2A Bjarni Birgisson 7 Smári
4 4 H Prímadonna frá Syðri-Reykjum Sveinbjörn Guðjónsson 10 Sörli
5 5 H Hula frá Túnsbergi Magga S Brynjólfsdóttir 7 Smári
6 6 V Framsókn frá Litlu-Gröf Guðríður Eva Þórarinsdóttir 9 Smári
7 7 V Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 Maja Roldsgaard 9 Smári
8 8 V Hekla frá Flagbjarnarholti Anna Rebecka Einarsdóttir 8 Hörður
9 9 H Krafla frá Korpu Viðja Hrund Hreggviðsdóttir 6 Sleipnir
10 10 H Verðandi frá Síðu Guðmann Unnsteinsson 8 Smári
11 11 V Árni frá Stóru-Hildisey Emma Kristina Gullbrandson 11 Sleipnir
12 12 V Óðinn frá Áskoti Finnur Jóhannesson 9 Logi
13 13 V Smellur frá Bringu Einar Örn Þorkelsson 13 Sörli
14 14 V Abel frá Brúarreykjum Vilmundur Jónsson 14 Smári
15 15 V Védís frá Jaðri Ólafur Ásgeirsson 8 Smári
16 16 V Hólmsteinn frá Akureyri Jón Herkovic 7 Stígandi
17 17 V Gnýr frá Svarfhóli Snorri Dal 8 Sörli
18 18 V Eva frá Mosfellsbæ Súsanna Sand Ólafsdóttir 10 Hörður
19 19 V Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu Anna Björk Ólafsdóttir 9 Sörli
20 20 V Rosi frá Efri-Brúnavöllum I Hermann Þór Karlsson 7 Smári
21 21 V Rjóð frá Jaðri Kristbjörg Kristinsdóttir 6 Smári
22 22 V Garpur frá Kálfhóli 2 Hannes Gestsson 9 Smári
23 23 V Hrafnhetta frá Steinnesi Hulda Finnsdóttir 10 Smári
24 24 V Snjár frá Torfastöðum Sólon Morthens 6 Logi
25 25 V Hörður frá Síðu Christine Estrup 7 Smári
Barnaflokkur er styrktur af Tolt.nu
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 H Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum 13 Smári
2 2 V Þórey Þula Helgadóttir Kraki frá Hvammi I 8 Smári
3 3 V Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum 10 Máni
4 4 V Þorvaldur Logi Einarsson Ísdögg frá Miðfelli 2 7 Smári
5 5 V Guðrún Hulda Hauksdóttir Vindur frá Hjarðarhaga 19 Smári
6 6 V Sara Dís Snorradóttir Vilma frá Bakka 21 Sörli
7 7 V Laufey Ósk Grímsdóttir Rán frá Ásatúni 7 Smári
8 8 H Valdís Una Guðmannsdóttir Krúsi frá Langholtskoti 19 Smári
9 9 V Hjörtur Snær Halldórsson Þytur frá Hrepphólum 18 Smári
10 10 V Þórey Þula Helgadóttir Þöll frá Hvammi I 9 Smári
11 11 V Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 13 Sörli
12 12 H Aron Ernir Ragnarsson Ísadór frá Efra-Langholti 9 Smári
Unglingaflokkur er styrktur af Dýralæknamiðstöðinni Hellu
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 V Helgi Valdimar Sigurðsson Hugnir frá Skollagróf 11 Smári
2 2 H Rósa Kristín Jóhannesdóttir Roði frá Hala 6 Logi
3 3 V Kristín Hermannsdóttir Sprelli frá Ysta-Mó 14 Sprettur
4 4 H Særós Ásta Birgisdóttir Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 9 Sprettur
5 5 V Sölvi Freyr Freydísarson Gæi frá Svalbarðseyri 7 Logi
6 6 V Anton Hugi Kjartansson Skíma frá Hvítanesi 10 Hörður
7 7 V Þuríður Rut Einarsdóttir Fönix frá Heiðarbrún 10 Sörli
8 8 V Helgi Valdimar Sigurðsson Hugmynd frá Skollagróf 8 Smári
9 9 V Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 7 Sprettur
10 10 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum 10 Fákur
11 11 V Rósa Kristín Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum 10 Logi
A flokkur er styrktur af Toyota Selfossi
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Aldur Aðildafélag
1 1 V Óðinn frá Hvítárholti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 17 Hörður
2 2 V Ísar frá Hala Sólon Morthens 6 Geysir
3 3 V Nótt frá Jaðri Kristbjörg Kristinsdóttir 8 Smári
4 4 H Draupnir frá Langholtskoti Guðmann Unnsteinsson 7 Smári
5 5 V Villimey frá Húsatóftum 2a Gunnlaugur Bjarnason 7 Smári
6 6 V Darri frá Hlemmiskeiði 2 Jón William Bjarkason 8 Smári
7 7 V Klöpp frá Tóftum Helgi Þór Guðjónsson 7 Sleipnir
8 8 V Óttar frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir 18 Hörður
9 9 V Alexandra frá Akureyri Jón Herkovic 7 Fákur
10 10 V Nótt frá Akurgerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 14 Smári
11 11 H Glotti frá Síðu Guðmann Unnsteinsson 8 Smári
12 12 H Óður frá Kjarnholtum I Björgvin Ólafsson 14 Smári
13 13 V Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Jón William Bjarkason 8 Smári
14 14 V Þrumugnýr frá Hestasýn Anton Hugi Kjartansson 14 Hörður
15 15 V Elliði frá Hrísdal Ingi Guðmundsson 9 Smári
16 16 V Kátur frá Efsta-Dal II Sólon Morthens 7 Sprettur
17 17 H Galdur frá Reykjavík Jón Ó Guðmundsson 6 Sprettur
18 18 V Erpur frá Efri-Gróf Þorsteinn Björn Einarsson 10 Sindri
19 19 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir 14 Hörður
20 20 H Gyðja frá Laugalæk Guðmann Unnsteinsson 6 Smári
21 21 V Kvika frá Miðhúsum Bjarni Birgisson 6 Smári
22 22 H Friður frá Miðhópi Finnur Jóhannesson 11 Logi
23 23 V Oddaverji frá Leirubakka Matthías Leó Matthíasson 6 Sleipnir
24 24 V Gáll frá Dalbæ Sólon Morthens 7 Sleipnir
25 25 V Þytur frá Kirkjuferju Bryndís Heiða Guðmundsd. 9 Smári
26 26 V Gletta frá Glæsibæ Anton Hugi Kjartansson 6 Hörður
27 27 V Tindur frá Kílhrauni Guðmann Unnsteinsson 7 Smári
Ungmennaflokkur er styrktur af Landstólpa
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 V Guðjón Örn Sigurðsson Gola frá Skollagróf 11 Smári
2 2 V Dóróthea Ármann Blökk frá Þjóðólfshaga 1 9 Logi
3 3 V Hjördís Björg Viðjudóttir Ester frá Mosfellsbæ 9 Sleipnir
4 4 H Björgvin Viðar Jónsson Dyggur frá Hrafnkelsstöðum 1 9 Smári
5 5 V Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Píla frá Vorsabæ II 14 Smári
6 6 H Björgvin Ólafsson Sveipur frá Hrepphólum 9 Smári
7 7 V Finnur Jóhannesson Eldur frá Gljúfri 8 Logi
8 8 V Hildur G. Benediktsdóttir Hvöt frá Blönduósi 8 Sleipnir
9 9 V Þórólfur Sigurðsson Bergrós frá V-Stokkseyrarseli 7 Sleipnir
10 10 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Ótta frá Sælukoti 8 Hörður
11 11 V Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili 11 Faxi
12 12 H Björgvin Viðar Jónsson Þráinn frá Selfossi 8 Smári
13 13 V Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Álfur frá Vorsabæ II 7 Smári
14 14 V Gunnlaugur Bjarnason Arkíles frá Blesastöðum 2A 9 Smári
15 15 H Björgvin Ólafsson Spegill frá Hrepphólum 9 Smári
16 16 H Þórólfur Sigurðsson Stör frá V-Stokkseyrarseli 8 Sleipnir
Tölt T3 er styrkt af Jötunn Vélum ehf. 
Opinn flokkur er styrktur af Jötunn Vélum og Ferðaþjónustunni Efsta-Dal
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 H Þórdís Anna Gylfadóttir Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ 6 Sprettur
2 1 H Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú 6 Máni
3 2 H Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 9 Sprettur
4 2 H Ragna Helgadóttir Spói frá Kjarri 10 Ljúfur
5 3 H Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri 8 Smári
6 3 H Ingi Guðmundsson Ljúfur frá Skjólbrekku 8 Sprettur
7 4 V Magnús Jakobsson Viktor frá Hófgerði 6 Sleipnir
8 4 V Sólon Morthens Snjár frá Torfastöðum 6 Logi
9 5 V Snorri Dal Tilfinning frá Hestasýn 9 Sörli
10 5 V Sveinbjörn Guðjónsson Prímadonna frá Syðri-Reykjum 10 Sörli
11 6 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 18 Hörður
12 6 V Helgi Gíslason Skjálfti frá Langholti 7 Fákur
13 7 H Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti 9 Fákur
14 7 H Jón William Bjarkason Darri frá Hlemmiskeiði 2 8 Smári
15 8 V Ófeigur Ólafsson Hraunar frá Ármóti 9 Fákur
16 8 V Guðríður Eva Þórarinsdóttir Framsókn frá Litlu-Gröf 9 Smári
17 9 H Anna Björk Ólafsdóttir Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 9 Sörli
18 9 H Matthías Leó Matthíasson Hamar frá Kringlu 9 Sleipnir
19 10 H Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 11 Háfeti
20 10 H Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi 7 Sprettur
21 11 V Gunnar Jónsson Blakkur frá Skeiðháholti 3 8 Smári
22 11 V Guðmann Unnsteinsson Verðandi frá Síðu 8 Smári
23 12 H Ragna Helgadóttir Stúfur frá Kjarri 7 Ljúfur
24 12 H Steinar Torfi Vilhjálmsso Bára frá Brekkum 10 Fákur
25 13 V Jón William Bjarkason Stjörnunótt frá Litlu-Gröf 8 Smári
26 13 V Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum 8 Trausti
27 14 V Viðar Ingólfsson Dáð frá Jaðri 8 Fákur
28 14 V Vilmundur Jónsson Abel frá Brúarreykjum 14 Smári
29 15 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Eva frá Mosfellsbæ 10 Hörður
Skeið 100m (flugskeið) er stykt af Gullfoss Café
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 V Anton Hugi Kjartansson Þrumugnýr frá Hestasýn 14 Hörður
2 2 V Rósa Birna Þorvaldsdóttir Stúlka frá Hvammi 6 Smári
3 3 V Grímur Guðmundsson Glæsir frá Ásatúni 16 Smári
4 4 V Dóróthea Ármann Hruni frá Friðheimum 12 Logi
5 5 V Jón Herkovic Alexandra frá Akureyri 7 Geysir
6 6 V Guðmann Unnsteinsson Draupnir frá Langholtskoti 7 Smári
7 7 V Sólon Morthens Gáll frá Dalbæ 7 Logi
8 8 V Jón Ó Guðmundsson Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7 Sprettur
9 9 V Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 9 Logi
10 10 V Þorsteinn Björn Einarsson Erpur frá Efri-Gróf 10 Sindri
11 11 V Anton Hugi Kjartansson Tíbrá frá Hestasýn 7 Hörður
12 12 V Ingi Björn Leifsson Grúsi frá Nýjabæ 13 Sleipnir
13 13 V Rósa Kristín Jóhannesdóttir Ásadís frá Áskoti 10 Logi
Tölt T3
Ungmennaflokkur er styrktur af Jötunn Vélum og Garyrkjustöðinni Gufuhlíð
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 H Bjarki Freyr Arngrímsson Súla frá Sælukoti 7 Fákur
2 1 H Guðjón Örn Sigurðsson Fylkir frá Skollagróf 9 Smári
3 2 V Björgvin Ólafsson Spegill frá Hrepphólum 9 Smári
4 2 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Ótta frá Sælukoti 8 Hörður
5 3 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund 9 Sindri
6 3 V Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili 11 Faxi
7 4 H Dóróthea Ármann Blökk frá Þjóðólfshaga 1 9 Logi
8 4 H Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Píla frá Vorsabæ II 14 Smári
9 5 V Hrafnhildur Magnúsdóttir Eyvör frá Blesastöðum 1A 8 Smári
10 5 V Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum 10 Logi
11 6 V Ingi Björn Leifsson Þór frá Selfossi 13 Sleipnir
12 6 V Ragnhildur S Eyþórsdóttir Hekla frá Grafarbakka I 9 Smári
13 7 H Þórólfur Sigurðsson Bergrós frá V-Stokkseyrarseli 7 Sleipnir
14 7 H Sólrún Einarsdóttir Sneið frá Hábæ 7 Geysir
Tölt T3
Unglingaflokkur er styrktur af Jötunn Vélum og Ketilbirni 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 V Rósa Kristín Jóhannesdóttir Roði frá Hala 6 Logi
2 1 V Kristín Hermannsdóttir Sprelli frá Ysta-Mó 14 Sprettur
3 2 H Sölvi Freyr Freydísarson Áslaug frá Ármóti 8 Logi
4 2 H Helgi Valdimar Sigurðsson Hugmynd frá Skollagróf 8 Smári
5 3 H Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 7 Fákur
6 3 H Anton Hugi Kjartansson Skíma frá Hvítanesi 10 Hörður
7 4 V Særós Ásta Birgisdóttir Kvika frá Haga 16 Sprettur
8 4 V Hekla Salóme Magnúsdóttir Tinna frá Blesastöðum 1A 7 Smári
9 5 H Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 7 Sprettur
10 5 H Sölvi Freyr Freydísarson Dani frá Litlu-Brekku 7 Logi
11 6 H Rósa Kristín Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum 10 Logi
Tölt T3
Barnaflokkur er styrktur af Jötunn Vélum og Espiflöt
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aldur Aðildafélag
1 1 H Þórey Þula Helgadóttir Þöll frá Hvammi I 9 Smári
2 1 H Aron Ernir Ragnarsson Ísadór frá Efra-Langholti 9 Smári
3 2 V Valdís Una Guðmannsdóttir Krúsi frá Langholtskoti 19 Smári
4 2 V Hjörtur Snær Halldórsson Gyðja frá Hrepphólum 13 Smári
5 3 H Laufey Ósk Grímsdóttir Rán frá Ásatúni 7 Smári
6 3 H Þorvaldur Logi Einarsson Ísdögg frá Miðfelli 2 7 Smári
7 4 H Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum 10 Máni
8 4 H Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 13 Sörli
9 5 H Þórey Þula Helgadóttir Kraki frá Hvammi I 8 Smári

23.07.2015 01:19

DAGSKRÁ

Gæðingamót Smára og Loga

FERGUSONtölt og flugskeið

25-26 júlí 2015

DAGSKRÁ

LAUGARDAGUR

8.30 FORKEPPNI B-FLOKKUR GÆÐINGA

            STUTT HLÉ

10.45 FORKEPPNI BARNAFLOKKUR

11.30 FORKEPPNI UNGLINGAFLOKKUR

MATARHLÉ

13.00 FORKEPPNI A-FLOKKUR

16.00 FORKEPPNI UNGMENNAFLOKKUR

                                                            KAFFIHLÉ

17.30 FORKEPPNI TÖLT FULLORÐNIR

19.00 MATARHLÉ

20.00 B-ÚRSLIT Í TÖLTI FULLORÐINNA

20.30 100 M. FLJÚGANDI SKEIÐ

21.15 A-ÚRSLIT Í TÖLTI FULLORÐINNA

        

SUNNUDAGUR

10.OO FORKEPPNI TÖLT UNGMENNAFLOKKUR

10.30 FORKEPPNI TÖLT UNGLINGAFLOKKUR

11.OO FORKEPPNI TÖLT BARNAFLOKKUR

            MATARHLÉ

12.30 ÚRSLIT TÖLT UNMENNAFLOKKUR

13.00 ÚRSLIT TÖLT UNGLINGAFLOKKUR

13.30 ÚRSLIT TÖLT BARNAFLOKKUR

 

14.00 ÚRSLIT B-FLOKKUR GÆÐINGA

14.30 ÚRSLIT BARNAFLOKKUR

            HLÉ

15. 15 ÚRSLIT UNGMENNAFLOKKUR

15.45 ÚRSLIT UNGLINGAFLOKKUR

16.15 ÚRSLIT A-FLOKKUR

21.07.2015 07:50

EKKI GLEYMA AÐ SKRÁ !!

Minnum á opið gæðingamót Smára og Loga á Flúðum 24-26 júlí

Einnig verður opið tölt og fljúgandi skeið !

Skráning er í fullum gangi og hvetjum við fólk til að drífa í að skrá en skráningarfrestur rennur út í kvöld 21 júlí kl. 23.59

Dagskrá verður birt um leið og skráningu lýkur !

Fylgist því vel með á facebook og smari.is

Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com og Velja þarf hmf. Smári sem mótshaldara. Hvetjum við fólk til að skrá tímalega til að lenda ekki í vandræðum á síðustu stundu. Ekki verður tekið við skráningum eftir auglýstan skráningarfrest.

Skráningargjöld eru:
• 1500 kr fyrir börn og unglinga í alla flokka
• 2500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í gæðingakeppni
• 3500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í tölt 
• 2000 kr í flugskeið

Hestagerði er á staðnum og hægt að koma ríðandi og hvetjum við alla félaga og aðra hestamenn að láta sjá sig og njóta fallegra hesta í Uppsveitunum.

19.07.2015 16:29

VINNUKVÖLD !!

Á miðvikudagskvöldið (22/7) á að hittast á vellinum okkar á Flúðum og slá og snyrta til og gera allt klárt fyrir gæðingamót Smára og Loga sem haldið verður næstu helgi.

Mæting um 19.00 eða þegar fólk kemst.

Ef einhverjir gætu mætt með sláttuorf væri það vel þegið.

Til stendur að skipta um kaðla og reka niður einhverja staura og fleiri smávægileg verk.

Öll hjálp vel þegin, margar hendur vinna létt verk, hlökkum til að sjá sem flesta smile emoticon

14.07.2015 13:20

Kæru Smárafélagar


Nú styttist í Gæðingamótið okkar sem við ætlum að halda með hestamannafélaginu Loga, þetta verður opið mót og er von okkar að geta haldið fjölmennt og glæsilegt mót.
Að halda svona stórt mót þarf góðan mannskap og biðjum við ykkur kæru félagar að leggja okkur liðshönd, við þurfum nokkra sjálboðaliða til að vera ritarar, hliðaverði, fótaskoðunarmenn ásamt öðrum verkum. Reynt verður að hafa vaktir svo allir fái tíma til að keppa eða horfa á mótið.
Mótið verðum 25-26 júlí í Torfdal á Flúðum, endilega hafið samband við smari@smari.is eða í síma 8950096 (Hulda) ef þið hafið áhuga.
Kær kveðja og von um góð viðbrögð .
Stjórn og Mótanefnd Smára

13.07.2015 22:46

Sameiginlegt opið Gæðingamót Smára og Loga 25-26 Júlí á Flúðum

Sameiginlegt opið gæðinga og töltmót Smára og Loga 25-26. júlí á Flúðum

 

Stjórnir hestamannafélaganna Smára og Loga ákváðu á fundi sínum í vikunni að sameinast um opið gæðinga og töltmót á mótssvæði Smára við Reiðhöllina á Flúðum helgina 25-26.júlí næstkomandi.

 

Hestamannafélögin Smári og Logi hafa átt gott og ánægjulegt samstarf á veturna í gegnum Uppsveitadeildina, töltmót, námskeiðahald og á mörgum öðrum sviðum og er sameiginlegt mót að sumrinu tilraun til að efla enn frekar mótahald í uppsveitunum á besta tíma ársins.  

 

Stefnt er að því að hefja mótið í flugskeiði með rafrænni tímatöku á föstudagskvöldið. Forkeppni í gæðingakeppni verður á laugardagsmorgunn og forkeppni í tölti eftir hádegi og fram eftir degi.  Að loknu grilli og kvöldvöku verða úrslit í tölti fullorðinna.  Peningaverðlaun verða í boði í tölti. 

 

Á sunnudagsmorgni verður forkeppni í tölti, ungmenna, unglinga og barna og úrslit í þeim greinum að þeim loknum.  Eftir hádegi taka svo við úrslit í gæðingakeppni. 

Dagskrá kann að breytast eftir því hvernig skráningu vindur fram.

 

Opnað verður fyrir skráningu á mótið þriðjudaginn 12.júlí á sportfeng.com og lýkur henni á miðnætti þriðjudaginn 21.júlí.  Skráningargjöld eru 1500 kr fyrir börn og unglinga í alla flokka, 2500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í gæðingakeppni og 3500 kr fyrir ungmenni og fullorðna í tölt og 2000 kr í flugskeið .

 

Hestagerði er á staðnum og hægt að koma ríðandi og hvetjum við alla félaga og aðra hestamenn að láta sjá sig og njóta fallegra hesta í Uppsveitunum.

  • 1
Flettingar í dag: 149
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 137
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2084630
Samtals gestir: 302790
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 14:15:54