Færslur: 2016 Nóvember

16.11.2016 20:28

Sýnikennsla

Sýnikennsla

Miðvikudaginn 23. nóvember ætlar Guðmundur Björgvinsson að vera í Reiðhöllinni á Flúðum og vera með sýnikennslu. Guðmundur hefur verið áberandi á keppnisvellinum og á kynbótabrautinni um langa hríð.

Sýningin hefst stundvíslega klukkan 20:00

Aðgangseyrir 1500 kr engin posi á staðnum. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Hestafólk er hvatt til að láta þetta ekki framhjá sér fara.


Image result for guðmundur björgvinsson

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-1/c1.0.74.74/p74x74/1395964_174166109447033_243918604_n.jpg?oh=c0d9987fa666dfa3ef885b026da45cbe&oe=58C11311         http://cs-001.123.is/DeliverFile.aspx?id=a3c16250-8b5c-4780-ac44-704d756c6947
  • 1
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 1997682
Samtals gestir: 287867
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 00:04:15